Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 9
9 FÁLKINN voru alllaf einhverjir að hæt- ast við. Yirðingarmönúum var tekið með samskonar söng- kveðju og Sljoskin. Meðal ann- arra kom Mitkevilsj póstmaður, mikill dansmaður og upp á kvenhöndina; liann var viss gestur i öllum samkvaémum. Hann gaf hljómsveitarstjóranum heila rúhlu og sneri sér svo samstundis að fánaberanum; „Með ])ví að við erum auðsjáan- lega einu fulltrúar mennta- mannastéttarinnar hér á staðn- mu þá leyfi ég mér að kynna mig: póst- og símafulltrúi Ivan Maksimovitsj Mitkevitsj. Sljoskin rétti honum höndina náðarsamlega. Nú var leikið danslag. En ekki var neinni ákveðinni áætl- un fylgt. Éinliver gestanna gekk l)ara til hljóðfæraleikaranna og hað um dans — venjulegur dans kostaði tuttugu og flokka- dans þrjátíu kópeka og skor- aði svo á vini sina að nota gólfið. Lítið þér á, herra Sljoskin," sagði Drisner, „þarna situr hrúðurin úti í horni. Þér skul- ið fara til liennar og segja: Maseltoff Ma-sel-toff. Farið þéi- og segið það.“ „Hversvegna ?“ „Treystið þér mér .... þetla er fallegasta heillaóskin, sem við eigum. Segið þér hara Mas- eltoff, og takið eftir hve glöð hún verður.“ Fánaherinn tók vinstri liendi um sverðshjöllin og fetaði sig gegnum þvöguna til hrúðarinn- ar, sem var lögulegur kvenmað- maður með gullroðið hár, búldu- leit nokkuð og með áherandi svartar augnahrúnir. „Maselloff, maseltoff! . .. .“ heyrðist eins og kliður um alla þvöguna. Gestirnir virtust fagna þessu og kinkuðu kolli lil fána- berans. Brúðurin roðnaði og stóð upp með sælubros á vörunum, lygndi aftur augunum og svaraði „Mas- eltoff!“ Eftir dálitla stund kom hún aítui’ til fánaberans og hauð hon- um glas af víni. „Leggið þér nokkra aura handa henni á skutulinn,“ livísl- aði Drisner á hak við hana. „Það er siður hérna.“ Fánaherinn fleygði tutlugu kópekum á skutulinn. „Alúðar þakkir,“ svaraði brúð urinn og hprfði á hann með glampandi augunum. „Fyrr má nú vera frekjan,“ hugsaði Sljoskin með sjálfum sér. „Það býður fólki í veislu og þröngvar því svo til að horga sjálft.“ Hann vissi að visu með sjálf- um sér að Drisner mundi aldrei fá þessar þrjátíu rúhlur aftur, en samt sárnaði honum að þurfa að sjá af peningunum. Klukkan var lárigt gengin ellefu. í innri hlöðuhelmingn- um, sem matast skyldi í, var eldra fólkið að dansa. Hljóð- færaleikararnir þrír, sem geng- ið höfðu fyrir hrúðarfylgdinni, léku majufes, hinn gamla hrúð- ardans Gyðinga. Æruverðar og tvíhreiðai' liúsmæður með hvita og gula höfuðklúta úr silki, og gamlir, gráskeggjaðir hraskar- ar mynduðu stóran liring og sungu flókið og eggjandi lag og klöppuðu saman höndunum jafnframt. Inni í miðjum lirirign um stigu tveir gamlir karlar hátíðlegan dans, með vambirn- ar út í loftið og studdu hendi á mjöðm. Æskulýðurinn, sem liafði safnastí í kring til að horfa á, skellihló, en það var enginn hæðnivottur i þeim hlátri. „Skárri er það nú andskot- ans vitleysan,“ liugsaði fánaher- inn. Undir miðnætti var horið á horð og maturinn var geddu- kássa og feit gæsasteik með sætri sósu. Fánaberinn drakk ómælt af sterku ávaxtavíni og varð hlindfullur. Hann horfði kring um sig, aulalegum og syudandi en sárgrömum aug- um, og var síhikstandi. Magiur gráhærður öldungur mcð vin- gjarnleg hrún augu sat á möti honum og reyndi að halda uppi við hann samræðum um heini- sppkilég efni. „Þér eruð meuntaður mað- ur,“ sagði hann, „og þessvegna vitið þéi' að ekki er nema einn guð til. Hversvegna eru menn- irnir þá alltaf að rífast, úr því að þeir hafa allir þann eina og sama guð. Trúarbrögðin eru margskonar, en aðeins einn guð.“ „Þessi guð ykkar er óvættur!“ sagði fánaherinn allt í einu há- alvarlegur. Gamli maðurinn hrosti vand- ræðalega. Hann vissi ekki al- mennilega hvernig hann átti að snúa sér í þessu, og lét því eins og hann hefði ekki skilið hann. „Ilí ■ • • • hí .... hí .... Og biblíuna eigum við lika .... og Móses og Ahraham og Davíð konung .... já, alveg eins og í yðar trúarhrögðum, alveg eins ....“ „Uss, .... farðu til helvítis,“ öskraði Sljoskin. „Hver kross- festi Krist?