Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 hafði óttast að hann mundi segja. Hún varð niðux-lút og fór að gráta í hljóði. Svo sagði hún kjökrandi: Ghun Ki getur ekki gifst án samþykkis föður síns, því að þá getur hann ekki oi'ðið læknir -— hann getur yfir- leitt ekki orðið neitt, því að faðir lxans mundi í’eka hann af heimilinu. Cliun Ping á þrjá aðra syni. En við elskurn hvort annað, faðir rninn. — En — þrjú þúsund dollar- ar eru meira en allt sem til er í húðinni minni er vert. Eg hefi aðeins getað sparað þúsund dollara, sem áttu að veiða mér styrkur í ellinni. Og ég hefi verið mörg ár að draga þetta saman. Allt í einu datt Li Sung liáls- festin í hug, eini griixurinn í húðinni sem var ineira en þrjú þúsund dollara virði. Og liann hugsaði ósjálfrátt með sér: Nei, nei, ég get ekki séð af henni fyrir þrjú þúsund doll- ara. Eg verða að fá finim þús- und fyrir hana. Eg skal fá fimm þiisund dollara fyrir hana — einlivern tíma. HANN lyfti þungum líkamanum af skemlinum og horfði á dótt- ur sína grátandi á gólfinu. — Þetta er leitt, sagði liann, — þá getur ekkert orðið úr hjóna- handinu ykkar. Eg á ekki þrjú þiisund dollara til að gefa þér í heimanmund, og ég þori ekki að fara til okraranna. Eg liefi aldrei þurft þess með að fara til þessara manna, sem ræna og rýja fólk, og sem mundu x-eka mig út úr búðinni minni, svo að ég yrði að yfirgefa hús og heimili blásnauður. Og ég get ekki úlvegað þrjú þúsund doll- ara lianda þér einni — ég verð- að hugsa um liin börnin líka. Hann vaggaði þunglamalega út að dyrunum og stóð þar og horfði á Ah Ching, sem grét sáran. — Það hefði kannske verið hetra að ég hefði ekki veitt þér þessa mentun, sagði hann hægt. Mér þykir þetta leitt, barnið mitt. Eg liefi víst farið rangt að, úr þvi að ég verð að gera þér þessa sorg. Li Sung stundi þung- an. Svo gekk liann út úr stofunni. ÞEGAR Sing Kong og Li Sung opnuðu húðina morguninn eft- ir heyrðu þeir sterkan hlástur frá stóra skipinu á liöfninni. Og blástrinum var svarað frá dráttarhátunum, sem voru að slefa skipinu að legufærunum. Það var glaða sólskin en þó ekki of lieitt, og Li Sung vissi að ríka skemmtiferðafólkið mundi bráðlega streyma upp í borgina, fyrst á stóru gistihús- in og síðan út í hliðargöturnar. En í dag hrosti hann ekki á sama liátt og hann var vanur. — Þarna kemur skemmtiferða- skipið tautaði liann til Sing Kong, og gekk hægt inn í búð- ina. Alvarlegur eins og gröf opnaði liann peningaskápinn og tók fram hylkið. Ilann opnaði það, tók jadefestina upp. Perl- urnar runnu milli fingranna á honum eins og silki. — Þrjú þúsund dollara! hugsaði liann með sér. Þrjú þúsund dollara — og þá getur dóttir mín gifst ríkum kaup- mannssyni. í huganum vóg hann þetta á móti draumum sínum um stóra verslun handa eina syninum sínum (sem var harn að aldri ennþá), góðum en hæfi- legum heimanmundi með hin- um dætrum sínum þremur, og tryggingu lianda sjálfum sér í ellinni — ef hann seldi festina fyrir fimm þúsund dollara. Li Sung liristi höfuðið, raunaleg- ur. Hann gat ekki fórnað ham- ingju liinna harnana fyrir eitt þeirra. Hann setti festina í heið- urssætið í glugganum eins og vant var. Það var mikið að gera fyrri hluta dagsins. Margir af ferða- fólkinu komu inn til þess að kaupa hringi frá, Péiping, (iryddglasagrindur úr silfri, gerðar eins og rickshaw, cock- tailstöngla úr fílabeini eða