Fálkinn - 25.08.1950, Blaðsíða 11
FÁLKINN
. 11
k
TÖFRAÚRIÐ. Frh. af bls. 10.
framan hann í runnanum. ímynd-
ið ykkur bara gleði hans og hrifn-
ingu.
Kvöldið færðist yfir og Jenik hugs-
aði með sér, að það lilyti bókstaflega
að vera ómetanlegt að eiga herbergi
með þægilegu rúmi og rjúkandi kvöld-
verði. Hann dró úrið upp og í sömu
andránni uppfylltist ósk hans. Eftir
kvöldverð fór hann í rúmið og svaf
til morguns eins og líverjum réttlát-
um manni sómdi. Því næst lagði liann
af stað heim til bernskustöðvanna, og
hugsaði vart um annað er þá dýrð-
legu veislu, sem biði hans. En af þvi
að hann kom heim til sín klæddur
sömu fataleppunum og hann hafði
farið af stað í, þá brást faðir hans
reiður við og neitaði að gera nokk-
urn skapaðan hlut fyrir hann. Jenik
fór þá í gamla staðinn sinn við lilóð-
irnar og góndi i glóðina, og enginn
skipti sér neitt af honum.
Á þriðja degi var honum tekið að
leiðast afar mikið, og þá datt honum
í liug, að það gæti verið einkar þægi-
legt að eiga þriggja hæða stórhýsi
búið fagurlega gerðum húsgögnum
og borðbúnaði úr gulli og silfri. Hann
dró úrið sitt upp og allt varð eins
og hann hafði óskað sér. Jenik fór
til þess að finna föður sinn, og þegar
þeir fundust, sagði Jenik við hann:
„Þú gerðir mér enga fagnaðarveislu
en leyfðu mér að eigi að síður, að gera
þér fagnaðarveislu. Komdu og littu
á hýbýli mín.“
Faðirinn varð öldungis forviða, en
langaði mjög til þess að komast að
því hvar sonur hans hefði komist
yfir allan þennan auð. Jenik gaf ekk-
ert út á það, heldur bað hann að bjóða
öllum frændum þeirra og vinum til
stórkostlegra hátíðahalda. Og faðirinn
lét til leiðast og bauð öllum, sem hann
náði til.
Allir urðu stórlirifnir yfir að sjá
þvilíkar gersemar, diska og skálar úr
gulli og silfri, dúlca og gluggatjöld úr
pelli og purpura. Eftir að veislan var
liafin, bað Jenik föður sinn að bjóða
konunginum og dóttur hans. Jenik
dró úrið sitt upp og óskaði þess, að
vegurinn frá konungshöllinni og heim
til sin, um það bil sex milur, yrði úr
eintómum marmara. Konungurinn
varð næstum þvi miður sín af undrun,
aldrei hafði liann ekið eftir jafn und-
ursamlegum vegi.
Þegar Jenik heyrði vagninn nálgast,
dró liann úrið upp á ný, og óskaði sér
enn skrautlegri hallar, fjögurra hæða
hárrar. Höllin stóð á gull- og silfur-
súlum, veggir hennar voru þaktir dam-
aski og hin dásamlegu matborð henn-
ar ætluðu að sligast undir krásunum,
sem enginn konungur hafði nokkru
sinni smakkað betri. Konungurinn,
drottningin og konungsdóttirin urðu
orðlaus af undrun. Aldrei fyrr höfðu
þau séð jafn undurfagra höll né verið
í jafn stórkostlegri veislu!
Þegar eftirmaturinn var á borð bor-
inn bað konungurinn föður Jeniks
um að gefa sér hann fyrir tengdason.
Ekki fyrr sagt en gert! Hjónavigslan
fór samstundis fram, og að henni lok-
inni héldu konungur og drottning
heim til sín, og skildu Jenik og eigin-
konu hans eftir í liöllinni undraverðu.
Nú er rétt að geta þess, að Jenik
var ekki skemmtilegur náungi, og það
leið því ekki á löngu uns eiginkonu
hans fannst hann vera þreytandi. —
Hún tók að spyrja um hann, hvernig
liann færi að því að byggja svona dá-
samlegar hallir og komast yfir öll þau
undur, sem hann dró i búið. Hann
sagði henni þá leyndardóminn um
úrið, og hún linnti ekki látum fyrr
en henni tókst að narra þann ómetan-
lega dýrgrip út úr honum. Nótt eina
tók hún úrið, dró það upp og óskaði
þess, að guðdómlega fögur höll mætti
rísa upp úr miðjum sjónum og sterk
og tiguleg brú mætti tengja höllina við
ströndina. Ekki fyrr sagt en gert. Kon-
ungsdóttirin gekk inn i höllina, dró
úrið upp aftur, og í sömu andránni
var brúin horfin.
