Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.12.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Mac Leary. Lifið heilar, frú Myers. En það verð ég að segja yður, að það er kaldrifjað sam- viskulevsi að spá í spil með fölsk um forsendum. Viljið þér muna það, frú Myers! — Þetta var verri ákoman, andvarpaði gamla konan. — Einmitt núna þegar atvinnan var orðin svo góð! Ári síðar liitti Kelly dómari Mac Leary lögregluþjón. — Það er góða veðrið í dag, sagði dóm arinn vingjarnlega. — Hvernig liður konunni yðar. Mac Leary varð súr á svip- inn. —1 Frú Mac Leary —• ég veit það bara elcki. Við erum nefnilega skilin. — Það getur ekki verið satt! sagði dómarinn forviða. — Jú. Það skaut upp ein- liverjum apakálfi, milljóna- mæringi — ég held að liann hafi verið kaupsýslumaður í Melhourne. Eg ætlaði að revna að afstýra þessu, en .... Mac Leary bandaði hendinni. — Þau fóru fyrir viku í brúð- kaupsferð til Ástralíu. Hann útvegaði heimsfrétt í október 1933 birti enski blaöa- maðurinn Noel Panter eftirteklar- verða frétt í Daily Tclegraph. Hann skrifaði um hersýningu 20.000 S.A.- manna í Kehlheim, þar sem Hitler var viðstaddur. S.A.-mennirnir vorru vopnaðir, sagði Panter — og var tekinn fastur fyrir. Því að enn var hervæðsla Þjóð- verja ieynileg, og svona fréttir máttu ekki berast út. Fregnin var lýst ó- sönn, en fangelsun Panters var eins- konar staðfesting á henni í augum þeira, sem fylgdust með. Loks var Panter látinn laus, eftir að bresk stjórnarvöld liöfðu skorist í málið og fylgt því vel eftir. Hinsvegar fékk almenningur ekki að vita, að þýskur blaðamaður Joseph Ackevmunn, var liandtekinn um ieið og Panter. Gestapo grunaði liann með réttu um að hafa gefið Panter upplýsingar. Ackermann sætti venjulegri Gestapo—meðferð on lét ekki bugast. Hann lenti í Dacliau. Árið 1934 siapp hann út og varð að g'anga atvinnulaus árum saman mili þess að hann sal í fangelsi. Gestapo stakk þesskonar mönnum altaf inn við og við, til þess að „halda þeim volgum“, þó að engar sakir yrðu bornar á þá. Tveimur mánuðum áður en styrjöldin hófst var Ackermann settur inn, eins og svo margir aðrir „grunsamlegir menn.“ í þetta skipti lenti liann í Buchenwald. En lánið elti hann. Mánuði fyrir uppgjöf Þjóðverja var liann fluttur til Hamborgar með öðrum föngum, VARNIR GEGN ÚTBREIÐSLU KÓLERUNNAR. — Kólerufarald- urinn í Egyptalandi virðist nú vera í rénum. og minni uggur en áð- ur er meðál nágrannaþjóða Egypta út af útbreiðslu hans. Víðtœk- ar varúðarráðstafanir liafa þó verið gerðar í flestum Miðjarðar- hafslöndunum. T. d. hafa stjórnarvöldin grísku fengið flugvélar Rauða krossins til þess að dreifa DDT-eitri yfir Aþenu til þess að granda flugunum, sem táldar eru hœttulegir smitberar kólerunnar Fljúgundi hestur. — Það fær- ist sífellt í vöxt að frægir veð- hlaupahestar fari fljúgandi á milli staðanna, sem þeir eiga að keppa á. Áður en hestarnir eru fluttir um borð í flugvél- arnar eru gúmmíþófar settir á hausinn á þeim til þess að verja þá meiðslum. áttu þeir að hlaða skip, sem átti að sökkva í hafnarmynninu. En Ackermann tókst að flýja og nú situr liann í