Fálkinn - 26.11.1948, Page 8
8
FÁLKINN
Margaret Campbell Barnes:
Miðnæffi
Skuggum frá fortíðinni get-
ur skotið upp þegar minnst
varir. En stundum hverfa
þeir jafn skjótlega og þeir
komu.
... •
NN Langdale var að hneppa að
sér nýja kjólnum, sem hún ætl-
aði að vera í á silfurbrúðkaupinu.
Philip Jiafði óskað að hann væri
hvítur eins og sá, sem liún hafði
verið i sem brúður fyrir 25 árum.
— Vitanlega er það fráleitt af
konu, sem komin er yfir fertugt, að
vera í Jivítum kjól, sagði liún og
skoðaði sig vandlega í speglinuin
til að finna á sér einhver fegurðar-
Jýti.
— Hvaða bull, góða mín! Hávaxn-
ar, Ijóshærðar dömur eins og þú
geta klæðst hverju sem vera skal,
sagði dóttir hennar eins og liún öf-
undaði liana. Ilún var litil og dökk-
hærð. — Eg er viss um að þú ert
alveg eins falleg og þú varst á brúð-
kaupsdaginn þinn.
— Það er þá af því að ég er svo
hamingjusöm, sagði Ann og hló.
— Eða af því að þessir nýju lamp-
ar eru svo nærgætnir við miðaldra
konur.
í birtunni frá háu raflömpunum
á náttborðinu Ijómaði liárið á henni
eins og geislabaugur, og ljósrauður
bjarmi færðist um svefnherbergið,
sem var gamaldags og fallegt.
— Það er eins og að koma framan
úr miðöldum að fá rafljós á heim-
ilið. En ég skil ekki hvers vegna
þú þáðir ekki boðið hans pabba uni
að fá nýtísku íbiið inni i bæ, í stað
þess að nota stóru ávisunina hans
til þess að endurbæta þetta gamla,
skritna hús.
— Mér þykir svo vænt um það,
Sheila. Við byrjuðum búskapinn í
fátækt liérna —- fátækari en við
hefðum átt að vera — og mér liefir
alltaf fundist við skulda þessu liúsi
fyrir aJlt það, sem jaað varð að
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankcistr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
BlaðiO kemur út hvem föstudag
Allar áskriftir greiöist fyrirfram
HERBERTSprent
vera án þá. Og svo ert þú lika fædd
liérna, og allir gömlu vinirnir okk-
ar vita livar þeir eiga að finna
okkur.
■— Þetta er nú bljúglyndi, likast
þvi sem það væri frá Victoríutíma-
bilinu! Og það eru alltaf þeir sem
maður síst óskar, sem koma laingað.
— Þú skilur mig þegar þú ert
orðin gift, sagði Ann og brosti.
— Gift! Eg sem á svo fallega
mömmu að hún stelur öllum aðdá-
endunum míum!
— Sá Jaglegasti af þeim öllum
lítur aldrei á aðrar en þig, barnið
gott. Og það er Val Courtliope, er
ekki svo?
Augun í litlu dökku stúlkunni
tindruðu.
— Hann er ljómandi ..........
— Viitu láta Iiann pabba þinn
kynna trúlofunina í kvöld, Sheila?
— Val vill það.
Ann stóð upp og kyssti liana. Það
var eins og liennar eigin lijóna-
bandsliamingja rynni saman við
dótturinnar, eins og löng og falleg
trjágöng áraraðanna.
— Gefðu þér tima til að lmgsa Jhg
um, harnið mitt. En fyrr eða siðar
verðum við að sjá af Jiér — og við
liöfum hæði vonað að liað yrði Val.
— Af Jiví að faðir Jians er sir og
og á mikla peninga i bankanum?
•— Nei, prakkarinn þinn. Af þvi
að Val er ekki eins sjálfselskur eins
og flestir ungir menn, og liess vegna
áreiðanlega fær um að gera konuna
sína hamingjusama. En vitanlega er
liitt mikisvirði Jíka. Frelsi frá fjár-
hagsáhyggjum, góðir vinir, öryggi —
ég vil ekki að neinir skuggar falli
á brúðkaupsdaginn þinn. En hlauptu
nú niður og simaðu til veitingahúss-
ins fyrir mig, svo að við getum ver-
ið viss um að allt sé í lagi með
blóm og þessliáttar.
