Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 LEIKARAMYN DIR — LEIKARARAB B Linda Darnell á Briisssl-hátíð- inni. — Hollywoodleikkonan IJnda Darnell, sem leilair aðal- hlutverkið í hinni mjög umtöl- uðu mynd „Forever Ambed“, sést liér á alþjóðlegu kvikmynda hátíðinni, sem haldin var í Brussel í sumar. Buster Keaton, hinn þekkti gam anleikari, sem hefir komið millj ónum manna til að hlæja, án þess að honum stökkvi nokkurn- tíma bros á vör. Hann hefir í haust leikið á sirkus í París. Sést hann hér í gamanhlutverki í sirkusnum með háalvarlegan svip að vanda. Þrjár fegurstu stjörnurnar Bert Six, ljós.myndari í Hollywood kveðnr Eleanor Parker, Joan Craw- í'ord og Dolores Costello fegurstu kon ur,sem liann hefir tekið mynd af, og eru ])ær þó fáar þar vestra, sem hafa sloppið undan mýndavélinni hans. Kostir hverrar um sig eru þessir, segir Six: Joan Crawford: Einshliða (jafn- falleg frá hægri og vinstri), greind- arleg og skýr augu, hreinar linur í vörum, velklædd. Eleanor Parker: Fagrir andlits- drættir og laðandi bros. Hún er nokkurs konar opinberun náttúr- unnar. Dolores Costello: Hún hafði „him- neska og takmarkalausa fegurð“ segir Six. Hún var mild, angurvær og' það stafaði unaðsgeisium af henni. ★ Til vinstri: MISS STARDUST. —Þessi stúlka hefir ástæðu til að vera ánægð því að hún hefir fengið langþráða nafnbót „Miss Stardust 191fi“. — Nafnbótinni fylgja 500 dollarar i peningum og frt ferð um öll Banda ríkin, uppihald í New York og árs starf, sem fyrirmynd hjá myndhöggvurum. Frægt rúm Á sviðinu lijá Warner Bros stend- ur rúm, sem húið er að nota við myndatökur árum sanian, og liefir það fengið margan hvílugestinn. Meðal þeirra eru: Claude Rains, Ann Sheridan, Cecii Kellaway, Bette Davis (í myndinni Elizabeth and Essex), Ronald Reagen (i mynd- inni „King’s Row“, sem sýnd var á Tjarnarbió fyrir nokkrum árum), Charles Boyer (í myndinni „All Tliis, and Heaven too“), Ingrid Bergmann (i „Saratoga Trunk“) og Paul Muni (í myndinni um Louis Pasteur). Góður minjagripur að tarna! ★ HKESSANVt COLA DMKKim bekklar al’ fleslum, þekkastar l'leslum . ...Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna slunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og Ijóð eða lag. Þpssar og allar aðrar fegurðaruörur frá Yardley fást i góðum verzlunum hvarvetna YARDLEY ÍlvuzÍájI X, L A V/E N D E R 33 Old Bond Street, Lotidon Lassi Parkkinen Það var í Davos 1938, sem fyrst var tekið eftir nafninu Lassi Park- kinen. En annað finnskt nafn yfir- skyg'gði liann þá, Wasanius. Ilann var sá Finni, sem mest var tekið eftir á því móti. Árið eftir varð Wasenius heims- meistari á skautum í Helsinki. Eng- an grunaði þá, að „skugginn hans“ — Lassi -—ætti að verða næsti heimsmeistarinn eftir liann. Lassi var nær þrítugu. Fæddur og uppalinn í þeim hluta Kyrjála, sem nú er rússneskur. Árið 1935 tók hann í fyrsta sinn þátt i kapp- hlaupi á skautum og gat sér þegar gott orð. En hinn fyrsti eiginlegi sigur hans var i Davos 1938. Þar liljóp hann m. a. 500 metra á 44.2 sek. Svo kom stríðið og allir urðu að leggja skautana á hilluna — Park- kinen líka. Ilann varð liðsforingi í hernum þangað til friður komst á, liaustið 1944. En i fyrra var „komið skrið á hann“ aftur. Að vísu fékk hann eigi neina mikla sigra, en var þó talinn i betri manna röð. Þesvegna urðu það vonbrigði hve lítið kvað að honum á Evrópu- meistaramótinu í Stokkliólmi í vet- ur. Blaðadómararnir sögðu að hann „væri búinn að vera“. En Lassi rak þetta eftirminnilega ofan í þá á heimsmótinu ó Bislet í Osló 16.—17. fehrúar. Lassi Parkinen er góður fulltrúi finnskrar íþróltar. Hægur og stilltur en frábærlega duglegur. Gagntekinn af liinum finnska „sisuliug“, sem gefur Finnum þrek til að vinna kraftaverk. Parkkinen er ekki i tölu þeirra, sem hafa ótakmarkaðan tíma til að þjálfa sig. Hann er kvæntur maður og hefir ekki lokið námi enn. Hann ætlar að verða verkfræðingur og er allur við nám- ið. íþróttin er aðeins frístunda- starf. ***** 217 lítrar blóðs. Líklega er Sigismondo Casen mesti blóðgjafi í heimi. Hann er ítalskur og það er sjúkrahús í Ver- ona, sem notar úr honum blóðið í sjúklinga sina. Hefir verið tekið úr lionum blóð þúsund sinnum, alls 217 iílrar. Næsl honum var gengið i hitteðfyrra cinu sinni, er liann varð af með 1800 grömm af blóði í sömu blóðtökunni. Starfið er margt - en vellíðctn. afköst og vmnuþol er háð* þvi að fatnaðurinn sé hagkvæmur og traustut V0R VONftHlHfAMCŒIR© óSllAhtDS % REYKfAVÍK Elzta. stæista pq luilkomnasta vorksmiðja sinnat qieinai á lslandi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.