Jenik var nú einn og yfirgefinn og
og bræður hans, og reyndar allir aðrir,
undu hag sinum illa. Faðir hans og
móðir hlógu bara að honum. Hann átti
ekkert til í eigu sinni annað en hund-
inn og köttinn, sem hann liafði einu
sinni bjargað frá bráðum bana. Hann
tók við liundinum og kettinum og
hélt langt burtu, þvi að samvistirnar
við fjölskyldu hans voru honum ó-
bærilegar. Að löngum tima liðnum,
kom hann loksins i mikla eyðimörk.
Þar sá hann margar krákur fljúga
áleiðis til liárra fjalla. Ein þeirra var
langt á eftir hinum. Þegar krákan
náði systrum sínum, spurðu þær hana
livers vegna lnin væri svona sein.
„Veturinn er kominn hingað,“ sögðu
þær, „og það er kominn timi til þess
að leita annarra landa.“ Krákan, sem
dregist hafði aftur úr, sagði þeim þá
að hún hefði séð undursamlega höll
standa úti í reginliafi.
Þegar Jenik heyrði þetta, ályktaði
liann strax sem svo, að það hlyti að
vera dvalarstaður eiginkonu sinnar.
Þess vegna lagði hann samstundis leið
sína til strandar, ásamt hundinum og
kettinum. Þegar hann kom niður á
ströndina, sagði hann við hina tryggu
vini sína:
„Hundar eru miklir sundgarpar.
Þú, kisi minn, ert mjög léttur, stökktu
upp á bakið á hundinum og hann
syndir svo með þig út til liallarinnar.
Þegar þið eruð komnir þangað, þá
felur hundurinn sig í nánd við dyrnar
en þú Iæðist inn og reynir að ná
úrintl minu.“
Ekki fyrr sagt en gert. Dýrin fóru
yfir sundið. Hundurinn faldi sig í
nánd við dyrnar og kötturinn laumað-
ist inn. Konungsdóttirinn þekkti hann
hann og giskaði strax á erindi hans.
Hún tók þvi úrið og fór með það niður
- TISKUMY^Dm -
Miðsumarshattur. KælancLi drykk
ur og léttur skuggasæll hattur
— getur maður heimtað meira í
sumarhitanum. Hatlurinn sem
búinn er til af Gilbert Orkels er
úr daufbleiku georgette, rykktur
þannig að hann minnir helst á
rjómafroðu altilbúna til að
borðast strax.
Fallegur ljós sumarfrakki. —
Jacques Heim kemur hér með
yndælan I jósan sumarfrakka.
Hann er úr daufrósóttu ullar-
efni. Hornin eru mjög stór og
sýnist liið þrönga skordýra-
mitti enn þrengra fyrir það.
Þríhyrndir vasarnir sem hanga
niður auka ummál mjaðmanna.
Ermarnar eru % langar. Hansk
ar og kragi úr svörtu flaueli
i kjallara og læsti það niður i kistu
En kötturinn komst einhvern veginn
inn í kjallarann, og uin leið og kon-
ungsdóttirin var farin upp aftur, tók
liann að rifa og rifa uns liann hafði
klórað gat á kistuna. Hann tók úrið
á milli tannanna og beið þolinmóður
þangað til konungsdóttirin kom aftur
niður. Varla liafði hún opnað dyrnar
þegar kötturinn skaust út fyrir með
úrið á milli tannanna. Kötturinn var
varla kominn út fyrir hallarhliðið,
þegar hann sagði við hundinn:
„Nú verðum við að fara yfir sundið.
Framhald á bls. 14.
Samkvæmiskápa. —■ Robert Pi-
quet hefir samið þennan létta
samkvæmiskjól úr hvítu tylli
með bláum palliettum. Kjóllinn
er fleginn og við hann notuð
fín kápa eða frakki úr bláu
tafti sem vefst um herðarnar og
myndar stórar puffermar.
Sumardraumur. — Lanvin, sem
gert hefir þennan kjól, kallar
hann svaninn. Hann er úr snjó-
hvítu organdy og hver flisja
á öllum kjólnum köntuð með
svartri blúndu. Mun kjólnum
ætlað að keppa við fjaðraskraut
nafna síns.