Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 5

Fálkinn - 16.11.1951, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Hann vann ósleitilega að því að auglýsa vélina. Sjálfur fór hann um á markaðsslöðunum, með afarmikið alskegg, og hélt þar ræður og auglýsti ágæti vél- arinnar. Þeim félögum tókst að ná saman fé til að smíða vélina í stórum stíl og sjálfir lifðu þeir við sult til þess að spara hvern eyri handa fyrirtækinu. Loks komst verksmiðjan á stofn í New York. En nú urðu þeir fyrir áfalli. Elias IIöw , liugvitsmaður, sem með réttu njá teljast hinn upp- lvaflegi höfundur saumavélar- innar, höfðaði mál gegn þeirn og krafðist 5.000 dollara skaða- hóta. Og jafnframt lcærði hann Singer fyrir þjófnað á eikna- leyfi. Nú lá við að Singer féllist hugur í fyrsta sinn og um stund missti hann alla stjórn á sjálf- um sér. Þetta varð til þess að koma fótunum undir aðra am- eríska ætt og gera liana auðuga til þessa dags. Singer hljóp í ofboði til mála- flutningsmannsins Edward Clark á Broadway og hað hann að flytja málið fyrir sig. Og Clark sá þegar að liér var leik- ur á horði og hauðst til að ger- ast verjandi lians gegn því að liann yrði hluthafi að liálfu í fyrirtækinu. Þetta var hægt, því að fyrri meðeigandi Singers, Phelps, var alveg vonlaus um árangur af. málinu, og seldi sinn hlut í fyrirtælcinu fyrir (5.000 dollara. Sú sala svipti hann og afkomendur lians mörg um milljónum dollara. Aldrei hafa jafn ólíkir menn og Singer og Clark grætt millj- ónir saman. Clark var alger andstæða Singers, talsverður þumbari, mjög íhaldssamur mála flutningsmaður, sem aldrei skipti skapi. Meðan Singer lifði reyndi liann þráfaldlega að bola Clark út úr fyrirtækinu og var að gera hann brjálaðan, og frú Clark var alltaf að nauða á manninum sínum: „Seldu hlut þinn svo að við getum losnað við þetta viðbjóðslega skrýmsli.“ En Clai’k var hyggn- ari en svo að hann gerði það. Áframhaldandi sigurför Sing- ersaumavélarinnar er ekta am- erísk saga — og enda lika ver- aldarsaga. Enn þann dag í dag stcndur Singervélin ósigruð og er fremst í samkeppninni við allar þær mörgu saumavélateg- undir, sem siðan hafa komið á markaðinn. En nú var barátt- an háð með öðrum vopnum. Fyrri saumavélasalarnir í Am eríku háru iþung vopn. Einu sinni mætti sölumaður frá Singer keppinaul snum frá Wheeler A Wilson á drykkjukrá ein- 3(bert Einstein heima hjá sér Þetta er frásögn blaðamanns, sem var svo heppinn að hitta Albert Einstein heima hjá honum í góðu tómi. Til þess að fyrirbyggja allan mis- skilning strax: Albert Einstein er alls ekki mannafælinn vísinda-sfinx — ekki utan við veröldina og úti á þekju né sinnulaus um allt nema lærdóm sinn, svo sem sumir blaðamenn hafa lýst honum, enda hafa þeir ekki verið svo heppnir að komast inn fyrir dyrn- ar hjá honum. Þvert á móti! Sá sem komið hefir heim til Einsteins i litla, látlausa hús- ið hans í Mercer Street 112 í Prince- town og orðið svo gæfusamir að vinna tiltrú hans, vita að mesti visindamað- ur vorrar aldar er líka ágætur sam- kvæmismaður. En auðvitað er það skiljanlegt að Einstein verði að breyta um símanúmer á hverjum mánuði — þótt hann hafi leyninúmer — og hann geti ekki