Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Á myndinni sjást, frá vinstri: Warren Austin, senator, USA, J. E Coulson, Bretlandi, Andrej Visj- inskij utanríkisráðherra og Jacob Malik formaður sovétnefndarinnar í UNO. — Myndin er tekin á. fundi i Öryggisráðinu í Lake Success, þegar rætt var um þátttöku Kínverja í Kóreustríðinu. — TIL AÐ ÆSA? Skylmingameistarinn Gladies hef- ir orðið frægur á fjölleikaliúsum Evrópu upp á siðkastið, fyrir sýn- ingaratriði, sem hann hefir búið til. Hann hálftryllir fólkið með með að leggja epli á hálsinn á stúlkunni, sem ferðast með hon- um, en hún er í þeim stellingum, sem myndin sýnir. Siðan tekur liann stutt sverð og heggur sund- ur eplið án þess að stúlkuna saki. Og má nærri ■ geta að ekki má miklu muna að illa fari. MOSHE SHARET utanríkisráðherra Israels. LAURIS NORSTAD generállautinant hefir verið skip- aður yfirmaður ameríska flughers ins í Evrópu, og tekið við embætti. GEGN SKRIÐDREKUM. Hermálaráðherrum Vesturveld- anna var sýnt þetta tæki fyrir álllöngu, á herskólanum í War- minster í Englandi. Það er eins konar raketta, sem ætluð er til þess að granda skriðdrekum. Tvo menn þarf til þess að skjóta henni. KVEÐUR PABBA SINN. Litla télpan er að kveðja pábba sinn, sem réttir fingurna út um rifuna á brynvörðum bil. Hann er að fara í herinn. MEIRI MATVÆLI. — Ungir vísindamenn frá ýmsum löndum hafa nýlega skoðað landbúnaðartil- raunastöð i Skotlandi, til þess að kynna sér árangur nýrra ræktunaraðferða, er kváðu auka upp- skeruna svo mjög, að matvælaframleiðslan yrði yfrið nóg i heiminum ef hinar nýju aðferðir breidd- ust út. Hér sjást vísindamennirnir kringum röntgenáháld, sem efnagreinir jarðveginn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.