Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 1
16 síður Frá Raufarhöfn Um fátt er nú meira talað hér á landi þessa dagana en síldina. Sigurviman vegna unninna afreka á íþróttasviðinu og áihug- inn á samnorrtenu sundkeppninni verða nú að lúta lægra haldi fgrir „sildveiðispekúlasjónumAllir íslendingar velta því nn fgrir sér, hvort mikil síldveiði verði fgrir Norðurlandinu i sumar. Sjómönnunum er það síst láandi, því að þeir fái dágóðan skilding, ef eitthvað veiðist, en annars einn skellinn ennþá. Aðra landsmenn skiplir þetta ttka miklu, því að sildin gæti fært þjóðarbúinu ekki svo lítinn arð, þar sem síldarafurðir eru núna i háu verði. Sumir telja að síldarsumar rerði í ár, þar sem síldin hefir sést svo vestarlega, en aðrir tregsta duttlungafiskinum ekki nú fremur en endranær. — Mgndin er frá síldarverstöðinni á Raufarhöfn. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.