Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 14
Í4
FÁLKINN
KR0S8GATA NR. 825
Lárétt, skýring:
1. JLikamshluti, 4. geinargerð, 10
lem, 13. dregur i vafa, 15. bindindis-
mannafélag, 16. sjávarldettur, 17.
tekur sainan hey, 19. vera til leið-
inda, 20. púl, 21. auli, 22. þrir sam-
hljóðar, 23. Evrópumenn, 25. heiti,
27. skeiin, 29. tveir samhljóðar, 31.
launungartal, 34. skst. 35. indversk
sjálfstœðislietja, 37. áætlunarleiðin,
38. ílát, 40. djörf, 41. tveir samhljóð-
ar eins, 42. þyngdarmál (skst.), 43.
siðað, 44. frostbit, 45. svindlari, 48.
keyra, 49. hreyfing, 50. ölstofa, 51.
Bretlandseyjabúi, 53. gan, 54. gera
við, 55. lengdarmál, 57. votur, 58.
stórt herbcrgi, 60. geymslur, 61.
stefna, 63. ódjarfar, 65. flanar, 66.
framskutur, 68. kvenmannsnafn, 69.
an, 70. fuglar, 71. nart.
LAUSN Á KRISSI. NR. 824
Lárétt, ráðning:
1. Banna, 5. Hesse, 10. raðar, 12.
fólin, 14. berar, 15. áar, 17. tómar,
19. lin, 20. raskast, 23. skó, 24. ásar,
26. lakka, 27. skin, 28. talar, 30. rak,
31. teina, 32. ekil, 34. topp, 35. hitt-
ir, 36. lampar, 38. kram, 40. Kaaf,
42. Sævar, 44. ála, 46. sneið, 48. óvör,
49. brann, 51. Alla, 52. kal, 53. unn-
usta, 55. áll, 56. Arlan, 58. afi, 59.
tigul, 61. runni, 63. latir, 64. rauða,
65. párað.
Lóðrétt ráðning:
1. Barnaleikvöllur, 2. aða, 3. narr,
4. nr. 6. ef, 7. sótt, 8. sló, 9. Eim-
skipafélagið, 10. reisa, 11. rakkar,
13. nakin, 14. blátt, 15. ásar, 16.
rakk, 18. rónar, 21. al, 22. SA. 25.
raktrar, 27. seppana, 29. ritar, 31.
Tómas, 33. lim, 34. tak, 37. Asóka,
39. slaufa, 41. aðall, 43. Ævarr, 44.
árna, 45. ansa, 47. illur, 49. bn. 50.
nt. 53. unnu, 54. atar, 57. ana, 60.
ita, 62. ið, 63. lá.
Lóðrétt, skgring:
1. Nakin, 2. mjög, 3. kaffibrauðið,
5. umbúðir (skst.), 6. vegavinnuvél-
in, 7. rúmliggjandi, 8. geð, 9. tónn,
10. drasl, 11. steinefni, 12. tryllt, 14.
bjánaleg, 16. refsa, 18. sprunga, 20.
sveit á Suðurlandi, 24. ^annállinn,
26. svíðingar, 27. karlmannsnafn
(ef.), 28. tjónið, 30. svað, 32. stærð-
fræðitákn, 33. kaffibrauð, 34. vísa,
36. þang, 39. siða, 45. fallegur, 46.
álögur, 47. Indo-Germanar, 50. býr
til kökur, 52. vondar, 54. veik, 56.
sálarspeglarnir, 57. skipa niður, 59.
totu, 60. gagnstætt: skæð, 61. æti,
62. samhljóðar, 64. fisk-mat, 66.
skst. 67. veður-átt.
Nýtt tímarit — sænskt.
Frh. af bls. 5.
merkilegt rannsóknarefni fyrir forn-
fræðinga, t. d. livort gólfskán finnist
í skálanum, mikil eða litil, eða nokk-
urt annað merki um mjög stutta eða
lengri dvöl fólks þar. Þá er og hrófið
athugandi. — Gólfskán alls engin, —
kjölfar sýnilegt? — Árefti ekkert?
Sjáist hvergi þar í nánd votta fyrir
fjósi eða neinu sérstöku húsi, er það
vottur uni skamman búnað þar.
Höf. segir að rústirnar séu uppi á
brattri brún, 10 m. hárri, 45 m. frá
sjó, svo að ekki séu tiltök að skips-
fólkið eitt hafi getað komið skipinu
upp i hrófið. — Mátti þá vera vænst
mikillar mannhjálpar, þegar hrófið
var byggt.
