Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1949, Page 11

Fálkinn - 13.05.1949, Page 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 727 -Ti'zKiminiDiR - Lárétt, skýring: 1. Óáreiðanleg, 5. lófar, 10. reið- skjóti, 12.. flana, 13. stjarna, 14. tini, 16. rödd, 18. stígur, 20. ósa, 22. ungviði, 24. sár, 25. hljóm, 26. ýra, 28. þreyta, 29. upphafsstafir, 30. sögn í spilum, 31. úrgangur, 33. tveir samhljóðar, 34. flýja, 36. söng- ur, 38. á handlegg, 39. ógróið land, 40. tind, 42. nýtilegur, 45. á sjónum, 48. sérhljóðar, 50. efni, 52. ungviði, 53. sérliljóðar, 54. segja frá, 56. ætt- ingi, 57. gufu, 58. handlegg, 59. nag, 61. ávöxtur, 63. ögn, 64. vatnsfall, 66. sár, 67. rjúka, 68. fugl, 70. flýtir, 71. galdramaður, 72. skaðlega. Lóðrétt, skýring: 1. Orka, 2. blómleg, 3. fantur, 4. ending, 6. tveir eins, 7. kona, 8. þrep, 9. hroka, 11. fóður, 13. eins, 14. allslaus, 15. regn, 17. samræða, 19. kona, 20. kvenmannsnafn, 21. innýfli, 23. nagdýr, 25. tjón, 27. hraða, 30. tóbaksíJát, 32. sjófugl, 34. gieðst, 35. staður fordæmdra, 37. þreytu, 41. rómversk, 43. kunna við, 44. minnka, 45. eldstæði, 46. sund- fugl, 47. nágrenni, 49. stansa, 51. skafl, 52. bragð, 53. samstöfur, 55. tímabils, 58. mann, 60. gjald, 62. fálát, 63. þvagan, 65. mánuður, 67. þrá, 69. ryk, 70. tveir eins. LAUSN Á KR0SSG. NR. 726 Lárétt, ráðning: 1. Bólusetningar, 12. báli, 13. Gír- ar, 14. Eran, 16. óða, 18. raf, 20. slá, 21. Na, 22. iag, 24. brá, 26. L.T. 27. gátan, 29. hrátt, 30. Ah, 32. samlagast, 34. bú, 35. bók, 37. Na, 38. S.T. 39. mar, 40. úfur, 41. ný 42. Ok, 43. sugu, 44. Níl, 45. S.S. 47. ar, 49. nag, 50. ið, 51. skammær- an, 55. Nr, 56. Gláma, 57. fagið, 58. G.K. 60. ána, 62. Rut, 63. óp, 64. ars, 66. fas, 68. óðu, 69. rápa, 71. marki, 73, iðar, 74. meðalgreindur. Lóðrétt, ráðning: 1. Báða, 2. Óla, 3. L.I. 4. S.G. 5. eir, 6. traf, 7. naf, 8. I.R. 9. G.E. 10. ars, 11. rall, 12. bóndabúningar, 15. náttúrugripur, 17. fatan, 19. brást, 22. lás, 23. gamansama, 24. braskarar, 25. átt, 28. N.L. 29. Hg. 31. hófið, 33. ak, 34. bagan, 36. kul, 39. mun, 45. skána, 46. óm, 48. rag- ur, 51. slá, 52. Ma, 53. æf, 54. nit, 59. krám, 61. marr, 63 óðar, 65. spé, 66. fas,'67. ske, 68. óðu, 70. að, 71. Ml, 72. I.I. 73. I.D. PÁFAGAUKURINN HITLER. Roskin piparmey i nýtisku sið- kjól — eða kannske var það gamall kjóll frá þvi um aldamót •— var nýlega í rétti út af málaferum við alskeggjaðan mann, sem virtist að- liyllast skeggtískuna sem var um aldamótin. Hann var lniseigandi en hún leigjandi, sem sagt hafði verið upp. Hún mótmælti uppsögninni en húseigandinn kvað hana hafa brotið leigusamninginn, sem lagði bann við að hafa liund, kött eða önnur kvikindi í íbúðinni. En sannleikur- inn var sá að hún hafði i mörg ár haft páfagauk, sem meira að segja hét Hitler. Húseigandinn sagði að ekki þyrfti framar vitnanna við: konan væri nasisti! Ilún sagði að það væri þveröfugt — hún hefði tekið nafnið til að skopast að for- ingjanum. En húseigandinn lét sig ekki og sagði að það væri óþolandi að heyra í sifcllu í kerlingunni: „Ætlarðu ekki að étá, Ilitler? -— Viltu ekki drekka, Hitler. •— Farðu nú að sofa, Hitler litli!“ Dómarinn gat ekki fallist á rök- semdir húseigandans og Hitler fékk að vera í íbúðinni áfram. Hattur til heils árs. — Þessi clökkgræni filthattur prýddur lítið eitt Ijósari flauelsböndum fer mjög vel á Ijósu hári ungu stálkunnar. Hann má búa til úr lwaða tveim samstæðum litum sem klæða best og fara vel við lclæðnaðinn. Kvöldkjóll. — Nina Ricci, sem er þekkt nafn í hinum franska tískuheimi, hefir búið til þenn- an svarta taftkjól. Kjóllinn hef- ir mjög flegið hjartalagað háls- mál og stóran kraga. Mittið er þröngt en út frá því slær pilsið sér út í nokkurskonar regnhlíf- arfellingum. Vordragt frá London. — Án þess að vera áberandi frábrugð- in er þessi köflótta ullartaus- dragt þó að mörgu ólík gömlu einföldu drögtunum. Jakkinn er mjög stuttur með hnýttum kraga og frunsum neðan á belt- inu. Pilsið er fellt allt í kring. Paris er höfuðborg tiskunnar en en tískukóngarnir eru fæstir frá Paris og ekki einu sinni franskir. Molyneaux er englendingur, tísku- drottningin Sciaparclli af itölskum ættum, kvenhattakóngurinn Rune er danskur. Afburðamaður skó-tisk- unnar er Perugi. Hann er ítalskur. Kvöldkjóll. — Kjóll, hattur, hanskar og skór — allt í sama lit. Efnið er crépe de Chine og sniðið sérkennilegt. Hatturinn er prýddur sírennum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.