tekið á móti hverjum og einum, sem daglega kemur að gráa, litla húsinu hans — það hús er ann- ars þannig útlítandi að maður gæti vel hugsað sér að eigandinn væri eim- reiðarstjóri eða póstafgreiðslumaður. í þetta hús sendir fólk úr öllum átt- um veraldar bréf viðvíkjandi uppgötv- unum sínum og hugdettum. En gamli gráskeggjaði pósturinn, sem ber þang- livers staðar í vesturfylkjunum. Þeir þrifu þegar í stað skamm- hyssurnar sínar. Singer-maðurinn varð að vanda fyrri til og keppinauturinn datt niður dauð ur, með tvær kúlur í liöfðinu. Síðar um kvöldið var Singer- maðurinn barinn í hel af fylgis- mönnum Wheeler & Wálson. Frá öllu þessu gæti Singer- saumavélin sagt, ef hún talaði eins vel og liún saumar. vísindamaðurinn með ógreidda hár- lubbann, — sem er miðja vegu milli þess að vera hvítur og úlfgrár. — Skák er ein af uppáhalds dægradvöl- unum mínum. Manni tekst að gleyma ýmsu yfir skákborðinu, til dæmis því hve tóbaksuppskeran var slæm i ár. Þarna í Princetown ræktar Ein- stein nefnilega tóbalcið sitt sjálfur, eins og hann gerði í Berlín forðum. Vitanlega þarf hann þess ekki, þvi að aðdáendur hans um víða veröld senda lionum tóbak i blikkdósum — allar luigsanlegar tegundir. Jafnframt skákinni á Einstein aðra góða dægradvöl — hann hefir ákaf- lega gaman af tónlist. Vill helst heyra meistara þýskrar, franskrar og nor- rænnar tónlistar. Hann á það til að sitja við útvarpstækið tímunum sam- an og hlusta á symfóníutónleika og óperur. Á ömurlegum kvöldum þegar ' rigningin bylur á rúðunum tekum hann fram fiðluna sína, og á þetta gamla hljóðfæri, sem gengið hefir í arf leikur hann uppáhaldslögin sin, eftir Fritz Kreisler og Sibelius. — Eg veit að ég er enginn tón- snillingur, en ég hefi gaman af hljóm- list. Eg elska lífið — og ég elska timann. Þér skiljið — ég liefi tima, óendanlega mikinn tíma .... Og sá sem lieimsækir Einstein skil- ur að þetta eru ekki innantóm orð. Maðurinn sem er meira virði fyrir rit- handarsafnarana en hvaða heimsfræg- ur stjórnmálamaður eða leikkona sem er þegar hann skrifar nafnið sitt, gefur sér tíma til þess að njóta lifs- ins í ró og næði. Hann metur máltiðirnar mikils. Og eins og gefur að skilja verður hann glaður þegar hann fær vestur í Amer- iku þýska rétti, sem minna liann á gamla daga. Maðurinn, sem allur heim- urinn hlustar á með athygli, er hann hefir eitthvað að segja, gleymir bæði himingeiminum og öllum stærðfræði- setningum og reikningsþrautum þegar uppáhaldsmaturinn lians keniur á borðið: grísalappir með súrkáli og baunastöppu. Og liann afþakkar rúss- nesk styrjuhrogn og humar með maj- onnais ef húsmóðirin ber á borð al- Niðurlag á bls. 14. að hundruð bréfa á hverjum degi, veit að fæstum þeirra verður svarað. Albert Einstein býr í þessu fátæk- lega húsi ásamt systurdóttur sinni, sem sér um heimilið og ver Einstein gegn mönnum, sem reynast sérstak- lega nærgöngulir. Þeir sem fá að koma inn til Alberts Einstein verða fyrst að þola prófandi augnaráð ráðskonunn- ar. — Teflið þér skák? spyr gamli BOVRIL kjötkraftur vW'wlCÉ • iI l i j WWJjím inniheldur allt það besta úr BOVRIL - bragð bætir matinn |

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.