Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1950, Síða 14

Fálkinn - 25.08.1950, Síða 14
14 FÁLKINN LEOPOLD. , Frh. af bls. 5 þusti fjöldi af bifreiðum þangað. Svartklœddir vopnaðir lögreglumenn stigu út. með bvíta hjálma á höfð- inu, settu upp vélbyssur og fóru aS girSa torgið með gaddavír til þess að tryggja að banninu yrði hlýtt. Og bak við voru 60 ríðandi lög- regluþjónar vopnaðir, til vara. Svo kom kröfugangan. í fylking- arbroddi gekk flokkstjórn alþýðu- flokksins ineð Spaak fyrrverandi ráðberra fremstan. Hann var með blómvendi i báSum liöndum, rjóður og vígreifur og var heilsað ákaft af fylgismönum sinum, sem stóðu á gangstéttunum. En aðrir píptu, en þeir voru miklu færri. Kröfugangan snerist að öllu leyti um Leopold. Taktfast eins og stimp- ilslög i gufuvél hrópaSi fjöldinn „Ab-di-ca-ti-on! Ab-di-ca-ti-on!“ I fylkingunni voru bifreiðar með ör- vasafólk af elliheimilunum, en það teygSi sig t um gluggana og hróp- aði með. Og á eftir kom barnafylk- ing undir sama lierópinu. Fylkingin stefndi beint á torgið. Tugir þúsunda af áhorfendum teygðu sig til að sjá hvað nú gerðist næst. En þaS gerðist ekki neitt. Fylkingin gekk fast að gaddavirsgirðingunni og vék þar til liliðar og um leið glumdi „Tnternationalinn“ við frá hljómsveitinni og öllum skiltunum var otað í áttina til lögreglunar. Fylkingin hélt áfram niður breiða götu og þar voru ræðurnar haldnar. 1. maí sannfærði Brysselbúa aS minnsta kosti um eitt. Leopold hefir tekist að þjappa verkamannaflokkn- um betur saman í eitt, en hann hefir verið áður. Alþýðan er sam- mála um að afstýra því að Leopold komist í liásætiS aftur. TÖFRAÚRIÐ. Frh. af bls. 11. ASgættu nú vel að tala ekki við mig.“ Hundurinn lagði sér þetta heilræði á minnið og sagði ekkert. En þegar þau voru komin upp að ströndinni gat hann ekki stillt sig um að spyrja: „Hefirðu úrið?“ Kötturinn svaraSi ekki. Hann var svo hræddur um að hann myndi missa úrið. Þegar þau snertu ströndina end- urtók hundurinn spurninguna. „Já,“ svaraði kötturinn. Og úriS féll í sjóinnn. Þá byrjuðu vinir okkar að ásaka hvorn annan, og báðir horfðu þeir raunamæddir á staðinn þar sem þeir höfðu glatað úrinu. Allt í einu birtist fiskur við yfirborð sjávarins. Kötturinn klófesti hann á augabragði og áleit sig hafa aflað i ljúffengan kvöldverð. „Eg á níu lítil börn,“ lirópaði fisk- urinn. „Hlífið fyrirvinnu heimilisins." „Það skal gert,“ svaraði kötturinn, „með þvi skilyrði að þú finnir.úrið okkar.“ Og það gerði fiskurinn. Hundurinn og kötturinn færðu liús- bónda sínum töfragripinn. Jenik dró úrið upp og óskaði þess, að höliin með konungsdótturinni og öllum i- búum steyptist í hafið. Ekki fyrr sagt en gert. Jenik og úrið hans, hundurinn og kötturinn, áttu ánægjurika ævi- daga til hárrrar elli. KROSSGÁTA NR. 789 HÁLSFESTIN. Frh. af bls. 9. eins fljótt og þungur búkurinn leyfði. Ameríkumaðurinn stóð óg var að tala við konuna sina fyrir utan gluggann. — Eg skal láta festina fara fyrir þetta sem þér buðuð, sagði Li Sung lágt og bneigði sig. Sing Kong sem bafði veitt þrátt- inu atbygli starði forviða á hann. Eftir öll þessi ár ætlaði Li Sung að selja festina fyrir þrjú þúsund dollara! — Vissi ég ekki! Ágætt, gamli kunningi! sagði Ameríkumað- urinn og klappaði glaðklakka- lega á öxlina á honum en depl- aði augunum til konunnar sinn- ar. Sá Kínamanni er ekki til, sem getur snúið á ekta Amerku- mann í viðskiptum. Eg þekki brellurnar ykkar kunningi. Hann skundaði inn í búðina aftur og tók upp tékkaheftið sitt. Veifaði sjálfblekungnum og fyllli út ávísun fyrir þrjú þús- und dollurum og fleygði lienni á diskinn fyrir framan Li Sung. Sigri Iirósandi ýtti lidnn hett- unni yfir pennann stakk bon- um í vasann aftur. Svo tók hann böggulinn með festinni, sem Li Sung bafði búið um og rétt honum, og spígsporaði drjúgur út úr búðinni. Þegar út kom rétti liann konu sinni gripinn, og þegar þau gengu á burt heyrði Li Sung bann segja: -— Eg vissi að ég