Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1950, Side 1

Fálkinn - 25.08.1950, Side 1
 Þýsku knattspyrnumennirnir S.l. sunnudag komu til Reykjavíkur með „Gullfaxa“, millilandaflugvél Flugfélags íslands, þýskir knattspyrnumenn frá Rínarhéruðunum. Sótti flugvélin þá til Hamborgar, og er þetta í fyrsta skipti, sem íslensk flugvél lendir í Þýskalandi. Mynd- in er tekin á flugvellinum í Reykjavík. Þegar þetta er skrifað hafa knattspyrnumennirnir leikið tvo af fjórum leikjum sín- um og unnið báða. Ljósm.: Filmphoto.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.