Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1948, Síða 11

Fálkinn - 22.10.1948, Síða 11
FÁLKINN 11 Stjörnulestur Eftir Jón Árnasony prentara Sólmyrkvi i. nóv. 1'J'iS. AlþjóQayfirlit. Aðalmerkin eru sterkust í áhrif- um, Hrútur, Krabbi, Vog og Stein- geit, því að í þeim eru fleiri plánetur staddar en i öðrum merkjum. Myrkv inn er í sterkasta jarðskjálftamerki dýrahringsins, Sporðíirekanum. Á 90. stigi fyrir vestan Greenwicli er liann í miðnæturstáð. Venus er á austursjóndeildarliring islenska lýð- veldisins og Úran i hádegisstað sömu stundsjár og iiafa slæmar af- stöður, svo að liklegt er að húast megi við örðugleikum nokkrum er tefja starfscmi stjórnarinnar, einkum i fjárhagsmálum. Myrkvinn er á fyrstu 10 stigum Sporðdrekans, sem bendir á styrjöld Lundúnir. — Sólmyrkvinn er í 1. húsi. Líklegt er að örðugleikar ýms- ir séu á ferðinni og heilsufarið slæmt, óánægja komi i ljós, jafnvel þó að stjórnin geri allt, sem í hennar valdi stendur til úrbóta — Mars er i 2. húsi og hefir slæm áhrif á fjárhags- ástandið. — Úran er í 9. húsi. Slys i skipum og sprengingar og elds- voði gæti átt sér stað. — Satúrn og Plútó í 10. luisi. Þetta er ekki heppi- leg staða fyrir stjórnina. Hún á í örðugleikum og háttsettir menn verða fyrir árásum. Leyndar mis- gcrðir gegii stjórninni koma í Ijós. —Venus í 11. húsi. Hefir slæmar aístöður. Ágreiningur í þinginu út af samgöngumálum, nýlendumálum og siglingum. Berlin. — Sólmyrkvinn er á aust- ursjóndeildarhring og i sterkustu afstöðu. Þetta bendir á óheillavæn- leg áhrif og jafnvel ófrið. •— Mars i 2. húsi. Slæm áhrif á fjárliagsmál- in og liætt er við örðugleikum ýms- um í þeim efnum. — Satúrn í 10. húsi. — Ráðendurnir eiga við örð- ugleika að etja. Koma þar fjárhags- málin til greina og óvænt liulin öfl, sem láta á sér hæra. — Sama á sér stað um 11. liús, því Venus er þar og liefir slæmar afstöður. — Úran i 8. húsi. Bcndir á voveiflega dauð- daga vegna sprenginga, eldsvoða og sjálfsmorða. Moskóva. — Sólarmyrkvinn er í 12. húsi. Bendir á örðugleika á op- inberum vinnustöðvum, sjúkrahús- um og góðgerðarstofnunum. — Ven- us í 10. húsi. Dauðsföll meðal liátt- settra kvcnna, misgerðir koma í ljós meðal háttsettra manna, jafnvel inn- an aðalráðsins. Afstaða Neptúns í 11. húsi styrkir þetta, þvi að vand- kvæði ýms koma til greina í ráð- inu. Á þetta meðal annars rót sína i fjárhagsmálunum. — Mars í 1. húsi. Óánægja er ríkjandi meðal al- mennings og lieilsufarið slæmt. Sak- næmir verknaðir koma í Ijós og lagayfirtroðslur. — Úran i 8. liúsi. Bendir á dauðsföll meðal háttsettra manna vegna sprenginga og slysa. — Óróleiki í utanríkissiglingum, lög- fræðilegum og trúarlegum viðfangs- efnum. Tokyó. — Mars og Júpíter i 10. húsi. Þetta er ekki góð afstaða. Stjórnin á í örðugleikum og dauðs- föll gætu átt sér stað meðal keis- araættarinnar eða liáttsettra manna. — Satúrn i 7. húsi Þetta er einnig athugaverð afstaða með tilliti til utanríkismála og i viðskiptum við önnur riki. — Sólmyrkvinn er i 8. húsi. Bendir á dauðsföll meðal liátt- settra manna, einkum kvenna. — Plútó í G. h'úsi. Þetta er slæm afstaða fyrir verkamennn og þjóna og leynd- ar misgerðir gætu orðið heyrinkunn- ar. Washington. — Sólmyrkvinn er í 3. húsi. Boðar örðugleika i rekstri samgangna, járnbrauta, pósts og sima, bókaútgáfu og blaða. — Mars i 4. húsi. Slæm afstaða fyrir stjórn- ina og landhúnaðinn og eldur gæti komið upp i opinberri byggingu og slys i námum. — Satúrn í 1. lnisi. Bendir á örðugleika meðal almenn- ings og óánægju, dregur úr verslun og viðskiptum og lieilsufarið eigi i lagi. — Venus i 2. húsi. Hefur slæm- ar afstöður. Fjárhagsafstaðan versn- ar að mun og bankastarfsemin dalar og tekjur hins opinbera rýrna. — Úran í 11. liúsi. Þetta er slæm af- staða fyrir þingstörfin og bendir á lögleysur og þingmenn geta orðið fyrir aðköstum. Stjórnin verður að vera vel á verði ef vel á að fara. ÍSLAND. 