hattaskraut, gert úr marglitum fuglavængjum. Margir gestanna þekktu ekki svo vel til verslun- arhátta í Kína að þeim hug- kvæmdist að prútta — þeir borguðu það sem upp var sett í fyrstu. Samt varð hagnaður- inn ekki nema nokkur hundruð — ekki þúsund. Li Sung lét silfurdollarana renna milli fingranna og taldi seðlana vand- lega. UM ellefuleytið kom stór hávaðasamur amerískur kaup- sýslumaður inn í húðina með stóran vindil í munnvikinu. — Heyrið þér mig, sagði hann með þumalfingurna í liandveg- unum á vestinu, — konunni minni lýst vel á þessa jade-háls- festi í glugganum. Hvað kostar hún? — Jade-liálsfestin kostar sex þúsund dollara, svaraðið Li Sung og lét ekki á sér sjá að hann væri milli vonar og ótta er hann nefndi verðið. — Sex þúsund dollara! Það var svei mér mikið verð. En heyrið þér, Kínamanni! Eg liefi kynnst því hvernig maður á að versla hér í landi, svo að ég læt ekki snúa á mig. Og mikli maðurinn þreif stól, settist klof- vega á hann, lagði handleggina á stólhakið og púaði úr sér vindilreyknum. — Er þetta ekta? — Herra rninn, ég hefi valið hvern einasta stein sjálfur á jademörkuðunum. Dýrmætari hálsfesti er ekki til hér í Hong Kong. Ef þér trúið ekki orðum mínum þá getið þér látið sér- fróða menn skoða festina. Nú skal ég ná í hana svo að þér getið skoðað hana betur. Li Sung tók feslina úr glugg- anum og sýndi með ýmsum til- raunum að þetta væri ekta jade. Liturinn og gagnsæin töluðu sínu óvéfengjanlega máli um gæðin. — Já, þetta er ágætt. En hvað VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Prentað í Herbertsprenti viljið þér láta það fyrir? Eg hefi nauman tíma og vil lielst ljúka við þetta húðasnatt sem fyrst. — Sex þúsund dollara, herra minn. — Já, það sögðuð þér áðan líka. Jæja, ég hýð yður tvö þús- und dollara. — Því miður, lierra minn, —ég get ekki selt það fyrir minna en fimni þúsund og fimm hundr.uð. •— Jæja, loksins farið þér að tala af meira viti. Það stoðaði ofurlítið. Eg hýð tvö þúsund og fimm hundruð. — Herra minn, það lægsta sem ég get farið er fimm þúsund dollarar. Lengra get ég ekki látið teygja mig. — Jæja, ég skal strax bjóða þrjú þúsund dollara. Það er mitt síðaðsta boð. Li Sung liikaði brot úr sek- úndu. Þrjú þúsund dollara! Hugsum okkur hvernig andlitið á dóttur minni mundi hreytast ef liann kæmi og segði henni að nú hefði hann heimanmund- inn! En svo mundi hann allar mótbárur sínar gegn þvi að láta festina fyrir svo lágt verð. Hann hneigði sig enn hæ- versklega og sagði: — herra minn, ég get ekki teygt mig lengra. Og stóri Ameríkumað- inn stóð upp og færði sig nær dyrunum. Li Sung dokaði við til að sjá hvort hann hikaði og sýndi þess merki að hann ætlaði að snúa við. En nú sá hann í anda á- lösunaraugu dóttur sinnar, ef hún þá frétti nokkurn tíma að hann hefði látið tækifærið til að koma hjónabandi hennar fram, ganga úr greipum sér. Hann afréð þegar að eiga þetta ekki á hættu — hann yrði af liafa önnur ráð til að sjá fyr- ir hinum börnunum. Ah Ching varð að fá tækifæri til að gift- ast. Hann vaggaði út að dyrunum Framhald á bls. 14. Gúmmísjóstígvél útvegum með stuttum afgreiðslutíma beint til kaupenda frá: Hispano Americana de Transacciones, BARCELONA. Verðið mjög hagkvæmt, snið og gæði viðurkennd. Einkaumboð fyrir ísland: F, Jóhannsson umboðs- og heildverslun Sími 7015. — Pósthólf 891.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.