mundi fá bana fyrir mitt verð, góða mín. Eng- inn Kínamanni skal snúa á mig í viðskiptum! LI SUNG sat á kollustólnum sínum með tékkinn í hendinni. Svo andvarpaði liann þungan, en allt í einu var eins og liann vaknaði af dásvefni og góndi aftur á tékkann. Og nú sá Sing Kong að lirukk ur komu í feita andlitið á bon- um og að liann varð allur eitt bros, og svo glumdi liver lilát- urrokan af annarri í búðinni. Li Sung iðaði af lilátri og sló á lær sér með lausu hendinni. Sing Kong flýtti sér til hans; liann var hræddur um að hús- bóndanum hefði orðið svo mik- ið um að sjá af hálsfestinni að hann væri genginn af göflun- um. En Li Sung bar ávísunina upp að augunum á honum. — Líttu á! korraði í lionum milli hláturkviðanna. Líttu á! Þessi ameríski kaupmaður prútt aði festinni niður í þrjú þús- und dollara. Og svo borgar liann mér í Ameríkudollurum. Am- eriskum dollurum! Og hver Ameríkudollar jafngildir fjór- um Hongkongdollurum, svo að nú á ég tólf þúsund dollara! Tólf þúsund dollara! Lárétt, skýring: 1. Sveiga, 6. síðupartur, 12. fjall í Litlu-Asíu, 13. fögur, 15. kyrrS, 16. á túnum, 18. dugleg, 19. tveir sam- liljóðar, 20. æða, 22. slóðar, 24. liryggdýr, 25. stauk, 27. efld, 28. fyrirhöfn, 29. vera til leiðinda, 31. hjarðguð Forn-Grikkja, 32. óreglu- líf, 33, tóma, 35. er ekki elskuð, 36. verslunarmaður, 38. vöntun, 39. smá- varta, 42. lyf, 44. vel, 46. bor, 48. smá-verkfæri, 49. að frádregnum, 51. skipa niður, 52. bökunarefni, 53. tannverkur, 55. grynning, 56. kornknippi, 57. mæla, 58. notar kisa mikið, 60. tónn, 61. skammast, 63. forseti voldugrar þjóðar, 65. lætur dæluna ganga, 66. höfuðföt. LAUSN Á KROSSB. NR. 788 Lárétt, ráöning: 1. Karlana, 5. glerhús, 10. agn, 12. ósa, 13. liug, 14. kæn, 16. snæ, 18. kvef, 20. elnar, 22. attu, 24. kjör, 25. fró, 26. rós, 28. urg, 29. al, 30. liólk, 31. raka, 33. él, 34. bára, 36. róms, 38. ooo, 39. kös, 40. tón, 42. brok, 45. bein, 48. já, 50. gras, 52. teið, 53. t.t., 54. ati, 56. flá, 57. orð, 58. æra, 59. liti, 61. trútt, 63. ófúl, 64. Ara, 66 urt, 67. áði, 68. uml, 70. aur, 71. rammi, 72. komandi. Sing Kong tók öndina á lofti en Li Sung róaðist smám saman. Stóri skrokkurinn var hættur að hristast. Hann starði enn á ávísunina, eins og hann tryði ekki sínum eigin augum. Já, en það stóð þarna — þrjú þúsund amerískir dollarar. Nú gat Ah Ching gifst Chun Ki. Nú gat hann haldið veglegt brúðkaup fyrir liana. Nú gat liann keypt stærri búð handa Lóðrétt slcýring: 1. mynteiningin, 2. æðsti guð Forn- Egypta, 3. þras, 4. nag, 5. góna, 7. kvöld, 8. nagli, 9. fiskur, 10. tveir samhljóðar eins, 11. notaðir innan í skó, 12. Asíumenn, 14. Evrópu- maður, 17. drakk, 18. biðröðin, 21. líkamshluti, 23. gagnstætt: fram- sýnn, 24. er til leiðinda, 26. ílát (flt.) 28. ómenntaðar, 30. yfirstétt, 32. um- búðir, 34. þrir sérliljóðar, 35. vit- skerta, 37. þurfalingar, 38. eða 40. mjög, 41. heiintingin, 43. meðal, 44. land i Asíu, 45. svall, 47. hlut- aðeigendur, 49. eyja i Miðjarðar- hafi, 50.. ómissandi i tertur, 53. er- lend fréttastofa, 54. numið, 57. kjóla- efni, 59. kvenmannsnafn, 62. tónn, 64. menntastofnun (skst.). Lóðrétt, ráðning: 1. Krakkar, 2. lauf, 3. agg, 4. N.N. 6. ló, 7. ess, 8. rana, 9. sæfugla, 11. væn, 13. lier, 14. klók, 15. marr, 17. ætu, ;19. völ, 20. erla, 21. róar, 23. tré, 25. fór, 27. skó, 30. háorg, 32. samtíð, 34. bob, 35. söl, 37. són, 41. tjaldar, 43. orf, 44. kalt, 45. bert, 46. eið, 47. staldri, 49. áti, 51. sáru, 52. tott, 53. trú, 55. ita, 58. æfi, 60. írum, 62. úra, 63. óðra, 65. ama, 67. áum, 69. L.Tt. 70. ao. syni sínum. Og nú gat hann gefið öllum dætrum sínum heimanmund. Allt í einu datt honum annað í hug. Hann leit á Sing Kong og glennti upp augun við tilhugs- unina um hve mikils hann hefði getað farið á mis. — Og það lá við að ég neitaði boðinu! sagði liann og tók önd- ina á lofti. — Það lá — við— að ég — tæ-æki — ekki — boðinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.