Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1952, Síða 2

Fálkinn - 28.03.1952, Síða 2
2 FÁLKINN //Onrðuvinn oltknr" Næst birtast greinar um gulrætur eftir Ragnar Ásgeirsson, uppeldi kálplantna eftir Jóel Jóelsson og kvilla i trjám og runnum eftir Ingólf Davíðsson. Val útsœðis Þeir kostir, sem við viljum fraiii- hefja varðandi kartöfluræktun og taka tillit til, þegar um útsæðisval er að ræða, eru vaxtarkröfur og upp- skerumagn. Ennfremur bragðgæði, þurrefnis- og fjörefnainnihald. Mót- staða gegn sjúkdómum, geymsluþol, lögun eða form kartöflunnar og hvernig er að rækta liana. Yfirleitt má segja að garðeigend- ur liafi of lítinn gaum gefið þvi að verða sér úti um gott útsæði, þó að vísu að þetta hafi breyst hin síðari ár til batnaðar og má þar þakka á- hrifum og árangri tilrauna þeirra er gerðar liafa verið i Gróðrarstöð- er mjög rík af C-bæticfni, cn það er það fjörefni, sem vöntun cr á í okkar einhliða fæðu mestan tima árs- ins og full ástæða er til að taka meira tillit ti! en verið hefir fram til þessa. Rauðbleikar íslenskar kajrtöflur eða „Ólafsrauður" en svo eru nefnd- ar þær kartöflur, sem fengist liafa út af stofnræktuninni hjá Ræktunarfé- lagi Norðurlands eða Gróðrarstöðinni á Akureyri. En það cr Ólafur Jóns- son fyrrv. tilraunastjóri, sem var upphafsmaður þeirrar ræktunar og hefir því afbrigðið ver.ið kennt við nafn hans. Þessar kartöflur eru að gæðum svipaðar gullauga, en gefa ekki eins góða uppskeru ef tiðarfar er undir op/rur vaxa, ár augunum 'trur vaxa Jarðrenglur wei I^tártöf/u/Q- þmhmt HrtSfíqftrtmtf' \hart6flurnf bftnium og 9sl|tbN aÍdlStiuWk fvlhtKáf'.mjéhif narfcf/iíMtíi/ /nej tutau/n \ Kartöflujurt á ýmsu þroskastigi. Myndin er úr bókinni ,,Gróð urinn" eftir lngólf Daviðsson, magister. inni á Akureyri hin siðustu 20 ár, en þar hefir hið gamla islenska af- brigði „rauðar islenskar“ verið stofn rœktaðar með þeim árangri að feng- ist liefir þroskameira afbrigði en það gamla var. Þurrefnismagn og hragðgæði aftur á móti fullt svo mik- il eða meiri. Þá hefir tilraunastöðin á Sáms- stöðum gert tilraunir með kartöflu- tegundir í tugi ára. Og i stuttu máli sagt þá liafa þær niðurstööur feng- ist, sem eru í fullu samræmi við reynslu hinna einstöku ræktunar- manna, að það eru nú aðeins 3—4 afbrigði sem réttlætanlegt er að rækta hér til manneldis og upp- fylla best ofannefndar kröfur. En það munu aftur á móti vera ræktað- ar hérlendis 15—20 afbrigði af kartöflúm, sem m. a. hafa orðið til þess að sjaldgæft er að sjá algjör- lega hreinar sortir í einum og sama poka, þó að I. fl. verslunarvara eigi að teljast. Bestu afbrigðin eru þá: Gullauga, sem hefir um 22,5% þurrefnisinnihald og gefur allt að 25—30 tunnur af uppskeru af 1000 m2 í meðalárferði. Smælkislítið og sérstaklega góð i ræktun. Jarð- stönglar stuttir og uppskeran ligg- ur þvi svo til fast upp við móður- kartöfluna í mótsetningu við hvað er hjá rauðum islenskum, sem hafa langa jarðstöngla. Gullaugakartaflan meðallagi yfir sprettutimann m. ö. o. seinþroskaðri. Misjafn jarðvegur og notkun áburðar