Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Page 14

Fálkinn - 24.03.1950, Page 14
14 FÁLKINN Lamberto Magyio- rani sem Ricci og Enzo Staiola sem sonur hans, Bruno. Bldfotffiliur verhdmdður vcrður leihsoppur Irœgðarinnar Hann leikur aðalhlutverkið í „bestu mynd ársins‘ en á nú varla ofan í sig að borða. 1949, Lífið er oft býsna skrýtið. Það er skammt milli frægðar og gléymsku, fátæktar og auðlegðar, góðrar heilsu og vanheilsu, meðlætis og mótlætis. Einn einasti dagur getur umturnað lífi manna furðulega, — livað þá heilt ár. Italski verkamaðurinn Lam- berto Maggiorani hefir reynsluna af þvi, að hann lifir á slíku „hverfanda hveli,“ og skal nú sögð saga hans. Það var í april 1948, að liin linellna kona Maggioranis, Guisepp- ina, fékk tækifæri til að lilusta á útvarp og heyrði auglýsingu frá hin- um fræga leikstjóra Vittorio de Sica, þar sem hann óskaði eftir 9 ára dreng í nýja kvikmynd. Hún hrá við skjótt og hélt á skrifstofu de Sica með mynd af syni síum, Enrico. De Sica leist ekki á drenginn, en hins vegar sagði hannn frú Maggi- orani, að hann vildi gjarna liafa tal af manninum hennar. Þannig var nefnilega mál með vexti, að Lam- berto Maggioriani var með Enrico á myndinni, sem hún hafði meðferðis. Lamherto var tregur til að fara úr vinnunni í Breda-stálverksmiðj- unum, þar sem hann hafði unnið í 16 ár, en Guiseppina stappaði í hann stálinu, •— og loks hélt hann á fund de Sica. Þar var hann leidd- ur fyrir alls kyns menn eins og veð- hlaupahestur, sem er til sölu, og síðan valinn úr 20 manna hóp til að fara með aðalhlutverkið í kvik- myndinni ,,Reiðhjólsþjófurinn“. Með- an á myndatökunni stóð, lifði hann kóngalifi, einkabílstjóri sótti hann VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Prentað í Herbertsprenti á morgnana og skilaði honum af sér á kvöldin, og þau hjónin gátu keypt sér eitthvað af húsgögnum, sem þau vanhagaði um. Með því móti gengu launin fljótt til þurrðar, og þegar myndin var fullgerð byrjaði verk- smiðjustritið fyrir honum á ný, þvi að hann liafði tryggt sér starfið þar, þegar liann hefði lokið við að leika í myndinni. Fleiri stórhlutverk stóðu honum ekki til boða. ílann hafði verið valinn i þetta eina hlutverk vegna áhyggjufulls útlits. Hann þótti dæmigerður fátækur og atvinnulitill verkamaður að svipunm til. Nú hefir Lamberto verið sagt upp starfinu í Breda-verksmiðjunum. Það þótti ekki réttmætt að láta „frægan leikara“, sem hafði fengið rífleg laun, sija fyrir vinnu, þegar harðn- aði i ári og segja þurfti upp fólki. Nú lifir Lamberto í sams konar heimi og i myndinni „Reiðhjólsþjóf- urinn“. Hann er snauður og snap- andi eftir vinnu til þess að hafa ofan í sig og fjölskylduna sina. Hann hefir helst gengið að múr- verki og unni ðeitthvað smávegis við kvikmyndir. Um áramótin 1949—4950 koniu þær fréttir frá Bandaríkjunum, að kvikmyndagagnrýnendur í New York hefðu valið myndina „Reiðhjós- þjófurinn“ sem bestu mynd ársins 1949. Einnig heyrist nú hvaðan- æva úr heiminum, að myndin fái sérstaklega góðar viðtökur, og þess er getið, að leikur Lamberto Maggi- orani sé með þvi besta, sem sést hafi í kvikmyndum nýlega. Hinu má heldur ekki gleyma, að myndin fær- ir öðrutn nýjum leikara frægð og horfur eru á, að hún verði varan- legri. Enzo Staiola, II) ára gamall ítalskur drengur, sem leikur son Lambertos i myndinni, hefir fengið þá dóma i Ameriku, að hann sýni besta barnsleik, sem sést ltafi í kvikmyndum frá upphafi. Jackie Coógan er þó nefndur sem hliðstæða hans i myndinni „The Kid“, þar sent hann lék með Charlie Chaplin fyrir 30 árum. Staióla er nú hækkandi stjarna í ítölskum kvikmyndum. 