Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 660 Lárétl skýring: 1. Rödd, 4. flagö, 7. bráðlynda, 10. ræfill, 12 syndakvittun, 15. tnding, 10, unigerS, 18. fát, 19. kvæði, 20. merk, 22. stjórn, 23. verk, 24. ílát, 25. ílát 27. svarar, 29. sepa, 30. pilt, 32. iiérað, 33. hörð, 35. efni, 37. sigtið, 38. tímamælir, 39. stríð- inn, 40. fjall) 41. karlkyn, 43. stafn- um, 40. vísa, 48. kaldi, 50. tætir, 52. þingmann 53. elskaðar, 55. verk- ur, 50. maður, 57. spjótshluta, 58. hvíli, 00. efni, (i2. tveir eins, 03. hali, 04. álfa, 00. ósamstæðir, 07. loðdýr, 70. sagður, 72. óhreinindi, 73. garðamats, 74. flýtir. Lóðrétt, skýring: 1. Vanrækt, 2. tveir eins, 3. rændi, 4. skera, 5. verkfæri, 0. lierbergi, 7. á armi, 8. slá, 9. eindirnar, 10. sár, 11. fara, útl., 13. flík, 14. hreyfast, 17. skora, 18. óþverri, 21. umbúðir, 24. tíinarnir, 20 sjór, 28. skilning- arvit, 29. nýta, 30. snaps, 31. bogna, 33. eignarfornafn, flt. 34. þjóðsagna- dýr, 30. sonur, útl., 37. vend, 41. verkfæri, 42. ferðast, 44. veiðarfæri, 45. lengra 47. varnar, 48. fyrsta, 49. liöfuðborg, 51. ávexti, 53. farir niður, 54. skera, 50. hljóms, 57. fantur, 59. spil, 01. skrautleg, 03 kvcikur, 05. fæða, 08. ósamstæðir, 09. vegna, 71. frosinn. LAUSN A KR0SSG. NR. 659 Lárétt, ráðning: 1. Frá, 4. krass, 7. á 11, 10. fjalla, 12. taskan, 15. ró, 10. serk, 18. laut, 19. S.E. 20. óra, 22. spá, 23. aur. Happdrætti íslands Dregið verður í 12. flokki 10. desember. 2009 vinningar, samtals 746.000 krónur. 1 vinningur á kr. 75.000 1 1 1 5 10 76 150 560 1204 vinningar á kr. 25.000 20.000 10.000 5.000 2.000 1.000 500 320 200 Endurnýið strax í dag 24. rit, 25. iða, 27. aldur, 29. man, 30. krati, 32. fas, 33. panna, 35. last, 37. erli, 38. fá, 39, messaði, 40. án, 41. hrak, 43. Akra, 46. illar, 48. stó, 50. auðar, 52. auk, 53. rétts, 55. tak, 56. ost, 57. háð, 58. api, 60. nag, 62. F.T. 63. tóma, 64. lóna, 66. R.I. 67. tarfar, 70. askinn, 72. róa, 73. arkar, 74. ali. Lóðrétt, ráðning: 1. Fjórir, 2. Ra, 3. áls, 4. karpa, 5. al, 6. staur, 7. ásl, 8. L.K. 9. las- inn, 10. fró, 11. les, 13. aur, 14. net, 17. kálf, 18. laus, 21. aðal, 24. rani, 26. ata. 28. dagsatt, 29. mal, 30. kefli, 31. ismar, 33. prika, 34. Agn- ar, 36. tek, 37. eða, 41. hlut, 42. rak, 44. Rut, 45. aðan, 47. lastar, 48. séða, 49. ótal, 51. akarni, 53. rámra, 54. spóar, 56. oft, 57. hóa, 59. ins, 61. gin, 63. T.F.A. 65. aka, 68. ró, 69. Ok, 71. il. ***** tók vel í síða pilsið og f'lýtti sér niður til þess að koma skilaboðum Pauls til frænku hans, að það væri rélt að bera fram mat- inn. Hana langaði ekki að hugsa til Hoots. Langaði ekki til að muna hvað Englend- ingurinn hafði sagt. Ef Iloot liefði svikið háða aðila jöfnum liöndum Hún hljóp fram úr bókastofunni. Á vfirlætislausu og íburðarlitlu gistihúsi í borgarhverfinu kringum Plaee de la Re- publiqe var vörubjóðurinn feitlagni að búa sig til að fara úl. í gestabókinni og á vega- bréfinu lians stóð nafnið: „Alexandropolus Mazarákt, Lyon. Innflytjandi og seljandi grískra vína og brenndra drykkja.“ Það var erfitt að giska á aldur lians. en liann mun hafa verið milli fimmlugs og sextugs. Ilann var snyrtilega klæddur og tandurhreinn, Hann fór að öllu liægt og gætileg'a er hann var að fara í fötin. Nefið var lioldmikið og gleraugun á þvi með þykkum glerjum. Hárið var svart senni- lega litað. Það sem eftir var af því var greitt með stærðfræðilegri nákvæmni yfir skallann. Skegg'ið var svart og stuttklippt. Það sómdi sér vel á duglegum vörubjóð eða jafnvel á tónlistarkennara, eða kennara við gamaldags kvennaskóla. Skeggið óx eins og sporaskja kringum munninn á Iionum, og eins og þrýsti honmn saman og gerði hann minni en hann í rauninni var. Fötin voru í hesta standi þó að þau auðsjáanlega væru l'rá þvi fyrir strið, og' nú fór hann í svartan frakka með mjög stórum hornum og hnöppum, frakka, sem var samkvæmt tískunni í París fyrir tuttugu og fimm ár- um, og sem heldri menn úti í sveitum nota enn. Hann setti upp flókahatt. Svo tók hann brúnu regnhlífina mcð fílabeinshandfang- inu. Hann var á leið til dyranna þegar sím- inn hringdi. Forviða nam hann staðar. Hann tók síma- tækið og svaraði, ]iað er að segja — liann hélt tækinu að eyranu og urraði eittlivað, sem var alveg óskiljanlegt. En undir eins og hann þekkti röddina svaraði hann með sinni eiginlegu, livössu rödd. Ilann hlust- aði á það, sem röddin í símanum hafði að segja honum, og eftir á neitaði hann að gera það, sem hann liafði verið beðinn um, með óþolinmóðri og enn hvassari rödd. Röddin i símanum var mjög áfjáð. Hann svaraði að hann væri orðinn of gamall til að fást við þessháttar. Allir vissu að hann væri hættur því fyrir löngu. Hann væri kominn til Paris í þeim erindum einum að eiga nokkra fundi uin kaupsýslumál, og svo fyrst og fremst til þess að heyra dótl- ur sína svngja í óperunni i fvrsta sinn. Ilann hefði afráðið að fara heimleiðis á morgun. Þegar hann hafði sagt þetta hlust- aði hann á ný. Röddin i símanum varð enn áfjáðari og inniiegri. Bak við þykku glerin i gleraug- unum lians voru augun sjálf eins og brún tóbaksblöð. Gleraugun stækkuðu þau. Með- an hann stcið og lilustaði í símaanum los- aði liann um stóran ullartrefilinn, sem liann hafði um liálsinn. Honum fannst orðið svo heitt í herberginu. Hann neitaði aftur, en var ekki eins ákveðinn og áður. Hann andmælti og sagði að áhættan væri of mik- il, hann gæti ekki gert þetta fyrir svona litla borgun. Þegar röddin hló upp i evr-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.