Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET Tveggja herra þjónn um við vonandi tækifæri til að tala saman einir, svo að við getum afráðið hvar og hvenær við hittumst aftur. Fyrst og fremst verðið þér að kynnast frænku minni. Leyf- ist mér að gefa yður í skyn, að þó að hún és léttúðug þá er hún nú samt skörp- ust af þeim öllum. Og má ég gefa yður bendingu um að þér skuluð uppgötva live yndisleg og: falleg stúlka Alice Brysac skjólstæðingur liennar er, það er best að láta einhvern annan gest en yður verða hug- fanginn af frænku minni. Hvað mig sjálf- an snertir þá mun ég gex-a mér allt far um að geðjast Cally. Ilann gekk á undan þeim inn í forsalinn og inn í setustofuna. Þegar þau gengu á eftir honum notaði Hoot tækifærið lil að segja lágt við Cally: — Svo að þú sagðir honum þá frá því? — Það gerði ég alls ekki svaraði hún. — Hann gat sér þess til. Eg get svarið það. — Eg trúi þér, sagði Iloot lágt. Frænka Pauls var um sexlugt, með hlá- hvítt hár og prýðilega vaxin. Hún tók signor Pionxbo á sama alúðlega liált og hún tók öllum vinum Pauls. Við Cally var hún sérstaklega innileg, svo að það var auðséð að hún taldi, að hún liefði sérstöðu í Morlaix-húsinu. Alice Brysac var grönn, ung stúlka með jarpgult liár; hxxn var í ljómandi fallegunx hvítum kjól, sem Gally gat sér til að lilyti að vei-a frá Schiaparelli eða Lanvin. Hún brosti oft og talaði lítið. Kaupsýslumaðurinn, Brock, var frá versl- ’unarfélagi i U.S.A. Hann var í fjögra daga verslunarferð í Frakklandi. Hann tók fast i liöndina á Hoot og kreisti hendurnar á Cally og sagðist hafa gaman af að hitta einhvern að vestan. Alice Brysac átti að leika nokkur lög á píanó áður en sest væri að borðum. Hún sendi blítt hæverskubros til allra viðstaddra meðan hún var að gei’a píanóstólinn mátu- lega háan, svo hrosti hún aftur yfir allan hópinn, sem sómdi sér prýðilega í flökt- aixdi birtunni frá kertunum á liljóðfærinu, laut }7fir nólnaborðið og einbeitti sér svo að tónverki eftir Wagner. Hún lélc tón- verkið með ákefð. Jafnvel geislarnir frá kertunum skulfu. Paxxl fór lil Hoot ásamt Cally. Wagnerski gauragangurinn var svo mikill að Paul vax-ð að endurtaka það senx hann sagði tvisvar, áður en Iloot Iieyrði það. — Sagði Cally yður að við ættum ef til vill vatnslilamynd, sem þér hefuð málað? Þessi mynd hangir inni í bókastofunni, ef yður kynni að langa til að sjá hana. Það var mjög liátt undir loft og skugg- sýnt í bókastofunni. Bókaskáparnir voru frá nitjánd'u öld og með inngreyptu fílabeini. Paul kveikti á kerti í viðbót og afsakaði að rafnxagnsljósin í París væru í ólagi enn þá. Það nxundu líða einn eða tveir mán- uðir þangað lil hægt væri að gera sér von um að fá rafmagn á heimilum í þessunx hoi'garhluta. Hann héll ljósinu upp að vatnslitamyndinni yfir arninum. Hoot liorfði á myndina. Það var auðséð á skarp- leilxi aixdlitinu að lxann hafði oi'ðið fyrir níiklum vonbrigðum. Cally var forviða á hégómagirnd lians — að hann skildi vilja leggja líf sitt og frelsi í liætlu til þess að ganga úr skugga xmi livort málverk i franx- andi manns húsi væri eftir liann eða aðra. Henni fannst þetta svo ólíkt honum. Svo leit hún sjálf á myndina, og gat ekki botnað í þessu. Hún sá það gi'einilega núna. Mynd- in var ekki eftir Hoot. Það var ekkerl í lienni sem minnti á liann. Fyrirnxyndin var sú sama sem hún liafði séð áður. Sacré Coeur, Moolin Rouge, útsýni yfir húsþökin. En það vantaði eitthvað. Henni fannst þetta vera altt önnur mynd en liún hafði séð um daginn, og það var með allt öðru yfirbragði, en fyrirmyndin var nákvæmlega sú sama. Hún fór að halda að augun ættu sök á þessu. Þurfti hún að fá sér ný gleraugu? Hún heyrði að Hoot sagði við Paul: —- Nei! Paul yppti öxlum. — Jæja, myndin er sú sanxa, þrátt fyrir að ég vonaði að Cally hefði rétt fyrir sér er hún hélt að það væri mynd eftir John Houten. Eg vona að við getum vex'ið eins og fimm mínútur i næði eftir matinn. Eg á xnai'ga vini. Nú kom hár og þrekinn enskxir flugfor- ingi inn í bókastofuna. — Því