Munchen sem upplýs- ingastjóri. En hann er gallaður mað- ur. Tólf ár í fangabúðum setja var- anleg merki á flesta. Hann hafði eins og fleiri reynt að hlifa sér við sálarkvölum með þvi að temja sér að g'leyma, sem mestu. Og nú þjáist liann af minnisleysi. Hann man ekki þorpið, sem hann var staddur í þeg- ar bandamenn fundu hann, og ekki man hann heldur hvort það voru •Bretar eða Bandaríkjamenn, sem hann liitti fyrst. Ackermann hefir verið kvæntur,- en hann man ekki hvað konan hans hét. VONLAUS ÁST. — Hundurinn Bing í New York hefir orðið ást- fanginn, en sú útválda sinnir hon- um ekki, þvi að hún er úr steini. En Bing heimsækir hana á hverj- um degi. Um stjórnmál Einhver hefir sagt, að það sé ekki fyrir einstaklinginn að blanda sér í stjórnmál — en þetta er frek og ólieiðarleg staðliæfing, sem sver sig í ættina til kúgara eða þræls. Að segja að einstaklingnum komi það ekki við hvernig þjóðfélaginu er stjórnað, er það sama sem að segja, að hann varði ekkert um gæfu sína eða ógæfu eða að fólk ætti að láta sér standa á sama um hvort það væri klætt eða nakið, mett eða soltið, frjálst eða kúgað, verndað eða eyðilagt. Cato. Stjórnmálin eru vitfirring liinna mörgu til hagsmuna þeirra fáu. Alexander Pope. Rússrteskir krýningarsteinar Einn dag snemma vorsins 1922 inn i vopnasalinn í Kreml í Moskva. Þeir fundu fimm þungar kistur á gólfinu, þar á meðal járn- kistu með innsigli Rússakeisara. I þessari kistu voru krúnugim- steinar keisarans, vafðir inn í silkipappír. Engin skrá hefir ver- ið gerð yfir þá og ekki hefir ver- ið reynt að raða þeim sæmilega í kistuna. Hún hafði staðið þarna hálfgleymd síðan stjórnarbylting- arárið. Þegar fyrri heimstyrjöld- in skall á höfðu gimsteinarnir ver- ið fluttir úr vetrarhöllinni í St. Pétursborg til Moskva með venju- legri járnbrautarleset og kistan sett inn í vopnasalinn í Kreml Þar voru líka settar margar þungar kistur, sem fullar voru af silfurmunum og postulíni. Þarna stóðu kisturnar í átta ár, uns sér- fróðir menn fóru að rannsaka safnið. Meðal þeirra var Alex- ander Fersman, sem nú er dauð- ur, frábær steinafræðingur, sem lætureftir sig bók er heitir „Líf steinsins“ og nýkomin er út á rússnesku. Stærsti gimsteinninn í safninu er Orlov-demanturinn, sem keypt- ur var í Amsterdam handa Katr- ínu miklu, af Orlov gæðingi henn- ar. Orlov-demanturinn eða „ljós fjallsins“, sem stórmógúllinn átti einu sinni. Sagan um annan de- mant, „shahinn“ sem Fersman fann á kistubotninum í bréfpoka, er líkast því og hún væri úr 1001 nótt. Kjarni hennar er þessi: „Fundin af þrælum í Golkonda kringum árið 1400; varð eign ind- versks fursta; þar náði stórmó- gúllinn honum; fannst löngu síð- ar í Dehli; tekin af shah Nadir af Persíu 1739; sendur keisaran um í St. Pétursborg 1828 sem bætur fyrir morð rússneska stjórnarerindrekans og rithöfund- arins Griboyedov í Teheran.“ 1 dag er shah-demanturinn á- samt öðrum krúnugimsteinum hluti af því, sem sovjet kallar „demantasjóðurinn". — Þrælar fundu hann, konungar börðust um hann, frjáls þjóð á hann.“ Kaupið og lesið Fálkann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.