Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Myndaframhaldssaoa eftlr Kaptein Marryat: Börnin í Nýjaskógi Edvard gaf sig nú á tal við föður stúlkunnar, sem hafði fengið það hlutvérk hjá sljórn Cromwells að uppræta með öllu veiðiþjófnað í Nýjaskógi. En Edvard var einarður í svörum, þótt hin rannsakandi augu skógarvarðarins hvíldu stöðugt á honum. Lél hann ennfremur skýrt í Ijós hollustu sína við konungdóm- inn og fyrirlitningu á Cromwell. F.kki reiddist skógarvörðurinn þó obs Armitage. Þótti honum gott að lieyra, að Edvard hefði átt orða- skipti við Stone skógarvörð um konungshollustu, þvi að sjálfur var var hann iiks sinnis og Edvard. Þegar Edvard hafði fengið hvolp- ana, fór hann héimleiðis. Ekki gleymdi hann samt að kveðja vel Patience Stone, dóttur Stones skóg- arvarðar. þessum ummælum um meistara sinn, og dóttir hans fylgdist með samtalinu af áhuga, Bar hún ýms- ar kræsingar fyrir Edvard að þvi loknu. Nú bar mann að garði. Það var Osvald skógarvörður, sem bjó í húsinu líka. Var liann oftast á ferða- lagi um skóginn meðan hjart var. Hann átti hundana, sem Edvard átti að sækja og var góðvinur Jak- Þegar Edvard kom heim, sagði hann Jakob frá erindrekstrinum. Tahli hann, að Stone skógarvörð- ur yrði þeim þungur í skauti, ef jjeir ætluðu sér að stunda veiðar í Nýjaskógi. — Edvard hafði ákveðið að fara á veiðar næsta dag með Osvahl, því að i fylgd með honum var mönnum lieimilt að skjóta veiði- dýr. Jakob bað hann að fá Osvald með sér heim eftir veiðiferðina, því að sjálfur væri hann orðinn g'amall og þyrfti að skipa ýmsum málum sínum i samráði við hann, áður en hann dæi. Næsta dag hittust þeir Osvald og Edvard og tókst þeim að skjóta sinn hjörtinn hvor. Dáðist Osvald mjög að skotfimi Edvards. Síðan héldu þeir lieim i kofann til Jakobs og þar sagði bann Osvald söguna um börnin eins og hún var. Þau væru börn Beverlys ofursta frá Arnwood. Taldi hann nauðsyn á, að einhver annar en liann sjálfur vissi leyndarmál barnanna, l)ví að sá dagur gæti komið, að Cromwell hröklaðist frá, oð þá væri óvíst, að hann lifði sjálfur lil að bera vitni um rétt barnanna. Stóne skógarvörður varð hýr á ið. Hafði hann þá orð á því, að sonur Jakobs gamla. brá, þegar þeir Osvald og Edvard sér fyndist einkennilegt, að svo Um nóttina hreiðraði Edvard um komu með hjört heim á skógarsetr- görvilegur piltur sem Edvard væri sig í heystabba á skógarvarðarsetr- l r töfrahelmi náttnrnnnar Steinrunninn skógur. Fyrir um það bil einni öld síðan voru nokkrir gullgraftarmenn að sveima um klettaeyðimerkurnar i Arizóna, sem er eitt af Suðurríkj- um Bandaríkjanna. Þeir villtust og reikuðu víða. Meðan nokkrir þeirra voru að undirbúa náttstaðinn, gekk einn gullleitarmannanna frá þeim út á klappirnar með öxi sína og vildi freista þess, hvort ekki fyndist ein- hver eldiviður, Þeta var gamall svertingi, sem gegndi matreiðslu- störfum hjá ferðamönnunum. Tjaldstaðurinn var i gjá, en þegar svertinginn hafði gengið nokkjur hundruð skref þaðan, kom hann á slétt land. Þar sá liann fjöldann allan af trjástofnum. Hann furðaði sig á þessari sýn, en varð henni mjög feginn og hugði gott til glóð- arinnar að fá hér nóg undir pott- inn. Hann reiddi hátt öxina og lijó af afli í næsta trjástofn. En nú brá honum enn meir. Öxin klauf ekki tréð, eins og hann hafði búist við. Hún lirökk af því og gneistar hrutu i allar áttir. Svertinginn hjó enn, en það fór á sömu leið. Þá tók hann á trénu og fann að það var kalt viðkomu sem járn og þungt eins og steinn. Þá var þeim svarta nóg boðið. Hann kastaði frá sér öxinni ofboðs- lega hræddur, og hljóp til tjald- anna, æpandi og skrækjandi, og hrópaði, að allt umhverfið væri ruglað og spillt af illum öndum. Gullleitarmennirnir hlógu auðvitað að honum. En þegar þeir fóru að athuga þetta nánar, brá þeim eigi síður í brún. Þeir voru komnir á einn hinn merkilegasta stað í heimi. Þeir voru komnir í „steinrunna skóginn.“ Þarna eru steinrunnin tré á geysi viðáttumiklu svæði. Sumsstaðar að- eins lágir stofnar sumstaðar stærri trjálilutar og greinar. Þetta eru tré, sem vaxið hafa á vatnsbökkum, endur fyrir löngu. Smámsaman liafa trén brotnað og fallið niður í vatn- ið og orðið vatnssósa. í vatninu hefir verið kísilsýra, sem komin var úr sandsteini, sem þarna er allsstaðar undir. Sellurnar í viðn- um liafa fyllst af kýsilsýru og' orðið að steini. Þannig hafa þau varð- veitt lögun sína og útlit um óra- tíma. inu. Ekki þótti honum nógu hlýtt að liýrast þar, svo að hann gekk niður í húsagarðinn til þess að hita sér. Og það reyndist heppilegt, að hann átti leið fram hjá íbúðarhús- inu. Eldtungur teygðu sig út um gluggann á herbergi ungfrú Pati- ence Stone. Edvard sá að eldurinn var ennþá litill, en magnaðist. Náði hann i stiga og reisti liann upp að gugganum, braul rúðu og stökk inn í herbergi Patience. Hún var hálf- meðvitundarlaus af reyk. Edvard tók hana og' bar liana út í hesthús, þar sem stór hálmbingur var.Síðan bjóst hann til að hefja björgunarstarfið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.