Ann festi liugsandi orangeblóm-
in sem Pliilip hafði sent, á öxlina
á kjólnum. Ilmurinn af blómunum
vakti hjá henni minningar um
skuggana, sem liöfðu fallið á hennar
eigin brúðkaupsdag. Hún hafði ekki
neina umhyggjusama foreldra til að
vera með i ráðum um framtíð henn-
ar. Hún hafði orðið að Jireifa fyrir
sér sjálf og oft brennt sig á óreynd-
um fingrunum, oe gift sig í von-
brigðum yfir beiskri reynslu, Pliilip
Langdale, til Jiess að binda enda á
einstæðingstilveruna.
En hvaða máli skipti þetta eigin-
lega núna? Tuttugu og fimm ára
sívaxandi öryggi og ástúð hafði sóp-
að öllum skýjurr. á burt og fyllt hug
hennar viðkvæmni og lífsgleði.
Manni hennar liafði loks tekist
að koma fótunum undir sig sem
málaflutningsmaður, svo að hún
losnaði við þá auðmýkingu að þurfa
að liiggjá styrk að lieiman. Það var
engin furða þó að hún hefði fríkk-
að .... Og í kvöld ætlaði hún' og
Philip að halda stórt samkvæmi,
til Jiess að sýna öilum live farsælt
hjónaband lieirra væri.
Hún truflaðist við að barið' var
á dyrnar.
— Það er maður liérna, sem vill
tala við yður, frú.
— Ekki núna, Mabel.
—- Eg sagði að þér væruð ekki
viðlátin, frú. Hann sagðist liafa ver-
ið heppinn, að finna yður aftur á
sama stað og í gamla daga. Það var
svo að sjá sem hann væri gamall
lnisvinur. Svo að ég vísaði lionum
inn í stofuna.
— Að liér skylduð geta verið svo
hugsunarlaus, Mabel! Allt silfrið,
sem við liöfum fengið, stendur þar
inni! Þetta er sjálfsagt einhver sem
gengur á milli liúsa og selur smá-
dót við dyrnar.
— Hann er ekki þesslegur. Hann
lítur út fyrir að hafa séð belri daga,
eins og maður segir. Hann er með
Jítið, stuttklippt yfirskegg.
Ann fleygði kvöldkápunni ergilega
á stólbakið. Hún hafði hatað stutt-
klippt yfirskegg í mörg ár.
— Jæja, viljið þér leggja fram
fötin málaflulningsmannsins. Við
getum átt von á honum hvenær sem
er úr Jiessu.
ÞAf) var skuggsýnt í stofunni.
Mabel hafði haft svo margt að hugsa
út af samkvæminu að liún hafði
gleymt að draga gluggatjöldin fyrir
og kveikja. Ann sá móta fyrir háum
manni við rauðgulan bjarmann frá
kvöldsólinni. Hann leit við er hann
heyrði fótatak hennar.
— Nei, sjáum til. Ann Jiú er jafn
yndisleg og þú varst.
Hún hafði i Jiann veginn verið
að taka á tenglinum til að kveikja,
en höndin seig máttlaus niður.
— Javin! hvísaði hún og stóð
grafkyrr með bakið að lokuðum
dyrunum, í mjallahvitum kjólnum.
Hann kom svo nærri að hún gat
séð glottið a ístöðulausu en laglegu
andlitinu. — Og sami kjóllinn lika.
Áttu svo góðar endurminningar um
brúðkaupsdaginn þinn?
— Þú gerðir liann að kvöl! Þú
spillir öllu — Jiað liefir þú alltaf
gcrt ......
— Vertu ekki ósanngjörn, Ann.
Þú fékkst hring og orangeblóm og
alla þessa fallegu muni, sem ungar
stúlkur eiga ekki skilið. Hefði ég
ekki farið og þagað um nóttina,
sem við vorum á gistiliúsinu ....
