Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VNCS/VU LS/6MMIRNIR Jólavinua Hugsið ykkur! Bráðum koma jól- in aftur, og það eru jól friðarins i Evrópu. Nú tilheyrir styrjöldin hinu liðna, og nú geta margir fremur gert sér glaðan dag en áður, þó að þcir séu margir sem svelta. En fyrst hægt er að halda hátíð- leg’ jól í Evrópu, þá verða líka all- ir að vera í jólaskapi. Á föstunni eiga börnin að vera kát og fjörug — og ekki síst vinnuglöð. Þá er margt að gera, og ef fjölskyldan einhver ykkar treystir sér ekki til þess að teikna á kortið, þá er ým- islegt annað hægt að gera til þess að prýða það. Gáið þið hara í jólaauglýsingarnar í blöðunum. Þar er nóg af fallegum myndum, sem má klippa út og líma á kortið. Þið kannist sennilega við spraut- málningu. Hún lítur vel út, og þið getið gert j)að sjálf með einföldum áhöldum. Lítið á myndirnar, og þar sjáið þið annarsvegar sprautu- wm , I - - ÍIIÉ f mmmm mmm hjálpast að, jafnt smáir sem stórir, þá getur hún ef til vill öll sest kringum borðið og búið lil jólaskraut eftir annir dagsins. Ef ykkur vantar liugmyndir um jólavinnu, þá skuluð þið lesa það, sem fer hér á eftir, og’ það mun áreiðanlega gera sitt til þess að gera jólin hátiðleg. Jólakort. Já, auðvitað verður þú að senda vinunum jólakveðjur, en samt skul- uð þið spara ykkur að kaupa jóla- kortin i búð þetta árið. Þið skuluð sjálf búa kortin til. Þá verða þau sérstæð — og ódýr. Fáið ykkur hvítt pappaspjald og klippið svo kortin út eins og þið viljið. Ef þið teiknið vel, þá skuluð þið teikna fallegar myndir á spjaldið, það mega vera kirkjukukkur, jólatrés- greinar, kertaljós eða eitthvað ann- að, sem ykkur dettur í liug. Svo má mála myndirnar á eftir til þess að gera þær ennþá fallegri. En ef EINN INN tækin, en liinsvegar 3 gerðir af jóla- kortum. Byrjið með þvi að klippa alls konar skapninga út úr pappa. Það mega vera liringir, stjörnur, ferhyrningar, sivalningar o. fl. Legg- ið þetta svo ofan á hvíta kortið. Fáið ykkur svo tannbursta, dýfið honum niður í útþynnta valnslili og strjúkið svo með greiðu eftir tann- burstahárunum. Þá sprautast litur- inn yfir allt lcortið, en þegar þið takið stjörnuna eða tunglið ofan af Ijví, þá verður hvítur blettur eftir, en litardeplar verða annars- staðar á víð og dreif um kortið. Athug’ið þið það bara vel, að flytja pappaklippingana varlega á kortinu, svo að liturinn klessist ekki út yfir allt. Svo má skrifa „Gleðileg jól“ á kortið, og þá lítur það út eins og þið sjáið á myndinni. Pappadiskar. Eitt af því, sem gera má sér til gamans fyrir jólin, er að búa til pappadiska undir eplahýði, hnetu- skálar, sælgætisumbúðir o. fl. Það má mála diskana og skreyta þá með jólagreinum. Við skulum vona, að það verði margt, sem kemur á disk- ana á aðfangadagskvöld — meira að segja appelsínubörkur. Handskreyttar pappírsservíettur. Úr því að lilirnir eru á annað borð komnir á borðið, þegar kort- in og diskarnir eru búnir til, þa væri ekki úr vegi að spreyta sig við að ‘skreyta hvítar serviettur. Berjahrísa væri ágæt mynd í serví- eltuhornið. ÁFLOGAflA^IMIV 17. Fjöldi manns liafði safnast saman kringum liann, og Musja hrópaði nú: „Sjáið, hann hefir blá augu.“ Það blikaði á hnífa í mann- þrönginni, og áður en Hardy vissi af lá hann á jörðinni með 4—5 menn ofan á sér Hann var bundinn, meðan Musja handlék riflilinn lians og sagði með djöfullegu glotti: „Við slculum svei mér skemmta okkur áður en sól gengur til viðar.“ 18. Það fór hrollur um Hardy. Iiann vissi hvernig Patanarnir kvöldu fórnarlömb sín, áður en þeir sviptu þau lífi. — Nú var Hardy lagður flatur á jörðina og kaðlar bundnir um hendur hans og fætur. Var hinum endum kaðlanna komið fyrir á staurum og siðan strekkt á. Patanarnir hópuðust i lcring og glampaði á hnífa þeirra. Allt i einu sagði Musja: „Þú hélst að þú gætir gabbað mig, heimsking- inn ])inn! En það misheppnaðist nú. Samt hefi ég tilboð að gera þér: „Eftir stulta stund bætist setu- liðinu í virkinu ný herdeild livítra hermapna. Hún fer um skarðið með gnægð skotfæra.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.