Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1952, Blaðsíða 36

Fálkinn - 12.12.1952, Blaðsíða 36
32 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1952 inn í lagimi. Svo læsti liann hann niðri í kistu, stakk lyklinum í vasann og þagði. Börnin urðu þögul líka. Þau mátui ekki syngja. Elstu börnin sett- ust á stólaná og þeini leið ekki vel. Þau reyndu að halda þeim minni i skefjum og segja þeiin, að þau mættu ekki syngja, því að það truflaði ríka manninn uppi á toftinu. Jón skóari labbaði fram og aftur um gólfið. Hann var óþreyjufullur og ýtti Palla litla frá sér, Palla sem bafði verið uppá- hald móður sinnar, þegar drengurinn spurði hvort hann mætti ekki læra fallega versið betur, því að nú liefði hann gleymt hvernig það var. — Við megum ekki syngja meira! Svo settist hann gramur á bekkinn og fór að vinna í hálfgerðu ergelsi. Hann skar og barði og saumaði, þang- að til hann tók eftir að hann var far- inn að raula „Heims um ból“. Hann hrökk við og tók hendinni fyrir munn- inn. En svo varð hann fokvondur. Hann barði hamrinum í vinnuborðið svo að söng í öltu, sparkaði kollu- stólnum undir borðið, opnaði kistuna, tók u'pp stóra seðilinn og hljóp upp á loftið til ríka mannsins. — Góði herra, ég er yðar auðmjúki þjónn. Gerið það fyrir mig að taka við peningununi aftur! Lofið mér að losna við þá en leyfið okkur að syngja þeg- ar okkur langar. Það er miklu meira virði fyrir mig og börnin mín en þúsund flórínur. Og um leið lagði liann seðilinn á borðið og hljóp ineð öndina í hálsin- uin niður til sín. Hann kyssti börn- in, bvert eftir annað. Svo raðaði hann þeim eins og orgelpípum og settist á kollustólinn, og svo sungu þau aftur fullum hálsi: „Heims um ból." .... LEDURVÖRUVERSLUH JÓNS BRYNJÓLFSSOHAR Þau liefðu ekki verið hamingjusamari, þó að Jiau hefðu átt stóra húsið. En maðurinn, sem átti stóra húsið skálmaði fram og aftur um níu lier- bergin sín og spurði sjálfan sig bverju Jiað sætti að Jón skóari og börnin hans níu gætu verið hamingjusöm og glöð í þessum heimi, sem væri svo drepleiðinlegur og þreytandi. Reykjavík <ó> <&> & FYRIRLIGGJANDI: Sólaleður — Söðlaleður — Skinn Rennilásar 10—40 cm., ýmsir litir, Hanskasmellur, ýmsar stærðir og litir. Leðurlitir í fjölbreyttu úrvali. Bókbandsskinn, alls konar. Töskuskinn, ýmsir litir. Skóreimar, ýmsar lengdir Fótboltaskóreimar. Illeppar, kork og filt. Inniskósólar. Ullarfilt fyrir aktygjasmiði og múrara. Feitiáburður á skinn og skófatnað. Bókbandsléreft. Kapítólbönd. I v> SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. — Og þessi brúða er nýjasta nýtt. Hún er dregin upp eins og vekjara- klukka, og svo fer hún að skæla um miðja nótt. Drekkið HRESSANDl COLA-DRYKKUR H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON Sími 1390 Símnefni: Mjöður — Reykjavílc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.