Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Side 2

Fálkinn - 26.08.1949, Side 2
2 FÁLKINN Frá Singer Motors Ltd. Birmingham útvegum vér til gfgreiðslu nú þegar hinar 5—6 manna SINGER bifreiðar gegn nauðsynlegum leyfum. Allar upplýsingar gefur: STEFNIR H.F., Laugavegi 170. 7!i/s fime /ts //uc/son FYRSTA ÁSTIN FYRNIST SEINT. Fyrir 50 árum varð Autonio Val- ente í Rómaborg brennandi ástfang- inn af franskri stúlku, en hún gift- ist öðrum, cins og stunJnm gerist við slík tækifæri og eignaðist 0 börn. Nýlega kom hún til Italiu í annað sinn og hitti Antonio, sem nú er orðinn 73 ára, en reyndist ekki dauður úr öllnjn æðum. Hans fornu ástir blossuðu upp á nýjan leik, en bann fékk hryggblrot eins og i fyrra skiptið, í , örvæntingu sinni fleygði hann sér fyrir jámhrautar- iest skammt frá Vicenza, en lestar- stjórinn kojn auga á hann og gat stöðvað lestina i tæka tið, svo að Antonio slapp óskemmdur, En hann var ekki af baki' dottinn fyrir það. Hann sknr á slagæðina á sér og lét sér blæða út, gamli jnuðurinn. smámunirnir. Fyrir dómstólunum i París var ný- iega flijtt Iijónaskilnaðafriiál) sem snerist- um það, hvort maður ætti kröfu á að fá skilnað við , konuna sína fyrir það að liúú hefði gervi- tennur. Hann giftist fyrir þremur áruijj konunni með tanngóminn, og þegar þau hittust fyrir réttinum spurði dómarinnn manninn, hvort liann hefði ekki verið þess vitandi áðjjr en hann giftist að konan var með gervitennur. —- Jú, maðiirinn varð að viðurkenna það, én hann hafði verið svo ástfanginn þá, að hann ljafði ekki selt slíka smáitnuni fyrir sig. Dómarinn úrskurðaði að Úr þvi svo væri yrði hann að sætta sig við ,,smámunina“/áfram. HVOR VISSI BETUR? Maður nokkur lá fyrir dauðaiiuni og lconan sendi eftir lækni. Hann lcom, leit á manninn, tók á slag- æðinni á honum og sagði: —; Já, jú, hann er dauðurl — Nci, nei', heyrð- ist deyjandi maðurinn segja. En þá greip konan fram i: — Geturðu ,ekki haldið þér saman. Heldurðu að læknirinn liafi ekki betur vit á þessu en þú? KONUBÖÐLAR HÝÐIST. Dómarinn Zelma Dwinal i Roek- land segir að liýðing sé eina rétta refsingin á þá, sem fara illa 'með konuna sína, og vill meira að segja láta hýðinguna fara fram á almanna færi. Það er lilægilegt að setja kþnu- böðlana i fangelsi, segir liann,1 þvi að það eina sem upp úr því íjefst er að svipta heimilið fyrirvinnunni. Frá Hudson Motor Car Co. útvegum vér gegn nauðsynlegum leyfum hinar heimsþekktu HUDSON bifreiðar Myndir og aðrar upplýsingar ■yrirliggjandi. Einkaumboð: Heildverslunin HEKLA H.F. Söluumboð: STEFNIR H.F., Laugavegi 170. Það er fenning og kirkjan full af foreldrum, ættjngjum og vinum. Börn- in standa við gráðurnar og prestur- inn er að spyrja þau. Svörin koma hátt og skýrt og það er auðheyrl að fólkið er ánægt með frammistöðuna, og presturinn líka. Hann á ekki nema fá eftir, og meðal þeirra er Kata litla, siðust í hringnum. — Hvern þykir þér nú vænst um, Ivata litla, spyr prestur. Kata stokkroðnar. — Æ, ég get ekki sagt það, svarar hún. — Þú þarft ekki að vera hrædd við það, Kata litla. Okkur þykir víst öllum vænt um hann líka. Segðu það nú liátt, svo að allir heyri. — Það er liann Grímur, sendillinn hjá honum Jónasi bakara.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.