2. hús. — Sólmyrkvinn er i húsi þessu. Alllíklegt er að afstaða þessi hafi slæm áhrif á fjárhagsafkomu þjöðarinnar og valdi hreytingum i þeim efnum. Júpíter bendir á slæm áhrif frá bændum og landbúnaði, cn þingið mun reyne. að lagfæra eitt- livað. Mál ])essi nuinu vekja athygli. 1. hús. — Merkúr og Neptún eru í luisi þessu. — Bendir á undan- graftarstarfsemi meðal almennings og áróður. Lögleysur og siðleysi mun koma í ljós. 3. hús. — Mars er i húsi þessu. — Eldur gæli komið upp i farartæki, sérstaklega á lengri flutningaleið- um. Urgur og áróður meðal starfs- manna við flutninga. 4. hús. — Júpiter er í húsi þessu. — Hefir yfirgnæfandi slæmar af- stöður. Bændur og landeigendur eiga i örðugleikum og fjárhagsaf- staðan mun óviss. Munu áhrif þessi koma bæði innan að og utan að. 5. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Örðug afstaða fyrir konur og börn og tafir koma i ljós í leikhús- starfsemi og örðugleikar í þeim greinum munu áherandi. 6. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Bendir á örðugleika nokkra meðal vinnandi fólks og þjóna og útgjöld munu liækka. 7. hús. —- Mars ræður liúsi þessu. — Þetta er alvarlega afstaða til ut- ríkismálanna og mundi benda á styrjöld ef ísland væri liernaðar- þjóð. 8. hús. — Venus ræður liúsi þessu. — Hefir slæmar afstöður. Það er því eigi líklegt að þjóðin eignist fé eða verðmætar gjafir undir þessum áhrifum. 9. hús. — Úran er í húsi þessu. — Örðugleikar í utanlandssigling- um og verslun. Eldur eða spreng- ing gæti komið upp í skipi eða fyr- irtæki. 10. hús. — Tungl ræður liúsi þessu. — þetta er athugaverð af- staða fyrir stjórnina. Ilætt er við óákveðinni afstöðu frá hennar hendi til vandamálanna. - TÍZKIHHMDIR - Tískuvöxtur. Hausttískan heldur ennþá fram aðskornu mitti og áberandi mjöðmum eins og þessi mgnd af tvíhneppt- um lcjól eða frakka sgnir. Þetta snið grennir vöxtinn og er auð- velt að taka eftir og sauma. Empire hattur. — Þessi fallegi kjusuhattur úr gráum flóka með strútsfjöður og stuttu störi er bundinn undir höku með flauelsbandi Það er enginn efi á því að lmnn mun falla vel í geð. 11. hús. — Satúrn er í húsi þessu. —Reynt verður að tefja framgang mála i þinginu. Þó er liklegt að örðugleikarnir verði eigi eins áber- tandi vegna góðrar afstöðu frá Sólu, Tungli og Júpíter. 12. hús. — Engin pláneta var í liúsi þessu og því mun það eigi liafa áberandi áhrif. Kitað 25. sept 19't8. cola mWKfam Kjóll á unga stúlku. — Skoskt, rúðótt, taft — hið gamla sí- gilda efni — nýtur sín vel í nýtísku rykkingum og flisjum. Þótt unga stúlkan sé úti að skemmta sér með hunda sina, mætti ætta að þessi kjóll með stuttar ermar og fleygið hálsmál væri engu síður ætlaður til að dansa í honum á smá kvöld- dansleik. Ekki frá Hollandi — heldur frá París. — Það er viðurkennt að tískunni hrakar þegar haustar, og má það með sanni segja um þessi strandföt. Pokabuxur sem eru fremur sjaldgæfar en fal- legar. En jakkinn með bláum, grænum og hvítum röndum er vel saumaður og fallegur. PRO OG CONTRA. Maður nokkur keypti sér úr í verslun í Milwaukee, en á leiðinni úrbúðinni uppgötvaði hann að úrið gekk ekki rétt og var gallað. Hann sneri við til þess að fá leiðrétingu mála sinna, en þá var lögreglan þar og tók á móti honum. Hann hafði sem sé borgað með falskri ávisun.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.