Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 8

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN BRtBKAIPIB EFTIR ALEX4WDER KTPRIW™—, Höfundiir sögukorns þessa, Rússinn Alexander Kuprin, fæddur 1870 og látinn 1038, fór að skrifa söyur 19 ára, er hann var á liðsforingjaskólahum, en kunnur uarð' hann ekki fgrr en skáldsagan „Einvígið“ kom út, 1901. Er hán ádeila á hermennskuna og talar máti friðarstefnunnar svo heitt, að henni var líkt við sög- una „Niður með vopnin“ eftir Berthu von Suttner. Enn meiri athygli og umtal vakti þó ,.Jama-fenið“, sem fjallar um fallnar konur. Kuprin tók aldiéi neina afslöðu til stjórnmáila, en frelsisvinur og nmnnúðar \ var hann jafnan og barðist m. a. gegn Gyðingahatrinu í Rússlandi, eins og sjá má af eftirfarandi sögu. í ýmsu svipar honum til Tolstoys og Antons Tsjekov. EIN af sveitum herdeildar- innar hefir jafnan vetursetu i Iitlum Gyðingabæ nálægt landa- mærunum, en nafn hans sést ekki á neinu landabréfi. Þang- að gerir strangur ofursti útlæga alla miður heppilega menn i herdeildinni — fjárhættuspilara, fyllisvín og letingja. Liðsfor- ingja, sem ekki lcunna að dansa, og liðsforingja, sem eru svo óá- sjálegir að þeir „lýta fylking- una“. Háttsettu foringjarnir sýna sig aldrei á þessum út- skækli. Nú eru jól. Sveitirnar liafa ekki haft nokkurn skapaðan hlut að gera síðustu dagana. Flestir liðsforingjarnir hafa fengið jólaleyfi og farið á her- deildarstöðvarnar i næsta kaup- stað, aðrir liafa laumast á hurt þegjandi. Sljoskin fánaberi er einn þeirra fáu, sem sálu um kyrrt. Ilann situr á rúmstokkn- um i rökkrinu, með krosslagðar lappirnar og tottaði vindlinga- stúf, sem enginn eldur var í, og nennir ekki einu sinni að kalla á vikaþjón sinn lil að láta liann kveikja á lampanum. Fyrir ut- an gluggann gægjast svartar trjágreinar fram úr rökkrinu, en á hak við grillir í snævi föld- uð þökin, eins og livítar mjúk- ar húfur á hláu hreysunum. Ilelgidagarnir liafa sett Sljo- skin út af laginu og fyllt sál ' VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skriístoía: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin . virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiC kemur út hvem íöstudag Allar áskriítir greiOist fyrirfram HERBERTSprent lians kjarkleysi. Ilann hefir sof- ið allan seinni hluta dagsins, en samt eru útlimirnir á honum þungir eins og klettur, og í sí- fellu setur að honum krampa- kennda geispa. Honum getur ekki dottið neitl í hug og liann veil ekki hvernig liann á að drepa tímann. Því að Sljoskin les ekki. Allt sem í bókunum stendur er lygi — Það kemur ekki fyrir í daglega lifinu. Sér- slaklega finnst honum að allt, sem um ástir er skrifað, sé vellu legt hull, sem verðskuldi ekki annað en háð og spott. Annars hefir hann nú gleymt öllu, sem hann hefir reynt að lesa fyrr og síðar. í frístundum les hánn aldrei neilt annað en her])jón- ustureglurnar Hann lítur deyfðarlega úl um snjóuga rúðuna. Ekkert er hægt að fara. Auk liðsforingjanna er ekki annað af svokölluðum betri borgurum í bænum en kaþólski presturinn, tveir djákn ar, lögreglufulltrúinn og nokkr- ir póstmenn. Sljoskin umgengst þá ekki. Hann lítur niður á póstmennina og lenti í ldandri við JögreglufuIItrúann í fyrra. Samt ranglar hann út á götuna. Tunglið er í fyllingu. Hann heyr ir hundana gella í húsagörðun- um og í fjarska heyrist ómur af bjöllum. Þegar hann kemur inn i Aðalstræti keinur þéttur, svartur mannfjöldi á móti hon- um hlæjandi og hrópandi. „Bölvað Gyðingaliyskið!