Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1949, Side 3

Fálkinn - 13.05.1949, Side 3
FÁLKTNN 3 ÖRLYGUR SIGURÐSSON LISTMÁLARI sýnir myndir frá Frakklandi og Ítalíu. María Þorualdsdóttir (Hernúma utandyrafreyja) og Hafsteinn Baldvins- son (Gvendur frábæri). Leikfélag Hafnarfjarðar: »Giillna leiðin« Leikfélag HafnarfjarSar er fyrir nokkru farið að sýna rcvýuna „Gullna leiðin“, eftir Jón Snara (Loft Guðmundsson). Revýan er skemmtileg og talsverð fjölbreytni í atriðum, cn ekki verður þvi neit- að, að liún hefir dauða bletti. T. d. eru sumar vísurnar of langar og Eftir Jón Snara legt af því, sem rotið er i þjóðfé- laginu, og Loftur húðstrýkir ýmsa verstu þættina mjög eftirminnilega með meinfyndnum napuryrðum. Um meðferð hlutverka mælti að sjálfsögðu skrifa langt mál, því að leikendur eru milli 30 og 40 og flest byrjendur. En fyrst ber að Á undirkjól. Álfameyjar (Ragnheiöur Siguröardhttir, Sigrún Þóröardóttir, Engilráö Óskarsdóttir, Sœunn Jónsdóttir og Þóra Sigurjónsdóttir) syngja fyrir Jón bónda á Kothala (Ársæl Pálsson). þreyta áheyrendur, enda þótt kafl- ar úr þeim séu bráðfyndnir. Fyrsti og annar þáttur gerast í sumargistihúsinu Kothala, en þriðji þáttur á hiðstofu á skiúfstofu (fyrra atriði) og á flugvellinum (siðara at- riði).— Revýan er ádeila á ýmis- undirstrika það, að árangurinn cr sigur fyrir nýgræðinginn í leiklist- inni og leikstjórann Ævar Kvaran, og Leikfélag Hafnarfjarðar hefir auk ið hróður sinn með sýningunum. Að visu eru einstök hlutverk leikin hálfvegis út í hött, en það sætir Laugardaginn 14. þ. m. kl. 3. e. h. opnar Örlygur Sigurðsson, listmál- ari, málverkasýningu í Listamanna- skálanum, og mun hún verða opin í hálfan mánuð. — Þú skilur, sagði maðurinn við strákinn sinn við miðdegismatinn, — snaps með matnum er einskonar meðal. —- En batnar þér þá aldrei, pabbi? sagði stráksi. samt furðu, hve mörgum er skilað vel. Ársæll Pálsson, sem fer með eitt aðalhlutverkið, er reyndur leikari og skilar hlutverki sínu ágætlega. María Þorvaldsdóttir og Hafsteinn Baldvinsson, bæði ungir Hafnfirð- firðingar hafa mjög stór hlutverk og fara ágætlega með þau. Munu þau bæði eiga eftir að sjást oft á sviði. Af öðrum aðalleikurum má íiefna Guðrúnu Jóhannesdóttur, Valdimar Lárusson, Karl Guðmunds- son og Jóhönnu Hjaltatín. Myndir Örlygs eru að þessu sinni flestar gerðar i Frakklandi og ítaliu, þar sem listmálarinn liefir dvalist nokkurn tíma. Alls eru þær 130, helmingurinn teikningar, liitt olíu- litamyndir og dekkmyndir. Stefanía Jónsdóttir, Oddagötu 4, Seyö- isfiröi varð 75 ára 29. mars s.l. Frá v.: 2. móttökunefndarmaffur (Karl Sigurösson), útlendingur (Bööv- Frá vinstri: Kart Guðmundsson (þulur), Guðbrandur Ga-Iandi (Ævar R. ar Sigurðsson), 1. móttökunefndarmaður (Stefán Rafn Þórðarson). Kvaran) og Sigurður Kristinsson (stjórnmálamaður).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.