Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 2
FÁLKINN Skipstapa er hægt að bæta - en mannslíf eru óbætanleg 24/3 1930 strandaði togarinn „Cape Fagnet“ við Grindavík og var 38 manns bjargað með SCHERMULY BJÖRGUNARTÆKJUM. Var það í fyrsta sinni sem þessi heimsþekktu björgunartæki voru notuð hér á landi. Um 20 ára skeið hefir Slysavarnafélag íslands einvörðungu notað SCHERMULY BJÖRGUNAR- TÆKI á björgunarstöðvum sínum og skiptir nútala þeirra mannslífa hundruðum sem bjargað hefir verið með SCHERMULY BJÖRGUNARTÆKJUM hér á landi. SCHERMULY BJÖRGUNARTÆKI UM BORÐ í HVERJU SKIPI ER BESTA ÖRYGGIÐ. Allar nánari upplýsingar hjá: Kirkjuhvoli. — Sími 5442.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.