Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Side 13

Fálkinn - 30.07.1948, Side 13
FÁLKXNN 13 KROSSGATA NR. 690 Lárétt skýring: I. konungur, 4. áburðardýr, 7. bib- líunafn, 10. samtali, 12. skín, 15. göm- ul forsetning, l(i. manns, 18. ófögur, 19. skammstöfun, 20. tind, 22. fæða, 23. timi útl., 24 rödd, 25. ómargir iitl., 27. fémunir, 29. matur, 30. gæta, 32. eign, 33. trassa, 35. tóbak, 37. fórum, 38. iögfræðingur, 39. frýs, 40. tvcir eins. 41. bindi, 43. kvæSi, 40. ramm- ar, 48. áræði, 50. verkfæri, 52. bis, 53. kalífi, 55. blund, 50. guð, 57. mylsna, 58. tíndi, 00. þrír bókstafir, 02. flugur, 03. stúlka, 04. geð, 00. sök- um, 07. árbók, 70. bandverksmaður, 72. atviksorð, 73. galla, 84. mann. Lóðrétt skýring: 1. festa, 2. tími, 3. sull, 4. þrep, 5. gylta, 0. á fótum, 7. undirstaða, 8. forsetning, 9. rófan, 10. bljóm, 11. ó- marga, 13. hestur, 14. bók, 17. biblíu- nafn, 18. blað, 21. sögn í spilum, 24. eind, 20. ílát, 28. dílar, 29. spýju, 30. höfuðborg, 31. praminar, 33. askja, 34. æviskeið, 30. ainboð, 37. hryllir, 41. fiskur, 42. keisari, 44. tunga, 45. efni, 47. sjónhringur, 48. morgna, 49. hæð, 51. reiðara, 53. afmarka, 54. tæpa 50. ílát, 57. hnöttur, 59. vend, 01. ætt- iii’gi, 03. sjór, 05. teymdi, 08. tveir eins, 09. utan, 71. verkfæri. LAUSN Á KR0SSG. NR. 689 Lúrétt, ráðning: 1. Fól, 4. stefs, 7. kom, 10. dam- ask, 12. karpar, 15. óð, 10. skál; 18. bóma, 19. gó, 20. smá, 22. Óla, 23. ali, 24. ára, 25. urg, 27. mussa, 29. Óla, 30. tríói, 32. föt, 33. brand, 35. Nana, 37. alir, 38. nú, 39. nuggaði, 40. 0.0. 41. skar, 43. Akta, 40. askar, 48. eir, 50. kossa, 52. mor. 53. sinar, 55. sko, 5(i. fær, 57. áar, 58. fag, 00. arm, 02. ak, 03. Ásta, (54. trúa, 00. G.A. 07. skyrta, 70. flugur, 72. asi, 73. nafni, 74. rám. Lúðrétt, rúðning: 1. Faðmur, 2. óm, 3. las, 4. skálm, 5. er, 0. skóla, 7. krá, 8. op. 9. niagran, 10. dós, 11. skó, 13. ami, 14. róa, 17. lauf, 18. bast, 21. árin, 24. álar, 20. góa, 28. söngvin, 29. óri, 30. tunna, 31. innar, 33. blikk, 34. dropa, 30. aur. 37. aða, 41. Skor, 42. kar, 44. tos, 45. aska, 47. smækka, 48. eira, 49. raft, 51. sorg- um, 53. Satan, 54. Narfi, 50. fas, 57. ást, 59. gul, 01. mar, 03. ári, 05. aur, 08. ys, 09. F.F. 71. gá. séð hana á reiðlijólinu. Hún gat vel verið luttugu og finnn ára. Fæturnir á henni voru traustir og sterklegir. Hún sagði: — Nú eruð þið víst ánægð? Hoot tautaði: — Cally, ég gel varla sagt að ég botni nokkuð i þessu. Skilur þú það? Já, sagði slúlkan hlásvarta, — ég tala lika dálítið ensku, en ekki vel. Þér þekkið Hook ofursta. Hann er vinur yðar! Hann sendi deildinni minni í Tulle fyrirskipun um að við ættum að hafa gát á yður. Eg var heppnust og fann ykkur - fann yklcur livað eftir annað. Þér vitið vísl liver Hook ofursti er? — Ilook ofursti? sagði Hoot. — Jú, við þekkjum Samuel Hook, en við héldum að hann væri dauður. — Það er Samuel Hook, sem ég er að tala um. Ilann er ekki dauður, sagði Rosa- munde. — Ef við flýtum okkur inn i þorp- ið aftur þá getum við náð lionum í síma. Eg Jiefi pantað samtal. Það er gaman að liitta ylvkur. Þið hafið verið öflugt segulstál. ■— Segulstál, át Hoot eftir, liálf ergilegur. Taktu i liöndina á Rosamunde, sagði Cally, — annars komumst við aldrei af stað lil þess að fá að tala við Hook! Þetta varð fast og liíýtt liandaband. Og svo Jieilsuðu þau piltunum með lianda- liandi lílca. Lögl’egluþjónninn kom úl i dyrn- ar og sagðist ætla að verða eftir, en taldi cnga þörf á að sækja lækninn. Hann gæti elckert gert. Allt í einu sagði Cally: -— Ef það væri ekki vegna lvennar frú Mazarákt — — —- Rosamunda sagði: — Við getum talað um jiað seinna. Við verðum að flýta okkur ef við eigum að ná í Hook ofursta i sím- anuni. Frú Mazarákt er í mjög miklum