Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 710 Lárélt. skýriiig: 1. Afhý'ðir, 5. grassvörður, 10. söngíir, 12. púka, 13. þræll, 14. skaut, 1(5. tíu, 18. ranghcrnidi, 20. smækk- ar, 22. fitu, 24. atv.orð, 25. lof, 2(i. glöð, 28. farvcgur, 29. fangamark, 30. dúkur, 31. innýfli, 33. kný, 34. mikill, 36. siðar, 38. loðkraga, 39. innantóm, 40. fantur, 42. bindi, 45. rúm, 48. vafi. 50. fang, 52. síða, 53. tínii, 54. dauður, 56. bleki (útl.), 57. sjór, 58. mann, 59. harmatölur, 61. leðja, 03. skiirúms, 04. mánuð, 66. umgangur, 67. bókstafur, 68. kunna við, 70. skel, 71. þráði, 72. setti samari. Lóðrétt, slcýring: 1. Yndislega, 2. þráður, 3. manns- nafn, 4. verslunarmál, 6. hljóðstafir, 7. talað til, 8. taug, 9. aflasæl, 11. hljóð, 13. sögn, 14. gólf, 15. líf- færi, 17. efni, 19. jjjóta, 20. þýfi, 21. stjórna, 23. slár, 25. barði, 27. tiu, 30. verk, 32. efnið, 34. söknuð, 35. blaut, 37. höfuðborg, 41. mótor- bátur, 43. fæði, 44. fjöldi, 45. gón, 46. stök, 47. datt, 49. þögull, 51. fag- ur, 52. kall, 53. sund, 55. hás, 58. hryllir, 60. boðberi, 62. strik, 63. rifrildi, 65. gælunafn, 67. samteng- ing, 69. samtenging, 70. í sólargeisl- anum. LAUSN Á KR0SSG. NR. 709 Lárétt ráðning: 1. Drengur, 5. frændur, 10. óar, 12. afa, 13. átt, 14. sól, 16. ark, 18. mött, 20. hamar, 22. tonn, 24. æla, 25. kóf, 26. gos, 28. lúi, 29. Tn. 30. kött, 31. afar, 33 An: 34. bisa, 36. alur, 38. kær, 39. nót, 40. sót, 42. snót, 45. sull, 48, O.M. 50. alin, 52. sali, 53. Si. 54. tug, 56. ina, 57. kul, 58. álf, 59. unir, 61. dunar, 63. stóa, 64. læk, 66. tál, 67. æki, 68. lap, 70. eða, 71. augljós, 72. skarfur. Lóðrétt ráðning: 1. Dyrmæta, 2. nótt, 3. gat, 4. ur, 6. Ra, 7. æfa, 8. nart, 9. rigning, 11. lóm, 13. áta, 14. saft, 15. laga, 17. kol, 19. öln, 20. hóta, 21. rofa, 23. núa, 25. kös. 27. sal, 30. kirna, 32. rusli, 34. bæs, 35. mók, 37. ról, 41. kotunga, 43. Óli, 44. 44. tind, 45. saur, 46. ull 47. bifaðir, 49. mun, 51. naut, 52. skal, 53. sló, 55. gil, 58. áti, 60. ræll, 62. nól, 63. skar, 65. Kaj, 67. æða, 69. Pó, 70. ek. SAMLIT AUGUNUM. Skraddararnir í New York eru í stökustu vandræðum, því að nú er varla sá karlmaður til, sem þorir að velja sér falaefni sjálfur. Konurn- ar verða að koma með þeim, eða þá kærusturnar. Áður var jjetta miklu einfarldara: Maðurinn kom einn og var fljótur að ákveða sig. En núna: konan er írieð honum og svo er þingað og þvaðrað fram og aftur. Fyrir strið hafði aðeins fjórði hver maður konu með sér sem „ráðgjafa", nú eru það 60% og talan fer alltaf hækkandi. Formaður klæðslterasam- bandsins, I.ouis Rotschild, segir að þetta fyrirbrigði gerði vart við sig um öll ríkin, og ráðleggur klæð- skerunum að hafa húsakynni sín þannig, að konur kunni vel við sig þar. Og skraddari. sem ekki þorir að láta nafns síns getið vegna kon- unnar sinnar, skrifar í blað: „Konur eiga ekki heima hjá karlmannafata- klæðskera. Það ætti að lienda þeim út, Þær ímynda sér að maðurinn sinn líti betur út í fötum, sem kon- an befir valið. En það er nú öðru nær. Það eru aðeins þrír litir, sem eiga við karlmannaföt: blátt, brúnt og grátt, en svo kemur kvenfólkið og segir að fötin eigi að vera sam- lit augunum i manninuml Og karl- mennirnir liafa misst sjálfstraustið. Hinsvegar er sjálfstraust kvenfólks- ins svo ótakmarkað, að erfitt er að gera sér grein fyrir þvi. - TÍZKUmMDIR - Litlu hattarnir eru aftur komn- ir í tísku, því að nú er húrið haft stutt, og það er úr mörgum gerðum að velja meðal tísku- hattanna. Hér sjáið þið velour- hatt, sem fellur þétt að höfð- inu eins og hjálmur. Brúnin er skorin í laufaskurð og prýdd með rósum í öðrum vanganum en klips við eyrað á hinum. Ný tíska frá Berlín. — Það má sjá á þessum frakka að kola- leysið hefir sín áhrif i Þýska- landi. Það er tískuhúsið M. Kraemer í Berlín, sem sýnir þessa vetrarfrakka úr þykku ullartaui með stórum uppbrotn- um kraga, sem næstum hylur andlitið. Frá París. — Við fyrsta tillit gæti maður hugsað sér að sýningar- daman hefði farið i kjólinn öf- ugan, en svo er ekki. Tískan i vetur er þannig að kjólarnir eru sléttir að framan, en víddin og skrautið kemur allt að aft- an. Cliristian Dior, einn af helstu tískuhöfundum í París, kemur með þennan kiól í dagsljósið. HERNHARD SHAW, sem nú er orðinn 91 órs, l'ékk fyrir nokkru 88.000 sterlingspunda ávís- un frá enska filmkónginúm Artliur Rank, og var jjetta þóknun fyrir réttindin til að kvikmynda leikinn „Cæsar og Cleopatra". Sliaw endur- sendi Rank ávísunina með þeim ummælum, að hann væri ekki í peningavandræðum. Ef hann yrði blankur skyldi hann láta Rank vita. Kasakkjóll. — Svart flauel hef- ir ávallt verið eftirsótt í kvöld oy samkvæmiskjóla. Marcel Rochas í París hefir valið þetta efni í sýningakjól sinn. Pilsið er þröngt en yfir því er óvana- lega fínn kasak, hlýralaus. Hann er hringskorinn og skrcytl ur blómum gerðum úr hvítum pallíettum. Svartir flauelshansk ar fylgja.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.