Fálkinn - 26.08.1949, Side 1
lti síður
Reykjavík, föstudaginn 26. ágúst 1949.
xxn.
Flugrllð LOFTLEIÐA I |úli| 19491
Verð kr. 1.50
Fremsta röð, tatið frá vinstri: Ingibjörg Pálsdóttir, flugþerna, Kristín Ágástsdóttir, flugþerna, Margrét Guðmundsdóttir, flugþerna, Smári Karls-
son, ftugstjóri, Alfred Eliasson, flugstjóri, Magnás Guðmundsson, flugstjóri, Hólmfriður Mekkinósdóttir, flugþerna, Ingunn Guðmundsdóttir, flug-
þerna. — Önnur röð, talið frá v.: Þormóður Hjörvar, loftskegtamaður, Níels Níelsson, flugmaður, Halldár Beck, flugmaður, Axel Thorarensen,
siglingafrœðingur, Ingi Lövdal loftskegiamaður, Karl Óskarsson, vélamaður, Einar Árnason, flugma&ur, Ralph Elliott, vélamaður. — Þriðja
röð, talið frá v.: Jóhannes Markússon, flugmaður, Bolli Gunnarsson, loftskegtamaður, Ólafur Jónsson, loftskegtamaður, Jón isaksson, flugmaður,
Albert Tómasson flugmaðnr, Hallgrimur Jónsson, flugmaður, Dagfinnur Stefánsson, flugmaður, Stefán Magnásson, flugmaður, Olaf Olsen, flug-
maður. — Fjórða röð, talið frá v.: Stefán Gíslason, siglingafrœðingnr, Guðmundur Sivertsen, siglingafræðingur, Gerhard Olsen, vélamaður,
Halldór Guðmundsson, vélamaður, Magnás Norðdahl, flugmaður. — Á mgndina vantar: Kristin Olsen, flugstjóra, Halldór Sigurjónsson, véla-
mann og Ingigerði Karlsdóttur, flugþernu. Ljósmgnd: Sigriður Zoéga.