Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1953, Side 8

Fálkinn - 19.06.1953, Side 8
8 FÁLKINN Qröfio ÞANN seytjánda júlí, átján hundruð áttatíu og þrjú, klukkan hálfþrjú að nóttu, vaknaði kirkjugarðsvörðurinn / við Bezierskirkju við að hundurinn ha'ns, sem var lokaður inni i eldhús- inu, fór að gelta. Hann fór undir eins ofan stigann og sá að hundurinn liljóp fram og aftur og snuðraði meðfram þröskuld- inum að útidyrunum, og gelti og ó- látaðist eins og innbrotsþjófar væru í felum við húsið. Vincent vörður tók byssuna sína og gekk varlega út úr dyrunum. Hundurinn hljóp samstundis í átt- ina til Allé General Bonnet, og stans- aði við minnisvarða frú Tomoiseaus. Vörðurinn koin liægt og varlega á eftir en sá nú Ijósglætu í áttina til Allé Malenvers. Hann læddist milli grafanna og sá nú liræðilegan og van- helgandi verknað. Maður einn hafði grafið upp lík ungrar konu, sem jörðuð hafði verið daginn áður og var nú að draga líkið upp úr kistunni. Ofurlítil skriðbytta stóð á moldarhrúgunni við gröfina, svo að hægt var að sjá aðfarirnar. Vihcent vörður réðst á misindis- manninn, sló hann í rot, batt hann og fór með hann á lögreglustöðina.’ Þetta var einn af hinum yngri mála- flutningsmönnum i bænum og hét Courbatailie, ríkur maður og í góðu áliti. Honum var stefnt fyrir rétt. Dómar- inn rifjaði upp hinn hræðilega glæp Bertrands liðþjálfa og hóf svo yfir- heyrsluna. Það var gremjukliður nieðal áheyr- endanna i salnum. Og j>egar kviðdóm- endurnir settust í sæti sin var orðið dauðahegning hrópað á víð og dreif. Dómsforsetanum veittist erfitt að halda kyrrð og reglu. Svo mæiti hann liátt og alvarlega: — Ákærði, hvaða máls'bætur liafið liér fram að bera? Courbataille stóð upp. Hann hafði ekki viljað láta skipa sér verjanda. Þetta var hár maður, dökkur yfirlitum og fríður, andlitið bar vott um at- hafnafýsn og einlægni og augun voru djörf. Áheyrendurnir fóru að blístra. Hann lét það ekki á sig fá, en hóf ræðu sína, fyrst i stað var röddin talsvert loðin og lág, en skýrðist og varð fastari er á leið. Herra forseti og eiðsvarnir með- dömendur. Það er ekki margt um þetta að segja. Ivonan i gröfinni sem ég raskaði hefir verið ástmey mín. Eg elskaði hana. Það var alls ekki holdleg ást, eigi heldur venjuleg sálræn sannið, heldur alger, aldrottnandi ást, dviðráðanleg ástríða. Hlýðið á: Þegar ég hitti hana í fyrsta skipti varð ég gagntekinn á mjög einkennilegan hátt. Það var hvorki undrun né aðdáun sem lagði mig í læðing, og ég varð ekki lieidur agndofa, sem kallað er heldur varð ég altekinn sælli unun, eins og 'þegar maður kemur í volga laug. Hreyfingar hennar töfruðu mig, hljómur raddar hennar lieillaði mig og ég kenndi ó- segjanlegrar gleði er ég fékk að horfa á liana. Mér fannst alveg eins og ég hefði þekkt liana lengi, eins og ég hefði iiitt hana einhverntíma áður. Eitthvað af minni eigin sál var i lienni. Hún var svarið yið kalli sálar minn- ar, svarið við hinni eirðarlausu þrá, sem knýr okkur áfram alla okkar ævi, að einhverju reikulu marki i fram- tíðinni. Þegar ég fór að kynnast henni betur þurfti ekki nema aðeins