Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Gleðilegs nýárs óskum við öllum okkar viðskiptavinum SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS l I • I 1 t I GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar g I I ¥ GLEÐILEGT NÝÁR! með þökk fyrir það liðna. Sverrir Bernhöft h.f. L B. Jönkopiflgs Motorfabrik, Dispoaent Birgir Ekdahl og Gísli J. Jobnsen óska öllum viðskiptavinum sínum oóðs gleðilegs - aflasæis nýárs-með þökk fyrir viðskiptin á iiðnum árum i; Innilegustu nýársóskir færum ]; vér i: öllum ♦ i; fjær og nær Viðtækjaverslun ríkisins ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ANTABUS. Frh. af bls. 5. Laugardagur: Bóndinn hefir nú dvalið hér 4!4 sólarliring. Hann er á svo öruggum batavegi a'ð brátt getur bann liorfið heim. Ef systir hans vi 11 aðeins sjá um að hann taki pillurnar reglulcga á hverjum degi. I)r. M.-L. bauð honum öl með morgunverðinum. En iiann afþakk- aði það brosandi. Hann iangaði yf- irleitt ekki í neitt áfengi! Hann hefir verið mikið úti í dag og skemmt sér m. a. við þá tilhugs- un, að á morgun ætlar liann í versl- unina með nýkomnum sjúklingi, eft- ir gosdrykkjuin ..... Þetta eru stundar glefsur úr dag- bók minni um bóndann frá Köge, og ég get, mér til mikillar ánægju, getið þess, að bjartsýni mín um lækningu hans varð sér engan veg- inn til skammar. , — Það eru nú liðnir nær þrir mánuðir síðan þetta var, og maðurinn liefir ekki í citt skipti sýnt minnstu löngun i áfengi. Systir lians minnir hann líka dag- lega á að gleyma ekki Antabus-pill- unura, Og með dvöl sinni hjá dr. Mart- ensen-Larsen, kynntist iiann nýjum mönnum og öðlaðist nýja vini, i stað hinna gömhi drykkjufélaga, sem Iiann á nú ekki neitt sameiginlegt með lengur. Hann hefir myndað ný kynni með þeim „sem voru í sama bát“ og hann sjálfur, en sem eins og hann öðluðust dómgreind sina og skining á ný, og' með þeim á liann fund einu sinni í viku, minn- ist ]>ar liðins tíma og undrast heimsku sína — en þakkar sinum sæla og gleðst yfir einu glasi af gosdrykk. E. tí. þýddi. TBUMAN GÖTUSTKÁKUR. í umræðunum um niðurfærslu á Marshallframlaginu í þinginu í Wash- ington i vor kom óvenjulega mikill liiti í suma ræðumenn. Þingmaður- inn Glevenger frá Ohio kallaði til dæmis Truman forseta „lítinn ó- þekkan götustrák". Þetta átti að vera svar við því að forsetinn liafði sagt, að þing það sem nú sæti, væri það lakasta i sögu Bandaríkjanna. John Taber, formaður fjárhagsnefndar- innar, svaraði því þá til, „að margir álitu að Truman væri líka lélegasti forsetinn, sem sambandsríkin hefðu nokkurntima liaft.“ ÞEIR GETA BYGGT. Á fyrstu þrem niánuðum síðastl. árs var byrjað á byggingu íbúðar- lu'isa fyrir rúmlega 3 milljard dollara í Bandaríkjunum. Er það 25% meira en á sama tíma árið áður og hlutfalls- lega meira af húsunum er einstakra manna eign nú en þá. Ríkið hefir dregið úr framkvæmdum en vill láta einstaklingana sitja fyrir vinnukraft- iiium. STÁLU FLUGVÉL Tvo skólastráka í Oklahoma lang- aði svo mikið til að fljúga að þeir stálu flugvél og hurfu i lienni. Þeir fundúst aftur í Chayenne, 300 km. í burtu og var vélin óskemmd, þó hvorugur kynni að fljúga. Annar strákurinn var 11 ára og hinn 12.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.