'Vittorio de Sica uppgötvaði Staiola fyrir 3 árum. Hann er af bláfátæku verkafólki kominn, en nú er fjöl- skyldan komin í álnir og faðirinn orðinn umboðsmaður sonar sins, því að lians bíða miklir möguleikar. NÝ ENSK LÚXUSSKIP. Eimskipafélagið „Peninsular & Orient“ hefir látið smíða tvö 28.000 smálesta skip, „Himalaya P“ og „Himalaya 0“, sem verða hrað- skreiðustu farþegaskipin i enska kaupskipaflotanum. Þau fara leið- ina frá Englandi til Bombay á 15 dögum, en áður tók sú ferð 20 daga. og frá Englandi til Melbourne í Astralíu styttist sjóferðin um tíu daga. Þessi nýju skip rúnta 762 far- þega á I. og 400 á II. farrýnti. Þau kosta um 80 milljón ísl. kr. hvort. KONUR í HEMPU. Kirkjufélögin í Hessen og Nassau, en þeirn stjórnar hinn víðkunni prest- ur Martin Niemuller, liafa samjtykkt að ógiftar konur geti tekið prests- vígslu og gegnt embætti, að þvi til- skildu að þær hafi lokið sants konar guðfræðiprófi og prestar. En þær mega ekki gifta sig. Geri jtær það, þá verða þær að vikja tir embætti. HROSSALÆKNING. Albert ganili Simmons frá London hefir verið svo veikur af gigt sið- ustu tiu árin, að hann hefir dregist áfram með tvo stafi. Sér til dægra- styttingar hefir liann dundað við býflugnarækt. En svo vildi það til að jtegar hann var að taka liunang Það er oft margt um manninn kringum svellið i Rockefeller Center í New York. Jafnan vekja klaufarnir méstan fögnuð áhorfenda, og þeir eru margir, sem yfirgefa svellið með sáran rass á hverjum degi. Siðustu vikurnar hefir þó brugðið út af venjunni. Klaufarnir hafa að nokkru losnað við spott áhorfendanna um síund. Orsökin er sú, að lítil stúlka, Helen Ann Rousselle að nafni, hefir dregið atliygli fólksins að sér, þó að hún sé aðeins þriggja ára gönml. Helen litla er dóttir skautakenn- ara og byrjaði að renna sér á skautum fyrir einu ári. Að þremur vikum liðnum gat hún bæði náð töluverðum hraða og leikið allar lielstu byrjunarlistir með öruggum úr einu býflugnabúrinu sótti öll liersingin úr búinu að lionum og stakk hann. Konan hans dró 143 býflugnabrodda út úr honum og liann fór í bólið, illa haldinn. En nærri má geta hvað hann varð hissa er hann vaknaði morguninn eftir. Gigtarþrautirnar voru alveg horfnar. IJann hefir gengið staflaus siðan og er sprækari en hann hefir verið í fjöldamörg ár. Býflugnaeitrið læknaði í lionum gigtina. SOFANDI í KVIKMYNDÍNA. Margar sögur eru sagðar af þeim erfiðleikum er mæta unga íólkinu, sem þráir að komast að kvikmynd- unum. Saga ensku píanóleikkonunn- ar Jean Norris er ekki af þvi taginu. Hún hafði gengið inn í Hyde Park einn daginn í iþlíðviðrinu í haust og lagst fyrir á grasflöt þar og stein- sofnað. Meðan hún svaf jjarna bar að leikritahöfundinn Noel Coward, sem var að taka þátt úr kvikmynd með leikkonunni Margaret Leighton. Leikatriðið var tekið þarna sem Jean Norris svaf, svo að hún varð með á myndinni. Þegar myndatök- unni var lokið vakti Coward stúlk- una og rétti henni blað og sagði: „Gerið þér svo vel að skrifa nafnið yðar á þetta og sækja kaupið yðar. Og þakka yður svo fyrir hjálpina.“ limaburði og nákvæmni meistarans. Áhugi hennar og fimi hefir gert hana vinsæla meðal skautakennara, sem þarna lialda sig, og atvinnu- manna í skautahlaupi og skautalist. Margar kynsystur hennar öfunda hana af þeirri fágun, cm hún liefir fengið í list sinni, og allur almenn- ingur fylgist vel með henni og þeim framförum* sem hún tekur, því að mikils er af henni að vænta. Hver veit lika. nema hér sé á ferðinni önnur Sonja Henie eða Barbara Ann Scott! Faðir hennar, sem er fransk- kanadiskur að ætt og byrjaði að æfa sig á skautum 5 ára gamall, skilur vafalaust möguleika dóttur sinnar og stuðlar að því á allan hátt, að hæfileikar hennar nýtist til fulls. Undrabarn á skautum

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.