Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 1
16 slOutr ALÞINGISHUSIÐ Þau eru ekki mörg húsin í Reykjavík, sem hlaðin eru úr höggnum grústeini, og flest þeirra eru orðin allgömul og eiga sér merka sögu. Alþingishúsið er eitt þeirra og það, sem mesta athygli dregur að sér af eðlilegum ástæðum. Aðalbyggingin er nú næstum því 70 ára, en viðbyggingin í garðinum „Kringlan", sem Hannes Hafstein lét byggja, er nokkru yngri. — Hér á myndinni sést Alþingishúsið snævi þakið og garðurinn í vetrarskrúða. Til hægri sést á Jón Sigurðsson snjóugan. landsbÓka; vVi LSLANDS Ljósm.: Guðm. Hannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.