Hér er annað nauðsynlegt rannsókn-
arefni fyrir jarðfræðinga. Gat ekki
verið hér jafn og líðandi halli fyrir
1000 árum? Eða hefur land og sjór
haldist i söniu skorðum (að stórflóði
og landbroti undanskildu). — Landið
hvorki hækkað né lækkað? — Þökk
fyrir þetta ágæta hefti.
V. G.
VnEKKtÐ
, , COLA
(SpuA oxyja?
ALI BABA 0G HINIR 40 RÆNINGJAR
15. Morgana fór margar ferðir í
apótekið og i hvert sinn heimtaði hún
sterkari meðul. Loks kom hún og
sagði að nú væri Kasim dauður.
Hvorki lyfsalann né nágrannana furð
aði á því, og allirhélduaðKasim liefði
orðið sóttdauður heima í rúminu
sinu, sem frómum Múhameðssinna
sæmdi. Þegar Morgana hafði gengið
frá málinu að þessu leyti hljóp hún
til gamals skóara. Hann hét Mustafa.
Þetta var heiðarlegasti karl og Morg-
ana treysti honum og þess vegna
bað lnin hann að búa likið til geftr-
unar. Þegar hún hafði stungið nokkr
um gullpeningum í lófann á lionum
lét hann liana binda fyrir augun á
sér. Svo var farið með liann heim
lil Kasims, en hann var séður og
taldi skrefin sin og tók eftir hve-
nær hann beygði til liægri og
vinstri. Hann þóttist viss um að
geta fundið húsið aftur.
16. Morgana fór með hann inn í
herbergið, sem Kasim lá á líkbör-
unum í. Nú var bindið tekið frá
augunum á Mustafa og svo segir
Morgana: „Iíf þú vilt búa vel um
þetta lík og sauma sárin vel saman,
skalt þú ckki verða óánægur með
saumalaunin.“ Þó að Mustafa fyndist
þetta vera einkennilegt verk þá flýtti
hann sér að taka nál og enda og
Morgana leiddi hann heim til hans.
Morgana gaf honum tíu gullpeninga
og grátbændi hann um að segja
ekki eitt einasta orð um þetta. Svo
hljóp hún lieim, kistulagði likið og
svó lá Kasim í opinni kistunni og
leit svo vel út, þegar grannarnir
komu til að kveðja hann. Hann var
grafinn án þess að nokkur vissi hve
ömurlegan dauðdaga hann hafði
fcngið.
í skæru sólskini ætti ekki að vera lengur en 20 mínútur í
einu í sólbaði, fyrsta kastið, og gæta þess jafnn að núa
NIVEA-smyrslum rækilega á hörundið.
NIVEA styrkir liúðina, varnar hættulegum og sárum sól-
hruna og gerir húðina döklta.
Dekkri og hraustlegri húð með NIVEA
KVENFÓLKIÐ OG MÚHAMED.
Egyptskar konur krefjast nú fullra
réttinda á borð við karlmenn, en
þetta er ekki í samræmi við Múha-
meðstrúna, og forustumenn hennar
fordæma hinar „óguðlegu“ kröfur.
Á barnasamkomu í Haddara-musteri
réðst sheikinn Mohamed Hemed el
Fiqi hrakalega á kvenréttindakon-
urnar og sagði að kröfur þeirra
væru runnar undar rifjum kristinna
manna, Gyðinga og kommúnista
Múhamedí þessi, sem er foringi
Sunna-félagsskaparins, en í honum
eru 10. þúsund manns, sem hafa
helgað sig þvi starfi að útbreiða
Múhameðstrú í Kóreu — segir að ef
kröfum kvenfólksins verði fullnægt,
þá muni heimilislífið fara út um
þúfur og Múhameðstrúin lika.
OSCAR IIII. TÝNDUR.
Franska hafnarlögreglan hefir
beðið skip um að taka eftir Oscari
III. — en það er selur einn, mikill
stólpagripur, sem er strokinn úr sæ-
dýrasafninu í Biarritz. Hann er týnd
ur og það þykir víst að liafið hafi
freistað hans, þó að hann sé vís
til að villast þar, því að Ossar hef-
ir alist upp í sundlaug og fengið
mat sinn fyrirhafnarlaust á ákveðn-
um tíma dags og verið stjanað við
hann á allar lundir, svo að hann
veit ekki . hvað baráttan fyrir til-
verunni er.