Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 1
 Þýsku knattspyrnumennirnir S.l. sunnudag komu til Reykjavíkur með „Gullfaxa“, millilandaflugvél Flugfélags íslands, þýskir knattspyrnumenn frá Rínarhéruðunum. Sótti flugvélin þá til Hamborgar, og er þetta í fyrsta skipti, sem íslensk flugvél lendir í Þýskalandi. Mynd- in er tekin á flugvellinum í Reykjavík. Þegar þetta er skrifað hafa knattspyrnumennirnir leikið tvo af fjórum leikjum sín- um og unnið báða. Ljósm.: Filmphoto.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.