Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 lielniina, giftist, fór lil Ameríku 1930. Nafn mannsins ókunnugl. Þriðja dóttirin, Paula, gift Paffer í Leipzig 1933. Eftir vopnalilé- ið, er keisaraherinn liðaðist sundur, fór von Lettow úr herþjónustu. Gekk aftur í lierinn 1924 og var þar án þess að'hækka i lign þangað til í júní 1934, er hann fór fyrir fullt og allt. Dó í janúar 1939 úr háls- bólgu, í Állenstein, en þar átti hann heima. — Er það ekki þetta, sem yður vantaði? sagði sir Pellinore. Jú, þetta er ágætt. Þetta, að liann fór aftur í lierinn 1924 sýnir að hann var dug- legur hermaðui-. En það er auðséð að þetta hefir ekki verið neinn atkvæðamaður. — Það liefir alltaf reynst erfitt að kom- ast yfir ákveðið ínark í þýska hernum, nema þeir sem liafa átt hauk í liorni á hærri stöðum. Hann var ekki nema gener- almajór þegar liann fór úr hernum. En von Lettow er gamalt og golt þýskt nafn. Skrifstofan hefir dugáð vel að útvega allar J)essar upplýsingar með svo skömmum fyr- i rvara. Gregory kinkaði kolli. Eg verð að læra ártölin og nöfnin á þessum ættingjum ut- anað. Svo eyðilegg ég hréfið. Hann var fæddur 1880. Svo ég verð þá 59 ára. Sir Pellinore skoðaði liann i krók og kring. — Þér eruð miklu elhlegri síðan þér voruð krúnurakaður. Eg mundi giska á að þér væruð milli 15 og 50 ára. En Irer- foringjar lifa regluhundnu lífi, svo að þér getið vel talist nokkru eldri. •— Eg hugsa að ég standist prófið. Svo voru það samböndin. Þér verðið að gefa mér nöfnin af einhverjum af vðar mönn-■ um, sem vinna fvrir yður í Þýskalandi. Það get ég ekki. Það kémur ekki til mála. Treyslið þér mér ekki? Gregory spratt upp eius og naðra og örið yfir vinstri augabrúninni sásl greinilega. — Jú, vitanlega, en við verðum að gera ráð fyrir að Geslapo hafi komist á snoðir um hverjir hjálpa okkur i Þýskalandi og þá er liöfð gát á þeim. Ef þér hafið sam- hand við þá, má búasl við að grunur falli á yður lika. Og það mundi spilla öllu fyr- ir okkur. Mér verður þá ómögulegt að koma boðum til yðar? — Nei. Og það er ekki heldur þörf á |)vi. Hlutverk yðar er að finna hermála- leiðtoga uppreisnarnianná og afhenda hon- um skjölin, sem liggja í Berlín. Þangað til það er gerl verðið þér að telja yður ein- mana úlf. — Eg skil. En hvernig er það með nafna- skrána um herforingjana i (iestapo og bréf- ið frá stjórnarherrum bandamanna? Þér bafið elckri sagt mér ennþá livar ég á að ná í þessi skjöl. Og þegar þér hafið sagt mér það þá get ég varla farið til viðkomandi og sagt: Afsakið þér, ég er einmana úlfur og langar til að fá leyniskjölin. — Vitanlega ekki, sagði sir Pellinore og brosti. Þér skuluð fá númer. lllutverkið sem þér liafið tékið að yður er afar mikils- vert, og þess vegna fáið þér alveg sérstakt númer, sem hefir verið ónotað lengi og ekki getur orkað tvímælis. Við liöfum slcráð yður sem léyniþjónustumann nr. 1. Gregory brosti. Eg er upp með mér af því. Og til livers á ég að snúa mér með þetta númer? Þegar þér iaið að vita liver er foringi fyrir samsærinu þá farið þér lil Berlín. Farið út í Tiergarten hvaða dag sem er, milli klukkan 12 og 12%, inn um hliðið sem er næsl zebraliúsinu, og gangið að bekknum, sem þér sjáið til liægri liandar. Þar sjáið þér mann, eða kannske konu, sem situr og er að borða nestisbita. Bíðið þangað til aðrir eru ekki nærri og setjist þá við hliðina á viðkomandi og byrjið samtal með þessum orðum: „Eitt striðið er öðru lílct, finnst yður ekki?“ Viðkomandi mun svara og tala um stund, og býður vður svo vindling með þessum orðum: „— Má ég bjóða yður einn?“ Þér svarið: „Með yðar levfi ætla ég að reykja einn af mínum.“ Eftir dálitla stund segir viðkomandi: „Þér eruð ekki frá Berlín, er það? Eftir mál- hreim yðar að dæma eruð þér einn frá Bayern.“ Þér svarið: Eg er einn.