miður tafð- ist ég, ganxli vinur! Ilann rétti Paul liönd- ina, en hann setli kertið aftur á borðið í einn silfurstjakann. — Þin töfrandi fi'ænka sagðist halda að þú værir liérna í bókastof- unni, og ef þú væi'ir þar átti ég að segja þér, að miðdegisvei’ðurinn væri tilbúinn. Paul sagði við Cally: — Þetta er Deevers flugsveitaforingi, sem liefir skrifað — —. Ilann tók eftir að Hoot geklc kringum stóra borðið og áleiðis til dyranna. — Signoi', mig langar til að — — —. Hann lauk ekki setningunni. Englendingurinn liafði konxið auga á Hoot. Hann hrópaði: — Nei, Drottinn minn! og skellli breiðri hendinni á öxl Houtens. — Valentini Giocchinno! Eruð þér liérna? Eg liélt að þér væruð dauður! Hann sneri sér að Paul. — Hversvegna sagðir þú mér ekki að þú hefðir fundið Giocchinno, og að hann ætlaði að konxa lxingað í kvöld. liefði ég vitað það þá mundi ég liafa símað til flugdeildarinnai'. Eg gæti liugsað nxér að hún hefði flogið liingað öll í einum hóp til þess að lieilsa kunningjanum. Hann hjálpaði til að senda fleiri nauðlenta flxig- nxenn heimleiðis en ....... Hool varð órótt við þetta og nxuldraði eitthvað. Svo að flugmaðurinn þagnaði. — Ó! sagði liann og lirökk við. — Eg vona að ég lxafi ekki talað af mér? Cally fanst eilífðartínxi líða þangað lil nokkur sagði orð næst. Paul hló. •— Kæri Deevers. Eg get ekki betur séð en að þú hafir gert gestinn okkar hi’æddan. — Eg lield mér sé óhætt að segja, að ég eigi vini þínum lif mitt að launa, sagði Deevers flugsveitaforingi. Hoot sagði' — Eg hefi aldrei séð yður. Þekki yður ekki. Þetta er misskilnngur! Englendingurinn laut niður að Hoot. — Hefi ég talað af mér. Eg taldi víst að stríð- inu væi'i lokið lijá okkur ölhmx hérna íxiegin? Paul hló aftur og bjarminn af kertunum flögraði um stórt, gáfulegt andlit hans. — Ágætt! Þetta er ljómandi gott! Svo sneri hann sér að Hoot: — Góði vinur. Gangið þér undir nxörgum nöfnum? Suniuni handa Frökkum og öðrum handa Þjóðverjunx? Það liefir verið þrautalending margra og hún verið hentug og notadi’júg, en mér finnst þelta úri'æði vera oi'ðið nokkuð gam- aldags. Eg held að nú sé tískan sú, að koma með yfirlýsingar um skoðanir, jafn- vel þó að ég liati allar yfirlýsingar af heilum hug. — Morlaix, sagði Englendingurinn með kurteisri en kuldalegri rödd. — Eg sé að mér hefir skjátlast. Eg þekki ekki gest yðar. Eg geng að því vísu, að þessi mis- gáningur minn vei'ði ekki nefndur utan veggja þessarar stofu. Hann gekk framhjá Hool kinkaði afsakandi kolli til hans um leð og hann fór út úr stofunni. Hoot sagði: —Hæ, hæ! og hrosti út i annað munnvikið, beið svolítið, sneri sér svo á liæli og skyldi þau Paul og Cally ein eftir i bókastofunni. Paul sagði: — Góða Cally. Eg hefi fengið liöfuðverk af öllu þesu bulli. Viltu gera svo vel að biðja liana frænku mína að bíða ekki eftir nxér? Eg kenx eftir nokkrar mín- útur, ég ætla bara að skreppa upp i svefn- herbergið nxitt og ná nxér í skammt til að hressa mig. Þú afsalcar mig vonandi? Mér þykir svo vænt um að þú skyldir liafa Jolin með þér hingað í lcvöld. Við skulum lijálpa honum, er það ekki, livað sem þess- um enska þöngulhaus líður! Eg er sann- færður um að það lilýtur að vera liund- leiðinleg bók, senx Deevers liefir skrifað. Nú lxefi ég einsett mér að lesa hana alls elcki. Cally stóð kyrr fáeinar mínútur eftir að Paul var farinn. Hún hoi'fði á vatnslita- myndina og fitjaði upp á trýnið. Svo fór lxún að bíta í þumalfingurinn á sér, en mundi nú að hún nxátti það ekki, og tók fingurinn út úr sér. Nú tók hún eftir þvi að liún var með gleraugun. Paul liafði þann sið að komast neyðarlega að orði, þannig að það vei'kaði eftir á. Hún var alls ekki afbrýðissöm gagnvart þessari hárfögru Alice Brysac, sem bjó þarna í húsinu hans. Nei, liún var það ekki, en liún vildi samt sýn- ast eins l'alleg og liægt vai', við miðdegis- boi’ðið. Ilún tók af sér gleraugun. Hand- taskan lxennar lá í anddyrinu, svo að lxún lagði gleraugun á skrifhorð Pauls. Hún

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.