— Það varst þú, sem áttir sök-
ina á því. Heiðarlegur maður verð-
ur ekki bensínlaus að yfirlögðu ráði,
Jiegar hann flytur stúlkur heim af
dansleik. Þér fannst þú geta gert
eins og Jiú vildir, af því að enginn
sat og beið eftir mér heima, og mér
fannst ekki ástæða til að taka það
liátiðlega. En seinna, þegar ég komst
að Jiví hvert greymenni þú varst,
liefði ég átt að segja vinum mínum
frá því og skýra málið fyrir þeim
— i staðinn fyrir að eiga leyndar-
mál með hrakmenni eins og þér.
— Nei, hiddu nú hæg. Það var
tunglsljós og fólk hafði séð okkur
sainan viku eftir viku, og vissi hve
rómantiskir kjánar við vorum. Þó
að Jiað kæmi á daginn að lokum
að tepruskapurinn vóg Jiyngra i Jiér
eu ástin. En heldurðu að nokkur
kunningjanna liefði trúað Jiví?
Vogar Jiú að móðga mig á
mínu heimili? Eg hefi borgað ....
- Já, einu sinni. Ofurlítið inn á
reikninginn .......
— Hvað áttu við? Þú fékkst hvern
eyri af arfinum eftir frænku mína.
Eg skrifaði handa þér ávisun fyrir
upphæðinni á brúðarkjólnum. Klukk-
urnar voru að hringja til brúðkaups-
ins, og þú beiðst undir gluggan-
um eins og eiturnaðra — til að
kvelja út úr mér peninga.
—- Þci, Ann, Jietta var ljótt orð.
— Það eru ekki til nægilega Ijót
lýsingarorð um menn, sem nota sér
flónsku óreyndra stúlkna — til þess
að hafa af þeim peninga. Fá þær
til að byrja lijónabandið með lygi,
tyllivonalaust. Borgað einu sinni?
— Nei, ég Iiefi borgað árum sam-
an, hér í Jiessu liúsi -— leitað uppi
skýringar og afsakanir á svikum
mínum. Philip vissi að ég hafði
eignast þessa peninga. Við höfðuni
hugsað okkur að lifa á Jieim liang-
að til liann hefði lokið námi. Eg
varð að skrökva upp lygilegri sögu
um ættingja, sem liði neyð, og horfa
upp á að liann ofþreytti sig með
þræíavinnu. í tólf fyrstu árin urð-
um við að neita okkur um allt,
sem fegraði lífið — jafnvel synina,
sem við höfðum átt að eignast •—
alll nema Slieilu ......
Javin Brett svipaðist um í stof-
unni, uns hann nam staðar við stóra
mynd af Sheilu, málverk, sein mynd
hafði komið af i fleiru en einu
blaði. — Lagleg stúlka, sagði liann
og kinkaði kolli. En luin er lík föð-
ur sínum.
Hann getur komið þá og lieg-
ar, sagði Ann.
— Eg geri ráð fyrir að hann sé
orðinn fjáður maður núna, sagði
Brett og lét sem hann heyrði ekki
aðvörunina. •— Hann er slyngur,
'eins og þegar hann var að yfirheyra
kvenyitnið í hjúskaparmmálinu til
dæmis. Það hefir staðið svo mikið
um Jiað i blöðunum. Ojæja, sumir
Iiafa alllaf heppnina með sér. Allt
verður að gulli, sem lieir snerta
við. Þú virðist ekki hafa yfir neinu
að kvarta núna. En viltu trúa þvi,
Ann, kotið sem ég keypti fyrir pen-
ingana hennar frænku þinnar, varð
gjaldþrota. Og þó vantaði ekki að
ég stritaði. Og síðan ég kom til Eng-
lands hefi ég gengið mig upp að
hnjám til að fá eitthvað að gera.
Þú ræður hvort liú trúir því. En
ég Jas svo mikið í hlöðunum um
duglegan málaflutningsmann sem
hét Langdale, og þá minntist ég
þess hve veikur ég er orðinn af að
svella í Jies.su hræðilega loftslagi
— ég hefi heyrt um aðra jörð, sein
er enn lengra i burtu, en þeir heimta
mikið fyrir hana.
•— Eg sagði að Philip gæti komið
á hverri stundu. Hversvegna komst
Jiú liingað til að segja mér Jietta?
— Til þess að fá peningana sem
mig vantar.
HÚN hló, Jiað lá við að lienni létti.
— Ekki í annað sinn, Javin. Eg var
ung og óreynd Jiá -— og hrædd um