Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1949, Side 2

Fálkinn - 13.05.1949, Side 2
2 FÁLKINN Jón Leifs fimmtugir Jón Leifs, tónskáld átli 50 ára af- mæli hinn 1. þ. m. — Jón hóf nám í pianóleik og fiðluleik á unga aldri og fékkst einnig við að semja lög, áður en hann fékk nokkra undir- stöðuþekkingu í tónfræði. Árið 191G, þá 17 ára, fór hann svo til Leipzig ásamt þeim dr. Páli Isólfssyni, er áður stundaði nám þar, Sigurði Þórðarsyni, söngstjóra, og Sigurði Tómassyni, úrsmið. Þar hefst hið eiginlega tónlistarnám Jóns. Jón hefir bæði fengist við pianó- leik, hljómsveitarstjórn og tónsmíð- ar. Drög að fyrstu æðri tónsmíð sinni gerði hann um tvftugt og sýndi meistaranum Ferruecio Busoni þau. Fékk hann milda hvatningu lijá hon- um og liélt áfram á brautinni. — Þrennt telur Jón sér vera minnis- stæðast úr listamannsferli sínum: Þegar hann lék píanóhljómleik eftir Bach og sónötu eftir Graener (kenn- ara sinn) á Tónlistarhátíð í Leipzig 17. jún 1931, heimsókn hans til ís- Jand með Philharmonie-hljómsveit Hamborgar og liljómleikar hans í Berlín 1941. Verk hans höfðu verið á svörtum lista, en undanþága fékkst til flutnings þeirra. Allt lenti í upp- námi og slagsmálum á liljómleikum þessum. Jón Leifs var búsettur í Þýska- landi i 30 ár. Kjörskrá i Reykjavík (til forsetakjörs) er gildir frá 15. júní 1949 til 14. júni 1950 liggur frammi i skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 26. apríl til 23. maí næstk. alla virka daga kl. 9 f. h. til 6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 5. júní næstk. Borgarstjórinn í Reykjavik, 22. apríl 1949. Gunnar Thoroddsen. Ocðsending: frá TROLLE & ROTHE h.f. til við- skiptamanna um skyldutrygg- — ingar bifreiða — Eins og flestum viðskiptamönnum okkar mun kunn- ugt er samningur milli okkar og Almennra trygginga h.f., genginn úr gildi 1. maí 1949. Þar sem nokkur misskilningur virðist vera um það hvort TROLLE & ROTHE h.f. sé rétthafi að trygging- unum eftir að samningurinn gekk úr gildi, leyfum við okkur að benda heiðruðum viðskiptamönnum okkar á það, að samkvæmt 8. gr. samningsins er TROLLE & ROTI4E h.f., framvegis rétthafi trygginganna, en EKKI Almenninar tryggingar h.f., enda hljóðar niðurlag nefndrar greinar á þessa leið: „Við slit sanmings þessa skulu viðskipti gerð upp milli félaganna, skal Trolle & Rothe h.f., þá teljast rétt- hafi á vátryggingum þeim, er nefnt félag liefir liaft milligöngu um vátryggingu á hjá Almennum trygg- ingum li.f.“. Ber mönnum því að snúa sér til okkar um endur- nýjun á þeim tryggingum, sem við höfum annast fram til 1. maí 1949 fyrir hönd Almennra trygginga h.f. Trollc A lEolhc b.f. Eimskipafélagshúsinu. Rafvélaverkstæði Halidórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Slml 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm og hús. VÖNDUÐ DEKK. HAGSTÆTT VERÐ. Sturlaugur Jónsson & Co. Hafnarstr. 15. ^niíneníðl * Directory of Iceland 1040 Kr. 35.00 er nú komin í sillar kokabúðir

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.