Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 — Já, það getui’ vel verið. En allt er breytilegt í þéssiim heimi. Þannig er það líka með matarlystina. Eg er ekki nærri því eins svangur núna og cg var niðri á baðströndinni áðan. Það væri bara hressandi að fá ofurlítinn kaffisopa. Nú það gerði svo sem ekki neitt til, þó að brauðsneið með smjöri fylgdi. — Mér þykir þetta afarleitl, en dr. Kurtz vill alls ekki, að cg bjóði gestum beim. Það gætti örvæntingar í röddinni. Ef þetta átti að vera glens og gaman bjá bonum, þá fannst benni liann ganga helst lil langt í þeim efnum. -— Það er leiðinlegt, að liinn ágæti lækn- ir skuli ekki vera gestrisinn. En liann fer þó varla að fleygja mér á dyr, trúi ég. Auk þess befi ég líka alveg nýlega komist að raun um, að eg er sneggri en ég gerði ráð fyrir, ef á þarf að lialda. Eigum við ekki að fara inn? Hún borfði á bann og sá, að bann brosti ennþá, en samt var hann ákveðinn á svip- inn og röddin gaf lil kvnna, að lionum væri alvara. — Eins og ég befi margsagt, þá þykir mér þelta fjarskalega leiðinlegt, en ----en ég get ekki boðið yður inn. Röddin bafði nú næstum þvi alveg brugðist henni, og bún fann að bún titraði öll. Það blutu að vera taugarnar, sem þoldu ekki þessi eilifu vandræði og launung. Og henni óaði bókstaflega við þeirri hugsun að fara með Freddie inn í Taman Great Ilouse á fund dr. Kurtz. --— Verið þér ekki bræddar, Janet. Það er algjör óþarfi. Komið þér inn! Eg er ekkerl smeykur um, að ég fari ekki með sigur af hólmi í viðskiptum mínuin við lækninn. Rödd lians var undarlega blíð ér bann sagði þetta. Hann tók undir band- legg lienni og leiddi liana. Við förum bæði inn og borðum morgunverð saman. — Yður er það ljóst, að mér er það móti skapi að þér koiiiið með mér? sagði hún, er þau voru aftur lögð af stað i átt- ina til hússins. Ilann bló gáskalausum Iilátri. — Já, mér er það fullkomlega ljóst. Mér er ljóst, að þér megið ekki bjóða mér inn. Það eru l'yrirskipanir, sem. þér liafið fengið. En ég befi líka fyrirskipanir til að fara eftir. — Frá hverjum fáið þér fyrirskipanir? spurði Janet livatlega. Aftur bló bann þessum undarlega blátri. Síðan sagði bann: — Þér vitið að ég er blaðamaður, og venjulega fæ ég mínar fyrirskipanir l'rá ritstjóranum. — Eruð þér að gefa í skyn, að þér ætlið að skrifa grein um sjúkrahúsið liérna? spurði Janet snöggt, og Freddie komst eklci bjá þvi að lieyra kvíðann í rödd liennar. FELUMYND Lærlingur skósmiðsins segir: „Nú er meistarinn ekki i bœnnm og konan hans er að gera innkaup, svo J>að er best að ég noti tækifærið og fái mér pglsii og bi'auð— •— En konan er komin heim. Hvar er hún? Ráðning á felumynd í siðasta tölublaði: Stork- urinn leitar að froski, sem hefir hoppað frá hon- um. Froskurinn sést á öðrum væng storksins, ef mgndinni er snúið alveg við. Ilann svaraði ekki strax og virtist vera á báðum áltum bverju bann ætti að svara. — Það er ekki svo slæmt efni, verðið þér að játa. Það gæti meira að segja orðið mjög skemmtileg grein. — Eg er yður algjörlega ósammála. Slík grein mundi alls ekki verða skemmtileg að mínum dómi. Röddin var livell og reiðileg, þegar lnin*sagði þetta. Jæja, svo að þér haldið það ekki! Nú náði alvörublærinn líka tökum á Freddie. — Það held ég nú reyndar líka. Sú saga yrði alls ekki skemmtileg. Hún yrði ófögur og mundi vafalaust vekja mikla abygli. Ef til vill — bann bikaði andartak — mundi það verða sorgarsaga. Ilún svaraði engu. Hún ein vissi í raun og sannleika, bvílík sorgarsaga þetta mundi verða. —- Eg held, í einlægni sagt, Freddie, að lesendur yðar mundu eklci verða neitt hrifnir af því að fá slíka grein. Eg efast um, að þeir liafi nokkurn ábuga á þessu. Og ég vona, að áliugi yðár á því sé ekki Aiikill lieldur. — Eg er bræddur um, að ég verði að játa, að ég liefi einmitt mikinn álmga á jiessu. Eg befi meira að segja verið mjög áhugasamur um þetta mál núna alllengi. Hann þagði stundarkorn, en tók svo aftur til máls. — Annars ætla ég ekki að borða morgunverð með yður til þess að afla mér efniviðar í sögu, beldur kem ég sem góður vinur yðar og vinur góðvinar yðar líka. Hún minntist þess, að bann liafði sagt, að bann bcfði talað við Jason Brown um morguninn, og lijarta liennar tók að berj ast ákaft. — Eigið þér við Jason Brown? spurði bún. — Skiptir það nokkru máli við bvern ég á? Hið eina, sem mér finnst skipta máli núna, er það, að við eigum að borða morgunverð saman, og láta fara vel um okkur eftir bestu getu. Við borðum ef til vill líka bádegisverð saman. Eruð þér fangavörður minn, eða hvernig á eiginlega að skilja þetta? — Ekki fangavörður, sagði Freddie. — Verndari skulum við segja. 21. KAFLI. ÞAU voru komin upp að búsinu og Janet barði að dyrum. Ein binna innfæddu þjón- ustustúlkna lauk upp, en dr. Kurlz var bvergi sjáanlegur. Janet dró andann djúpt: — Herra Clinton borðar morgunverð með mér. Viljið þér gjöra svo vel og leggja á borð fyrir einn i viðbót? — Sjálfsagt, frú, sagði sú innfædda. — Doklorinn er cinmitt að borða núna. — Þú göngum við inn, sagði Freddie kát- ur að heyra. Hann sneri sér að Janet og sagði bros- andi: — Eruð þér eíns og þér eigið að vera? Hárið, meina ég, og allt það. — Já, ég geri ráð fyrir því, að það sé alll í lagi. Hún reyndi að vera eðlileg í tali, en það var eins og bún gæti það ekki. Hún var afskaplega taugaóstyrk. Freddie tók þá undir bandlegg liennar og gerði sig líklegan til þess að taka forystulilutverkið í sinar hendur. Hann sneri sér að stofu- stúlkunni. — IJvar eru dyrnar að borðstof- unni. — Þarna, herra, svaraði bún og benti á einar dyrnar. Hann opnaði dyrnar og lét Janet ganga inn. Sjálfur kom bann fast á eftir. Dr. Kurtð starði á þau fró borðsendanum. Hann varð undrandi á svipinn í fyrslu, en síðan reiðilegur. Aftur varr það Freddie, sem tók forystuhlutverkið i sínar bendur. Adamstn Peningana og klukk- una. Ilérna cr klukkan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.