Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 2

Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN anauXijtilick Goya hirt - vel snyrt Hið besta er ekki of gott ..7" i BEAUTY ALL DAY GOYA FACE POWDER I 6 i N E W BOND STREET • LONDON • W • » EirikaumboÖsmenn: I. m & (o. h.f., VITIÐ ÞÉR —? Söngskemmtun að stálbræðslur Bandaríkj- anna framleiða samtals 13 milljón smálestum meira af stáli en allar aðrar stál- bræðslur veraldarinnar sam- anlagt? Er þetta þýðingarmikið atriði fyr- ir vígbúnað Bandaríkjanna. Á hverj- um degi framleiða stálbræðslur landsins nægilegt efni í 1000 járn- brautarvagna, 2000 vörubíla, 12000 far- þegabíla, 2000 hús, 20000 kæliskápa, 20000ofna,l flugvélamóðurskip, 2 stór beitiskip, 2 vöruflutningaskip, 2 tank- skip, 500 brynreiðar, 500 flugvélar, 1000 loftvarnafallbyssur, 1000 þungar fallbyssur, 2000 þungar sprengjur og 500000 þriggja þumlunga sprengjur. Og þó verða 23000 smálestir eftir af dag- framleiðslunni. — Hér sést amerískt berskip, eitt af þeim vopnum, sem cru þurftarfrekast á stálið. Inðibjargar Steingrímsdóttur • Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Ak- ureyri hélt söngskemmtun i Gamla Bíó fimmtudaginn 8. nóv. s.l. Á söngskránni voru bæði lög eftir innlenda og erlenda höfunda, m. a. Schubert, Sibelius, Handel, Grieg, Björgvin Guðmundsson, Jón Þórarins son, Pál ísólfsson og Emil Tlior- odilscn. Söngkonunni var mjög vel tekið og barst henni mikið af blómum. Farandsali einn, sem liafði gifst fremur ljótri konu var orðinn fræg- ur fyrir hve mjög hann elskaði hana, þvi að hann hafði liana jafn- an með sér i ferðalög sin. Einu sinni var liann staddur með tveimur stallbræðrum sinum, sem báðir áttu ljómandi fallegar konur. Sagði ann- ar þeirra þá við hann: „Hvernig stendur á þvi að við, sem eigum fallegar konur skiljum þær alltaf eftir heima, en þú liefir þina alltaf með þér hvert sem þú ferð?“ — Hetjan sneri sér þá að hinum tveim- ur og sagði: „Ef satt skal segja, piltar, þá hefi ég aldrei haft þor i mér til að kyssa hana að skilnaði þegar ég fer í ferð, og þess vegna þótti mér skömminni skárra að hafa liana með mér.“ r-*/ for fine always look for the name IUORLEY V I. GUDMUNDSSON & CO. LTD., P.O. BOX 585, BEYKJAVIK. IQHNSON’S-VÖRUR fiio-íMt m • r* og hið nýja bílabón (ar-Plito í (n er nú aftur fáanlegt. p[FiraniMM"

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.