met- um og afar vel látin í þorpinu, hefi ég Iieyrt. Langt, langl í hurtu, alla leið norður í París, heyrðist hin óhreytilega og alvarlega rödd Ilooks. Þau fengu sambandið undir eins. Nei, liann var ekki i sendiráðinu. Hann var ekki nógu hraustur lil jæss enn- j)á. Kúlan hafði skeinmt hauskúpuna á hon- um dálítið of mikið til jiess. Hann liafði legið meðvitundarlaus í fimmlán tíma. Og svo Iiafði hann fengið rétta fólkið til að laka málið í sínar hendur. Og j>að hafði snúið sér til frönsku yfirvaldanna. Hann áleit að jiað væri besl að Cally og Hoot héldu áfram að fara Iiuldu höfði jjarna suður frá enn um nokkra hríð. Það liafði komið á daginn að ])au voru afhragðs „segulstál“, og J)ví J)á ekki að reyna að draga að sér ennþá fleiri nazisla? Hvers- vegna ekki að reyna að ginna enn fleiri al' moldvörpum nazistanna fram i dags- Ijósið? Það var Cally, sem talaði við liann fyrst. Hún heyrði að hánn sagði: •— Frú, J)ér getið verið stolt af j)vi, sem j)ér hafið gert! Calljr sagði við Hoot: — Nú verður J)ú að laka við símamun. Eg má lil að tylla mér! Hoot tók símann og sagði: — Sóið ekki timanum! Sendið undir eins menn suður í höllina og náið í safnið. Þeir ráðgera að nota kassana til að smygla verðmætum i J)eim, til J)ess að afla sér þeninga til levni- hreyfingarinnar sinnar. Hook sat sextiu mílur í hurtu og tók fram í fyrir honum: — Það er húið að senda fólk i höllina. Sendiráðið náði i á- hyggílegt fólk frá Rocamadour fyrir stuttu. Það er ekkert smáræðis ii])pnám, sem })ú hefir vakið J)ar, skilsl mér á J)ví sem ég heyri. Alll liéraðið er sjóðandi og bullandi ennj)á. Frönsku frelsisvinirnir náðu í peyja, sem heitir Roder; hann hlaðrar lík- lega öllu sem liann veit. Og svo hafa þeir fundið dr. Mathias. Hann er lifandi og bú- ið að lcoma honum á sjúkrahús í Rrivc. Þið konan þín verðið að koma lil París sem fyrst. Hvenær heldurðu að þú getir komið? — Ilvenær heldurðu að J)au sleppi okk- ur héðan? spurði Hoot. Lofðu mér að tala við slúlkuna, sem hefir haft gál á vkkur, svaraði Hook. •— Hún er slyngasti starfsmaðurinn á öllu svæðinu kringum Tulle. Lolðu mér að tala við liana, og svo skulið J)ið géra það sem hún segir ykkur. Ykkur er óhætl að treysta lienni. Síðar um kvöldið ók Rosamunde og ung- ur piltur frá Sarlat með J)au J)ær fjórar— fimm mílur, sem eru lil Periguex. Þaðan gátu þau tekið lest til Limoges. Þar áttu Jiau að hafa lestaskipti um miðnættið og fara með liraðlestinni lil París. Þau fengu sér matarhita á Regina, litlu gislihusi heint á móti járnhrautarslöðinni. Það var ekki fyrr en hún var farin að horða, sem Cally skildist að hún liefði ver- ið að því komin að svelta í hel. Ungi mað- urinn úr J)orpinu hað um kampavín. Hann átli víngárð sjálfur, sagi hann, góðan vín- garð, svo að hann vildi endilega l)orga veit- ingarnar. Hoot leit upp frá diskinum sinum og augu hans ljómuðu þegar hann leit á J)á svart- liærðu. Eftir að haí’a lieyrt allt þetta, sem þér liafið sagt okkur. J)á fer ég að halda, að konan mín hafi í raun og veru séð Didon gamla og Landoc í Rrive? Ilann sj)urði hana á frönsku. Já, það er lítill vafi á Jní, svaraði hún og hrosti út undir eyru.- Það hefði getað farið illa. Ilún brosti enn. Henni var svo gjarnt til að hrosa. Ilún hrosti líka inni- lega lil Cally. Cally spurði. ()g sá sem var með yður var ]>að ekki sami litli presturinn, sem við hittum í áætlunarhílnum i Padirac? Það var cnginn annar en liann? Stúlkan svaraði: Ilann var í lestinni líka. Eg var hrædd um að J)ið munduð þekkja mig aftur, þessvegna fór ég með næstu lesl á eftir. Eg beið i Rrive. Og hlaðið? spurði Cally. Varðmaður- inn á safninu i Brive sagði mér að ])að hefði vcrið sagl frá morðinu í safninu í morg-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.