virðist ekki hafa eins næm áhrif á „Ólafsrauð" og gull- auga. Ben Lomond hefir gefið yfirleitt góða uppskeru hér sunnanlands að minnsta kosti. Ifefir þann kost fram yfir gullauga t. d. að hún er ekki viðkvæm í upptöku, S])ringur ekki eins og gullauga er gjarnt í kalk- ríkum jarðvegi og þurrkatíð. Ben Lomond geymist vel en heldur þó hvergi nærri bragðgæðum eins og t. d. „Ólafsrauður“. Skán-kartaflann á rétt á sér til ræktunar fyrir sumarneyslu. Er snemmvaxinn og sæmileg matarkart- afla ])egar hcnnar er neytt fljótlega eftir upptöku, en þolir illa geymslu. Er vatnsmikil við þau vaxtarskil- yrði sem hér eru. Um hin ýmsu afbrigði tel ég ekki ástæða að fjölyrða, en vil leyfa mér að undirstrika, að hreint og hraust útsæði er og verður undir- staðan að öruggri ræktun og þvi verður hver og einn að kappkosta og spara ekki á þvi sviði að vcrða sér út um algjörlega heilbrigt út- sæði. Hin síðari ár hefi ég leitast við að útvega útsæði frá ósýktum og mygglu lausum ræktunarsvæðum norðan- Frh. á bls. 14. <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< '' >r '' 'r '' >' '' '' 'r 'r '' '' '' '' '' 'r '' '' ' > 'r '' '' '' '' '' ' ' '' ' / 'l' '' '' '' '' DREHE SHAMPOO HltlM er sennilega heimsins vinsælasta og mest notaða hárþvottaefni. IMtlM fæst í þrem stærðum. DREIE er einmitt það, sem hentar yðar hári best. UMBOÐSMENN: SVERRIR BERNHÖFT H.F. j\ j\ J\ J\ J\ J\ /\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ 'A J\ j\ J\ J\ j\ j\ J\ j\ /\ j \ j\ j \ J\ j\ j\ j\ j\ j\ > > > >>>">>»>>»>•>■> SKÓGRÆKT RÍKISINS y Tilkynning um verð og sölu trjáplantna vorið 1952 SKÓGARPLÖNTUR: Birki 3/0 ................ pr. 1000 stk. kr. 600.00 Skógarfura 2/0 og 2/1 .......— — — — 500.00 Siktagreni 2/2 ............ — — — — 1.500.00 Rauðgrcni 2/2 .............. — — — — 1.500.00 GARÐPLÖNTUR: $ Birki 2/2 30 cni. og stærri ...... pr. stk. kr. 6.00 Reynir I. fl 60—80 cm..............— —- — 10.00 ' Reynir II. fl. 40—60 cm.............— — — 6.00 Reynir III. fl. 25—40 cm.......... — — — 4.00 Alaskaösp I. fl., stýfð .......... — — — 15.00 Alaskaösp II. f 1., stýfð ........ — — — 10.00 .7 Þingvíðir 2/0 ................... -— — — 5.00 & Gulvíðir 2/0 ...................... — — — 3.00 Sitkagreni 2/2 ................... — — — 5.00 Sib. lerki 2/1 ................... — — — 5.00 \ Rauðgreni 2/2 ..................... — — — 4.00 Skógarfura 2/2 ................... — — — 1.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. april, Skógrækt ríkisins, Borgartúni 7, eða einhverra skógarvarðanna: Daniel Krisljánssyni, Hreðavatni, Borg., Sigurði Jónas- syni Laugabrekku, Skag., ísleifi Sumarliðasyni, Vöglum K S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Rang. Skógræktarfélögin taka einnig við pöntunum á trjá- plöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstakinga á félagssvæðum sínum. Pantanir sem berast eftir 20. apríl verða ekki teknar til greina. ■S.'Sr'SSSSSSSr'r'r'SSSr'Sr'SSr'r'SSr'r'r-'SSSSr'Sr'SSr'r'r'r'r'r'SSr-'SSSS,', \ •1

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.