Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Auglýsing frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um heildsöluverð á hrossakjöti og nautakjöti HROSSAKJÖT (heildsöluverð): Tr. I kr. 8,00 pr. kg. í þossuin flokki sc kjöt af hrossum á aldrinum 1—5 votra, cf skrokkarnir eru vcl útlitandi oft hœfilcga feitir. Hr. I kr. 7,30 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af hrossum á aldrinum G—9 vetra, cf skrokkarnir eru vel útlítandi og hæfilega feitir. Hr. II kr. 6,00 pr. kg. í j)essum flokki sé kjöt af hrossum 10—15 vetra, enda séu skrokkarnir vel útlítandi og ckki of fcitir. NAUTGRIPAKJÖT (heildsöluverð): AK I kr. 14,40 pr. kg. í jæssum flokki sé kjöt af gcldum kvigum G mánaða til 2 V-2 árs, uxum á sama aldri og nautkálfum G mánaða til tvcggja ára, séu skrokkarnir holdmiklir og vel útlítandi. AK II kr. 13,20 pr. kg. 1 þessum flokki sé kjöt af sams konar gripum og eru í AK I,. séu skrokkarnir lakari. N I kr. 13,20 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af nautum 2—4 ára, séu skrokk- arnir holdmiklir og vcl útlitandi. N II kr. 12,00 pr. kg. í þessuin flokki sé kjöt af nautum 2—4 ára, séu skrokk- arnir holdmiklir og vel útlítandi. UIÍ I kr. 13,20 pr. kg. í þessum flokki sc kjöt al' kálfum 2—G mánaða, séu skrokkarnir vcl útlitandi og holdgóðir. UK II kr. 9,60 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kálfum Vi—2 mánaða og lakara kjöt af kálfum 2—G mánaða. UK III kr. 7,20 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kálfum V> mánaðar og yngri, séu skrokkarnir söluhæfir og lakara kjöt af kálfum V>—2 mánaða. K I kr. 12,00 pr. kg. í þcssum flokki sé kjöt af kúm 5 vetra og yngri, séu skrokkarnir holdgóðir og vel útlítandi. K II kr. 9,60 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kúm 5—10 vetra og nautum (i—10 vetra og lakara kjíit af yngri gripum, enda sé\i skrokkarnir vel útlitandi. K III kr. 7,80 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kúm 10 vetra og eldri og lakara kjöt af yngri kúm, enda séu skrokkarnir sæmilega út- litandi. , K IV' kr. 4,80 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af rýrum kúm, gömlum nautum og annað nautgripakjöt, tcljist það söluhæft. Smásöluverð á súpukjöti: AK I kr. 19,20 hvert kg. AK II, N I og UK I kr. 17,G0 Iivert kg. Ofanskráð vcrð á nautgripakjöti og hrossakjöti er sum- arverð og gihlir j)ar til annað vcrður ákveðið. Reykjavík, 31. mai 1951. Framleiðsluráð Iandbúnaðarins. <<<<<<<<<<r<<r<-<<-««««*««<<<-<;«<««<«««««««« V 'r 'r > f v > r v > r Anstin A70 Hereford Ein glæsilegasta bifreiðin, sem AUSTIN-verksmiðjurnar hafa framleitt. AUSTIN tryggir yður öruggan akstur, traustbyggðan vagn og auðveldan í keyrslu. Garðar Gíslason h.i. Reykjavik j ^ A A A 4 v J ^ A > v J i J\ 4 < >v j \ j< > s. J V J s J V > ^ > s J \ Js. >, > s. > V J \ J< J V. > ' > W J V > V > i > i > V > K A > i A > t > v > V > S. > í J \ J < > i > V > v >^ > V > ^ > ^ > V A > k, > ^ > >>>>>>>>>>>>>>»»>>>>>>»>>>>>>>>»>>>>>>»>>>>>>»>>»»>>>>»> iFERHO-Bifl] ryðvarna- og ryðhreinsunarefni öldum saman hefir hinn nytsami málmur, járnið, ryðgað í sundur, tærst, svo að segja gufað upp í höndum mannanna. Nú er lyfið gegn þessu mikla böli fundið. Ferro-bet getur verndað eigur yðar, hús, vélar, skip, bíla, áhöld og öll mannvirki gegn eyðileggingu ryðsins. Eldur og ryð herja stöðugt á eigur manna. Það er hægt að vátryggja gegn bruna. En ekki gegn RYÐBRUNA. Ef eigur yðar eru í hættu vegna bruna, kallið þér á slökkviliðið. Ef þær eru í hættu vegna RYÐBRUNA, er Ferro- bet slökkviliðið. Þér þurfið ekki framar að strita við að skrapa húsþök eða annað ryðgað járn. Ferro-bet vinnur verkið fyrir yður á svipstundu með miklum yfirburðum. Heildsölubirgöir: Samband ísl. samvinnufélaga Verzlun O. Ellingsen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.