tilhugsunina um hana lil að vekja lijá mér eidmóð, liegar ég hélt um höndina á henni fann ég sæluna streyma um mig all- an, sælu sem mig liafði aldrei dreymt um, og bros hennar gat kveikt í mér svo óstýriláta ofsakæti að mig langaði til að lilaupa um, dansa og velta mér í grasinu. Og svo varð hún ástmey mín. Hún varð meira en það, hún varð mér lífið sjálft. Eg vænti mér einskis frekar hér á jörðinni. Eg átti engar fieiri óskir. Svo var það eitt kvöldið er við vor- um á gangi upp með ánni að við feng- um á okkur rigningardembu. Hún kvefaðist. Daginn eftir hafði kvefið snúist upp í lungnabólgu. Og viku síðar var hún dáin. Meðan luin lá fyrir dauðanum var ég svo hamstola af sorg og örvænt- ingu að ég gat ekki skilið neitt .... hugsanir mínar stóðu blátt áfram kyrrar. Og þegar hún dó var likast og þetta heiftarlega áfall gerði mig tilfinninga- lausan. Eg gat ekki hugsað neina liugsun til enda. Eg gat aðeins grátið. Og meðan á öllum jiessum hræðilegu útfararserimonium stóð var ég alls ekki með fullum sönsum því að sorg- in gerði mig ringlaðan. Mér fannst ég hafa iíkamlegar þjáningar. En þegar hún var komin í jörðina fékk ég fulla skynsemi aftur, og nú rifjaði ég upp fyrir mér fjölda sið- gæðilegra jijáninga, sem voru svo hræðilegar að jafnvel ekki ástríkið sem hún hafði sýnt mér gat vegið á móti þeim. Og Iþá var jiað sem firran- kom mér í hug. Eg fæ aldrei að sjá liana framar. Þessi liugsun elti mig dag og nótt og var að gera mig brjálaðan. Hugsið ykkur! Þið hafið hjá ykkur konu sem jiið tignið, einstaka konu, sem ekki á sinn lika á jörðinni. Þessi kona gefur yður blíðu sína, hiin skapar með ýðúr þetta dulræna samband sem heitir ást, skær augu hennar, full af við- kvæmni, rúma óendanieikann og eru yður jiað yndislegasta á jörðinni. Þessi kona elskar yður. Og ])egar hún talar til yðar fer árstraumur sælunnar um yður. Og svo hverfur hún snögglega. Hún er ekki aðeins glötuð yður, en hún er á hurt — óafturkallanlega. Hún er dáin. Skiljið ])ið þetta orð til hlítar? Þessi manneskjá verður aidrei, aldrei á jörðinni framar. Þessi augu líta aldrei jörðina. Þessi rödd heyrist aldrei framar. Aldrei fæðist neinn sem líkist henni i sjón. Aldrei. Aldrei! Það er hægt að geyma afsteypur, venjulega hluti er hægt að búa til í mörgum eintökum. En ])ctta andlit, ]>essi likami, sést. aldrei framar á jörð. Og þó fæðast þúsundir manna, milíjónir, já, milljardar, en einmitt þessi kona verður aldrei til framar. Getur þetta verið mögulegt ?Maður getur brjálast af að hugsa til þess. Hún hefir lifað tuttugu ár og nú er hún burtu — um eilífð! Hún hugsaði, íiún brosti, lnin elsk- aði mig. Og svo er allt úti. Við erum sköp- unarverkinu ekki meira virði en flug- urnar sem deyja á haustín. Alit er búið. Og ég var að hugsa um hvernig hlýr og mjúkur líkami hennar, ])essi hvíti fagri líkami lægi nú þarna í kist- London í hátíðar- Ijóma. Myndin er tek- in að kvöldi til á krýningardaginn og sýnir bæjarhluta við ina Thems. Til vinstri gefur að líta Big Ben og aðrar stórbygging- ar upplýstar með kastljósum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.