Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.01.1949, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VMG/fV bE/SMbllKNIR Kynlegir pappírshringir. Þú ættir að búa þér til þessa papp írshringi sem fyrst, til þess aS hafa þá tilbúna ef þú vilt gera kunningja jsina hissa. Þú klippir þrjár pappírs- ræinur sem eru alveg eins, og límir þær fyrstu saman i hring, sem er eins og nr. 1 á myndinni. Svo límirSu saman aSra ræmuna en hefir einn snúning á lienni (sjá nr. 2). Og loks hefir þú tvo snúninga á þriSju ræmunni (nr. 3). Ef þú klippir nú nr. 1 í tvo hringi eftir punktalín- unni færSu tvo hringi jafnstóra. En þegar þú klippir nr. 2 færSu bara einn hring, sem er helmingi stærri en þeir fyrri. En þegar þú klippir nr. 3 færSu tvo hringi jafn stóra en þeir eru fastir saman eins og hlekkir i keSju. Þetta er ósköp einfalt en þeir sem ekki liafa séS þaS áSur verSa hissa á því. o5o 65o o41 o44 2579 2579 3281 3281 5519o 551o2 3919o 3919o 658o49 65o849 3295017 3290517 63ol5991 63ol9991 39oo71o6 39oo71o6 69931087 69931087 251oo4818 251oo4418 299o56ol3 299o56ol3 36ol5992 360155992 391oo66482 391oo6482 851o2733ol 851o2733ol 263136996 263136996 461152903 4611529o3 3295016725 3259ol6275 582039144 582039144 61558529 61588529 211915883 219915883 670413822 670143822 17198591 17198591 36482991 36482991 Ertu nákvæmur? Þú getur reynt þaS á tölunum, sem þú sérS hér á myndinni. Sums- staSar eru tölurnar í fremri og aft- ari töluröSinni þær sömu, en sums- staSar eitthvaS breyttar. Nú áttu aS fara yfir allar tölurnar og gera strik viS þær línur sem tölurnar eru þær sömu i fremri og aftari dálki. En þú mátt ekki vera nema þrjár mín- útur aS þessu. Og ef þú gerir þaS rétt, þá má segja aS þú sért at- hugull. HJÁLP f VIÐLÖGUM 13. Daginn eftir var steikjandi Iiiti en ÓIi og Níls afréSu samt aS fara í löngu gönguna, sem þeir liöfSu afráSiS. Óli tók kollhúfuna sina og ráSIagSi Níls aS gera eins. — Æ, alltaf ert þú meS þessi heil- ræSi, sagSi Níls, •— maSur skyldi lialda aS maSur væri i sumarferS meS langömmu sinni. Samt fór liann nú aS ráSum Óla og jægar tveir drengir sem fram hjá gengu, glottu aS þeim af þvi aS þeir voru meS húfu í svona hita, kallaSi hann til þeirra aS þeir væru heimskirigjar aS ganga berliöfSaSir i svona sólskini. 14. Á heimleiSinni liittu þeir aft- ur drengina tvo, og þaS var auSséS aS annar þeirra hafSi fengiS sól- stungu, — liann liafSi dottiS á veg- inum kafrjóSur í framan og meS mikinn hjartslátt. Óli var fljótur aS koma honum í skugga og sendi Nils eftir skjólu af vatni á næsta bæ. Svo losaSi hann um fötin á drengn- um, og þegar Níls kom aftur meS vatniS lagSi Óli kalda bakstra á enniS á drengnum og baSaSi liend- ur og liandleggi lians í köldu vatni. ÁSur en þeir héldu áfram kom Óli drengnum fyrir á bænum, svo aS liann gæti jafnaS sig aftur. Og Níls hætti aS kalla Óla langömmu, þvi aS hann reyndist alltaf liyggnastur. HftESSA Nt>/ COLA DMKKUR (spur Adamson ætlaði að skjóta langt. Skrítlur — ÞaS er alveg undir framtiSar- horfum ySar komiS, hvort ég tek í mál aS þér verSiS tengdasonur minn! — Og framtíSarhorfur mínar eru alveg undir því komnar hvort þér takiS i mál aS verSa tengdafaSir minn. — Veistu þaS, Óli, aS í nótt kom etigill meS litinn bróSur handa þér? Nú skal ég lofa þér aS sjá litla bróSur! — Viltu ekki heldur lofa mér aS sjá engilinn. ■— HeldurSu aS ég fái lánaS hjá Nilssen & Co? — Þekkja þeir þig nokkuS? — Nei. ■— Þá skaltu reyna þaS. Kennslukonan var aS segja börn- unum dæmisögu af úlfinum ,og ó- hlýSna lambinu, sem úlfurinn át, af Jjví aS þaS fór út þegar þvi var bannaS þaS. Þegar lnin hafSi lokiS sögunni sagSi hún: — Þarna sjáiS þiS, börn. Ef lambiS hefSi veriS þægt og hlýSiS þá liefSi úlfurinn ekki náS í þaS og étiS þaS. •— Nei, þaS er alveg satt, sagSi einn drengurinn, en bætti svo viS: — En þá hefSum viS étiS það, svo að þetta kom i sama staS niSur, fyrir lambiS. — Þú hefir víst ekki hárnál á þér, Friðrik? — — IIve oft hefi cg sagt þér, að þú átt ekki uð vera mcð demants- hringinn þegar þú pússar ghiggana? — Eg hefi ekki talaS orð við kon- nna mína í tvö ár. ur hefir orðið illilega sundurorða. — HvaS er að heyra þetta. Ykk- — Nei, það er ekki þannig lagað. En ég kann aldrei við aS taka fram í fyrir fólki. „Bárður á Skipalóni er besti mað- urinn, sem lifað hefir. — Hvernig veistu þaS? -— Eg giftist ekkjunni hans. Maðurinn spyr ekki konuna hvort hún elski hann fyrr en hann er hér um bil viss um aS hún gerir ])að. Og konan spyr ekki manninn hvort hann elski hana fyrr en hún er hér um bil viss um að hann ger- ir það ekki. Þegar einhver gengur meS rykug- an hatt, gat á buxunum og ekki nema þrjá hnappa á vestinu, er ekki nema um tvennt að gera fyrir liann — annað hvort að gifta sig eða fá skilnað. Hefirðu veitl þvi athygli að þegar maður og kona hugsa alltaf eins, þá er það venjulega konan, sem hugs- ar fyrst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.