Fálkinn


Fálkinn - 26.08.1949, Page 7

Fálkinn - 26.08.1949, Page 7
FÁLKINN 7 s FLUGBÁTUR LENDIR. 1 fyrsta sinn í 21 ár hefir flugbátur lent á Thames inni í London. Hann heitir Short Solent og var skiröur „City of London“ á 30 ára afmœli enska flugsins, 10 mai. s.l. NÝLIÐAR I KU-KLUX-KLAN. Þessi óhugnanlega mynd er frá At- landa í Georgia-fylki í Bandaríkjun- um. Ungu mennirnir, sem hafa bund- ið fyrir andlitiö til aö þekkjast ekki, eru nýliöar, sem af eldri mönnum í bófafylkingunni Ku - Klux - Klan eru fluttir upp í fjöll, til þess aö gerast meölimir i þessum leynifélagsskap en inntakan fer fram meö alls konar fá- ránlegum seremonium. VILDU TALA VIÐ BORGARST J ÓRANN. Eins og kunnugt er snerist. verk- fállsdeilan í Berlín, sem nú er útkljáö, einkum um það hve mikiö Rússar létu greiða járnbrautarstarfsmönnunum af kaupi þeirra í vestur-mörkum. Fjöldi járnbrautarmannanna á heima í Vest- ur-Berlín og veröur að greiða allar sinar nauðsynjar í vestur-mörkum, en telur austur-mörkin ónýt sér. — Út af verkfallinu var m. a. kröfuganga gerö að ráðhúsi Berlínar, og þegar kröfu- menn heyrðu, aö borgarstjórinn, dr. Ernst Reuter, heföi ekki tima til aö tala við þá, reyndu þeir að ryöjast inn í ráöhúsið meö váldi. Hér sjást ráð- húsþjónarnir og lögreglumenn vera að reyna að verja hi'isið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.