Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1949, Page 1

Fálkinn - 07.01.1949, Page 1
16 slOutr ALÞINGISHUSIÐ Þau eru ekki mörg húsin í Reykjavík, sem hlaðin eru úr höggnum grústeini, og flest þeirra eru orðin allgömul og eiga sér merka sögu. Alþingishúsið er eitt þeirra og það, sem mesta athygli dregur að sér af eðlilegum ástæðum. Aðalbyggingin er nú næstum því 70 ára, en viðbyggingin í garðinum „Kringlan", sem Hannes Hafstein lét byggja, er nokkru yngri. — Hér á myndinni sést Alþingishúsið snævi þakið og garðurinn í vetrarskrúða. Til hægri sést á Jón Sigurðsson snjóugan. landsbÓka; vVi LSLANDS Ljósm.: Guðm. Hannesson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.