“ taut ar Sljoskin fullur haturs. Nú lieyrðist gjallandi hljóðfæra sláttur og bumbur eru barðar. Tjaldhiminn á fjórum stöngum gnæfir yfir múgnum og færist hægt nær. Á undan ganga þrír hljóðfæraleikarar, með flautu, fiðlu og trumbu; þeir halda hljóðfærunum liátl á loft og dansa, fetta sig að skæla sig framan í áhevrendurna. Fánaberinn stendur kyrr. Konur og karlar, börn og gam- almenni skunda framhjá gegn- um bjarmann frá ljóskerunum. Mörgu fallegu stúlkuandliti með skjannahvítar tennur er snúið að fánaberanum með vinsam- legu hrosi, eins og þetta inni- lega bros væri ætlað lionum einum, Sljoskin fánabera. „Jæja, svo að herra lautin- antinn hefir líka lárið á stjá til þess að horfa á brúðkaupið?“ heyrðist allt í einu sagt hak við hann. Rödd sem hann kannast við. Það er Drisner, kaupmaðurinn, sem selur hersveitinni ket og eldivið, lítill, glaðklakkalegur gamall Gyðingur, sem kemur nú lil Sljoskins. En fánaberinn lætur sem hann sjái ekki fram- rétta hönd hans. Sá sem fyrr eða síðar verður yfirliðsforingi réttir ekki Gyðingi höndina. „Glaðvær brúðkaupsfylgd, finnst yður ekki?“ sagði Drisner gamli hálfvandræðalega, en hann brosir ennþá. „Það er hann Friedmann litli i leirvöru- búðinni, skiljið þér, sem er að giflast næstelstu dótturinni hans Epsteins. Sex hundruð rúblur i heimanmund minna má nú gagn gera! Sex hundruð rúblur í beinhörðum peningum!“ Fánaberinn brosir fyrirlitlega. Sex hundruð rúblur! Eins og ])að sé nokkuð. Ekki skulu það verða minna en tíu þúsund rúbl ur, sem liann sjálfur, Sljoskin, fær með konunni, undir eins og hann er orðinn lautinant. Eng- in stúlka getur staðisl tígulegan liðsforingja. Brúðkaupsfylgdin gengur vf- ir torgið og skipar sér í hálf- hring fyrir framan hús, þar sem hirtu stafar úr hverjum glugga. Sljoskin og Drisner slangra þangað líka. „Ilerra lautinantinn hefði ef til vill gaman af að koma i veisluna? spyr Drisner og gón- ir á fánaberann. í brjósti Sljoskins berst stæri- lætið við leiðindin. Og liann spyr hikandi: „Getur maður þáð?“ „Þér eruð áreiðanlega velkom- inn. Þér gerið þeim gleði með því. Komið þér bara með mér, þetta er ekkert hátíðlegt! Þér verðið mér bara samferða. Bíðið þér ofurlítið, ég fer beint inn ......“ A næsta augnabliki smeygir hann sér gegnum mannþyrping- una og kemur aftur með föður brúðarinnar, gráhærðan öldung en rjóðan í kinnum. Hann kink- ar vingjarnlega kolli lil Sljo- skins. „Þér eruð velkominn, herra liðsforingi, þetta er okkur mik- ill lieiður. Á svona hátíð er hver heiðvirður gestur hjartan- lega velkominn. Leyfið þér að ég gangi á undan?“ Drisner, sem var upp með sér af að hitta jafn mikilsverða persónu og fánabera -— nærri ]>ví llðsforingja — tekur í jakka- ermi Sljoskins og hvíslar: „Hef- ir herra liðsforinginn peninga?“ Sljoskins grettir sig. „Á mað- ur að borga inngangseyri?“ „Inngangsevri? Nei, það cr nú eitthvað annað. En þér skiljið, okkur verður boðið vin .... og svo eru hljóðlæraleikararnir .... og ýmislegt .... leyfist mér að lána yður þrjár rúblur :— við getum jafnað það seinna. Þér skuluð fá þetta í smáu. Ja- há, þelta er nú siður hérna hjá okkur. Gangið þér nú i bæinn, herra íiðsforingi.“ Veislan var haldin i stórri, tómri hlöðu, og var henni skipt í tvennt með skilrúmi. Bekkir voru meðfram veggjunum, i fremri deildinni voru nokkrir stólar og borð Iianda hljóðfæra- leikurunum, en í innri helm- ingnum langt horð undir kvöld- matinn. Þarna var mjög hjarl og mjög heitt. Nú Irillaði Drisner (il Idjóð- færaleikaranna og hvíslaði ein hverju að þei'm. Foringi þeirra slóð upp, hrópaði: „einn, Iveir, þrir“ og bar flautuna að munn- inum. Svo byrjuðu þeir fjörug- an polka, en er þeir höfðu leik- ið átta lakta lögðu þeir hljóð- færin frá sér og sungu nú fölsk- um og jarmandi rómi: „Herra Sljoskin herra Sljoskin hann gefur listamönnum skerf „Nú eigið þér að víkja þeim einhverju,“ hvíslaði Drisner að fánaberanum og glotti um leið. „Hve mikið?“ surði Sljoskin ólundarlega. „Fimmtíu .... nei scgjum þrjátíu kópeka. Eftir vild.“ Sljoskin fleygði þremur tikó- pekum á borðið. Þó að mikill fjöldi fólks væri nú kominn i báðar deildirnar,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.