“ En „ich bin ein“ er léleg þýska, sagði Gregory. Enginn mundi segja svo nema nafnorð kæmi á eftir. — Vitanlega ekki. En það er einmitt auð- kennið. En þér megið ekki nota það fyrr en þér eruð viss um að þér talið við rétta persónu. Skiljanlega. Og svo? Svo mun viðkomandi kveðja yður og fara. Þér eltið hann i hæfilegri fjarlægð þangað til bann l'er inn í liús eða þá að maður kemur og ávarpar yður. Þá fáið þér skjölin. Þetla virðist vera einfalt. Var ])að nokkuð fleira? Nei, ahnað var það ekki. Bifreið stóð og beið í dimmri götunni fyrir utan húsið. Blæurnar fyrir rúðun- um voru dregnar niður, og á gangstétt- inni og akbrautinni sá Gregory móta fyrir skuggum með stálhjálma. Hann gat sér þess til að þetta væru lögreglumenn, sem ættu að stöðva fólk, svo að enginn sæi ]:egar hann færi inn í bifreiðina. Bifreiðin rann af slað og ók álram i dimmunni. Af því að tjöld voru fyrir rúð- unum gat lumn haft ljós í bifreiðinni. Hann notaði timann til að læra upplýsingarnar um dauða hershöfðingjans þýska. Þegar komið var á ákvörðunarstaðinn kunni hann þær ulanað og afhenti þá sir Pellinore blaðið. Þakka yður fyrir, sagði sir Pellinore og leit á klukkuna. - Við vorum ekki nema tæpan klukkutíma. Það var ekki sem verst. Þetta er Heston. Þegar þeir komu út í mvrkrið varð Gre- gory þess vísari að þeir voru staddir í girð- ingu og liár timburveggur allt í kring. Lög- regluþjónar tóku á móti þeim og ungur maður, sem ekki var í einkennisbúningi vísaði þeim inn í skrifstofu. Þar sátu tveir menn og biðu. Það var eftirlitsmaður og’ ungur maður i flugmannabúningi. Eftirlitsmaðurinn stóð upp, hneigði sig fyrir sir Pellinore og sagði við Gregory: Eg vil ekki spyrja yður nafns, en þetta er Charllon fliíglautinant, sem á að flytja vður til Þýskaands. Ungi maðurinn brosti og rétti fram höndina. Grá augu hans og vingjarnlegt andlitið vöktu traust. Gregorv fann að liann kaus lieldur að fljúga með þesum manni en hverjum öðrum, sem hann þekkti. Eg er hræddur um að þér takið á yður hæltuferð mín vegna, sagði liann brosandi um leið og hann tók í höndina á flugmanninum. Charlton yppti öxlum. •— Ekki nærri eins hættulega og það sem þér liafið tek- ist á hendur. Eg liefi æft mig í næturlend- ingum í marga mánuði og geri ráð fyrir að ég geti komið yður til skila heilu og höldnu, þrátt fyrir myrkvunina. — Eg er viss um að yður tekst það, sagði Gregory. — Ef þá að loftvarnarlið óvin- anna finnur okkur ekki. — Vélin er gerð fyrir liáloftsflug. Við förum vfir landamærin í 12.000 metra hæð og það er ólíklegt að þeir finni okkur þar. Það er gott að lieyra það. Eigum við að leggja upp? — Já, til er ég. Þeir gengu út á völlinn allir fjórir. Þar var dimmt eins og i kolapóka, en eftirlits- maðurinn vísaði þeim til vegar með vasa- ljósi. Charlton brölti upp í flugvélina, þar sem ekki sást nema skima á mæliborðinu. Góða ferð, sagði eftirlitsmaðurinn. Góða ferð, drengur minn, sagði sir Pellinore hás. Hann klappaði Gregory á öxlina um leið og hann steig upp í vélina. Þökk fvrir. Gregory brosli og rétli upp höndina. Eg þarf á heppni að halda. En ég hefi alltaf verið bjartsýnn, og ef hep])nin er með vona ég að ég lifi það að geta sopið i’ir siðustu flöskunni, sem þér eigið af Menlzendorff Kummel. Svo var hurðinni skellt aftur og hreyf- illinn fór að spinna. Charlton hafði látið hann bitna áður en Gregory koin. •— Það maðurinn. Það er best að þér vefjið einni eru ullarvoðir bak við yður, sagðí flug- þeirra utan um vður. Eg hækka mig strax og’það verður kalt þegar upp kemur. Vélin rann af stað meðan Gregorv seild- ist eftir ullarvoðinni. Þeir tókust fljótlega á loft og flugvöllurinn hvarf sjónum. Dynurinn í hreyflinum var ])að eina sem rauf næturkyrrðina, er lílil flugvél sveif upp a við i loftinu. Gregory horfði niður. Hann hafði oft ílogið að nóttu til en var vanur að sjá vfir land, sem liægt var að átta sig á eftir Ijósunum. En nú var alls- staðar syartamyrkur. Eftir því sem vélin bækkaði fór Gregory að finna loftbreytinguna og fékk suðu fvr- ir eyrun. Hann gapti bvað eftir annað til að jafna loftþrýstinginn. Hæðarmælirinn sýndi 1500 nietra. Skömmu síðar lentu þeir í skýi en vélin hækkaði jafnt og þétt. ■— Nú erum við vfir ströndinni, sagði Charlton skömmu síðar, og Gregory sá að þeir voru komnir i 5000 metra hæð. Og vélin rann áfram, hæðin varð 6000—7000 metrar. Charlton liafði opnað súrefnisgeym- inn svo að nú varð hægt um andardrátt- inn, en það var orðið hrollkalt, og Gregory þótli vænt um að hafa þvkkan hersliöfð- ingjafrakkann. Langt fyrir neðan þá var Norðursjórinn með myrkvuð skip á verði gegn þýsku kafbátunum eða þau hiðu dags- birtunnar og tækifærisins fil þess að byrja eltingarleikinn á ný. 8000 metrar — 10.000 Þykkt lag af hrími hafði lagsl á rúðurnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.