“ Gamlj maðurinn þagði og það kom angistarsvipur á hann. En í hug Sljoskins magnaðist heift- in. Það hrann í lionum hatrið er hann sat andspænis þessum ókunna manni, sem var svo samkvæmur sjálfum sér, svo vingjarnlegur og nærri því barnslega glaður, eins og menn eru oft á hátíðum Gvðinga. Hinar eldgömlu venjur og trú- arsiðir, sem tengdu þetta fólk saman, fylltu tvístraða og van- hirta sál hans gremju og eins konar öfund. Honum gramdist hin dularfulla fegurð Gyðinga- kvennanna og liin látlausa fram koma karlmannanna sömu mannanna, sem dags daglega voru eins og skríðandi ormar i verslununum sínum og á göt- unni. Og því drukknari sem hann varð því meiri varð titr- ingurinn i nösunum á honum og því fastara heit liann á jaxl- inn. Að loknum snæðingi var hor- ið af horðum og maður i síð- um kufli hljóp upp á borð og lor að syngja á jiddisku með drafandi rödd. Þegar söngnum lauk kom Epstein gamli með silfurskál og sjö ljósastjaka og setli á borðið. Allir klöppuðu saman lófun- um og söngvarinn fór að kyrja á ný. Og nú kom faðir hrúðar- innar aftur með ýmsa silfur- muui og peningaseðla með handi um og lagði á horðið. Og svo fóru allir hoðsgestirnir að dæmi hans. Með ]>essu móti var hrúðhjónunum gerl kleift að stofna hú. Ungur maður sat við horðið og skrifaði hverja gjöf i dálitla hók. Nu ruddist Sljoskin gegnum þvöguna, þreif í öxlina á skrif- aranum og hrópaði hásri röddu: „Hvaða bölvaður óþverri er ])etla?“ Hann riðaði fram og aftur og átti bágt með að standa. Nú varð dauðaþögn. Allir liorfðu hræddir en um leið ógn- andi á fánaberann. Við þessa ömurlegu þögn sleppti hann sér alveg. Það var eins og rauð, ógnandi þoka umlykti hann og hyrgði honum sýn. „Gyðingahvski!“ öskraði hann uppvægur. „Svíðingar! Helvítis hyski! Hver krossfesti Jesú Ivrist? En biðið þið hæg, við skulum sýna vkkur í tvo heim- ana, við skulum kenna ykkur hvernig þið eigið að drekka kristinna manna hlóð á pásk- unum! Það skal ekki við það sitja að fiðrið þeytist úr sæng- unum vkkar, heldur skulu garn- irnar slitnar úr ykkur! Déskot- ans hlóðsugurnar! Þið hafið sogið hlóð og merg úr Rúss- landi, og nú ætlið þið að selja ættjörðina okkar.“ „Þetta viljum við ekki hlusla á,“ sagði liikandi, ungleg rödd innarlega í hópnuin. „Þér eruð gestur i framandi húsi og megið ekki haga yður svona,“ hrópaði annar. „Þér eruð dálaglegur liðsfor- ingi .....“ „Herra Sljoskin! Eg hið yð- ur .... ég hið yður innilega.“ Það var póstmaðurinn sem hélt í handlegginn á Sljoskin og revndi að stilla hann. „Gerið þér þetta ekki. Látið þér ])að eiga sig. Það borgar sig ekki að hleypa sér i æsing út af þessu.“ „Burt með þig, grápaddan þin!“ öskraði fánaherinp, „ann- ars mölva ég kringhma á þér!“ Hann reiddi hnefann en Mit- kevitsj gat forðað sér undan í tæka tíð og fánaherinn hrataði nokkur skref út á hlið og var rétt dottinn. „Dirfist þið að þrátta! Nið- ingar! Eftir dálitla stund kalla ég á hermennina, og þá verðið þið höggnir í spað!“ öskraði hann eins og óður væri og dró sverðið úr slíðrum. Ivvenfólkið veinaði og íorðaði sér fram fvr- ir milligerðina. En á næsta augnahliki liafði Drisner gripið í handlegginn á Sljoskin og í sama vetfangi hafði kraftamaðurinn Sjajiiro tekið í axlir honum aftan frá. Einhver kippti sverðinu úr hendi hans og hraut ]>að í tvennt um miðjuna. Og annar sleit axladjásnin af einkennis- húningnum Iians. Sljoskin gat ekki inunað livað gerðist eflir þetta. Ilann vissi ekki að kapteinninn hans liafði verið kvaddur til og hafði kom- ið með tvo hérmenn með sér, og hann vissi ekki heldur að hann liafði ýerið horinn heim meðvitundarlaus. En undir eins daginn eftir hljóp liann, eftir að hafa feng- ið alvarlega skýringu hjá yfir- hoðara sinuin, frá Epstein til Friedmanns og þaðan lil Drisn- ers og frá Drisner til Mitkcvitsj og gráthændi þá um að þegja yfir þvi, sem gerst hafði. Það kostaði hann mikla auðmýk- ingu að fá axladjásnin sín aft- ur og hrotna sverðið. Svo læsti hann sig inni í her- bergi sínu. Og kraminn af nið- urlægingunni, iðruninni og timhurmönnunum Iá liann Jangt fram á nótl og signdi sig há- grátandi frammi fyrir mvnd Tiernigovs af Maríu mev, sem hékk í rósrauðu handi yfir rúminu hans. 1740 MILLJÓN METRAR ' af gervisilki voru framleiddir i Bandarikjunum árið sem leið. Er ])að 11 '/< meira cn verið hefir áður og niesta framleiðslan, sem verið liefir i Bandarikjunum af þessari vöru síð- an farið var að lialdá skýrslur um framleiðsluna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.