Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Side 3

Fálkinn - 26.08.1949, Side 3
FÁLKINN 3 gsÉl&ciffv ' Bláa stjarnan: jSvífur að liousti lierl Wríght ug Zena. The Agile Ancient and IIis Girl Friend (fíert Wright cmd Zena). Ekkert varir að eiiífu, og svo er ])að með árstíðirnar og sýningar Bláu stjörnunnar. Sumar tekur við al' vori og haustið leysir sumarið af hólmi. Bláa stjarnan er hætt að sýna „Vorið er komið“, enda er vor- ið töngu liðið, en hefir byrjað sýn- ingar á „Svifur að hausti". Nafnið er vel valið eins og jafnan hefir verið með nöfnin á sýningum Bláu stjörunnar, því að nú er orðið kvöld- rokkið — og kvöldfagurt fyrir róm- aiviíska húmdýrkendur. Að þessu sinni hefir Bláa stjarn- an fengið erlenda skemmikrafta auk innlendra, og eru það dansparið Gerda og Börge Danoesti og grín- leikararnir Zena og Bert Wright. Dansparið sýnir „akrobatiskan" dans og ýmiss konar skopstælingar, en Zena og Berl Wright magvísleg'töfra- brögð og trúðalistir, sem of iangt yrði upp að telja hér. Bæði „pörin“ hafa Frh. á lils. I). Gerda og Börge Danoesti. f s.l. viku liafði flugkonan Ric- harda Morrow-Tait stutta viðdvöl hér á landi, áður en hún hóf síðasta á- fangann i hnattflugi sínu, sem hún lagði í frá London 18. ágúst 1948. Hnattflugið hefir tekið svona lang- an tíma vegna þess að frú Morrow- Tait varð fyrir því óhappi, að flugvél hennar eyðilagðist við flutn- inga i nóvembermánuði í fyrra, er hún hafði orðið að nauðlenda vest- ur í Alaska. Eftir óhappið fór flug- kouan þvi að vinna i Kanada, en þá gerðust þau iíðindi, að íbúar borg anna Seattle og Vancouver skutu saman fé i flugvél handa henni, svo að hún gæti lokið hnattfluginu. Á þeirri flugvél, sem hefir aðeins einn hreyfil, kom Morrow-Tait svo liing- að ásanrt siglingafræðingi sinum, Michael Townsend. Þau höfðu við- komu á Grænlandi á leiðinni frá Labrador. Richarda Morrow-Tait er 25 ára gömul, gift og eins barns móðir. Frú Richarda Morrow-Tait. Eggert St. Mélstað, slökkviliðsstjóri á Aknregri. verður 70 ára 29. j). m. Giiðmundnr Guðjónsson, Karlagötu 21, varð 00 ára 17. j>. m. Snorri Sigfásson, .4 kureyri, verður fyrrv. skólastjóri, fín ára 31. j>. m. Ágúst Jósepsson, fyrrv. heilbrigðis- fulltrúi, varð 75 ára 13. þ. m.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.