Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1953, Page 14

Fálkinn - 19.06.1953, Page 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. fiskimannastétt, 12. leggja fæð á, 13. æft, 14. heygeymsla, 16. fæða, 18. garg, 20. missir, 21. tónn, 22. sbr. 16. lárétt, 24. lítill fjörður, 26. skst. 27. ísl. skip, sem varð fyrir stríðs- tjóni, 29. ckki saklausar, 30. tveir fyrstu, 32. umbætur, 34. úttekið, 35. efni, 37. handverkfæri (lif.), 38. mynt- eining (skst.), 39. úrill, 40. reykvikst fótboltafélag, 41. umdæmisbókstafir, 42. h. u. b., 43. megni, 44. nudd, 45. tveir samhlj. eins, 47. tveir samhlj., 49. hljóðskraf, 50. skeyti, 51. skyld- leiki, 55. goð, 56. upphefð, 57. aðkenn- ing (]jf.), 58. tveir samhlj., 60. karl- mannsnafn, 62. spil, 63. skst., 64. jórt- urdýr, 66. dönsk eyja, 68. mannorð (þf.), 69. liggja við faili, 71. kvöt, 73. sætur, 74. gata i Reykjavík. Lóðrétt skýring: 1. stærðartákn, 2. ýta, 3. tónn, 4. upplíafsstafir, 5. skel, 6. læsing, 7. sbr. 44 lárétt, 8. vitskert, 9. skst., 10. veiðarfæri, 11. spilið, 12. islenskur kaupstaður, 15. íslenskur eyðisandur, 17. særa, 19. svipaðir, 22. ðánarleyfð (|)f.), 23. erfðaréttur, 24. erfiðisvinnu- menn, 25. ílát, 28. tveir óskyldir, 29. frægt, pólitiskt baráttulið (skst.), 21. drykkjuknæpur, 33. ekki mörg, 34. þrammar, 36. sérgrein, 39. vesæl, 45. renndi niður, 46. skst., 48. hálf-hrædd, 51. fjarverandi, 52. tveir óskyldir, 53. þýskt úrvalslið (skst.), 54. leyniher, 59. sextíu og tveir, 61. ílát, 63. tek gott og gilt, 65. handverk, 66. sbr. 22 lóðrétt, 67. ísl. stjórnmálasamtök ungra manna (skst.), 68. í körgu skapi, 70. reykvískur læknir (upp- liafsst.), 71. málfræðiskammstöfun. 72. tveir samhlj. eins, 73. tveir sérhlj. L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt ráðning: 1. Selfoss, 5. Júpiter, 10. afl, 12. tár, 13. ern, 14. mót, 16. rak, 18. seig, 20. balar, 22. rask, 24. ann, 25. þæg, 26. lús, 28. rán, 29. fn, 30. Jóti, 31. aska, 33. Ra, 34. tófa, 36. týra, 38. bál, 39. sór, 40. krá, 42. Lima, 45. slag, 48. km., 50. niða, 52. svar, 53. hf, 54. ras, 56. rag, 57. veg, 58. mús, 59. írar, 61. nasir, 63. læsa, 64. gaf, 66. rík, 67. fat, 68. krá, 70. sáu, 71. Ameríka, 72. krakkar. Lóðrétt ráðning: 1. samsafn, 2. farg, 3. ofn, 4. sl, 6. út, 7. par, 8. írar, 9. rosknar, 11. fól, 13. ein, 14. magi, 15. lala, 17. kar, 19. enn, 20. bæta, 21. rúst, 23. sár, 25. þóf, 27. ský, 30. Jólin, 32. arkar, 34. tál, 35. kór, 37. arg, 41. skritla, 43. MÍR, 44. aðan, 45. sver, 46. lag, 47. afsakar, 49. mar, 51. agar, 52. svik, 53. hús, 55. sag, 58. mæt, 60. rakr, 62. SÍS, 63. lauk, 65. frí, 67. fáa, 69. ÁK, 70. sr. Afmretisspn fyrir vikuna 16.—22. maí. Laugardagur 16. maí. — Þú ert nú undir heillavænlegum áhrifum, ekki hvað síst í fjárhagslegu tilliti. Þú ættir að vera vandur að vali vina þinna, ef þú vilt ekki verða fyrir vonbrigðum. Ný verkefni bíða þín í starfi þínu, sem þú munt hafa mikinn áhuga á, og það mun borga sig fyrir þig að sýna þeim fulla alúð. — Sunnudagur 17. maí. — Það er útlit fyrir að þú munir vaxa i áliti á þessu ári. Kringumstæðurnar munu verða sérlega hagstæðar fyrir áætlanir þín- ar og hugmyndir. — Útgjöldin munu af og til verða helst til rífleg, en þó litur út fyrir að höfðingsskapur þinn borgi sig, þegar til lengdar lætur. Mánudagur 18. maí. —- Óvenjulegar kringumstæður munu varpa róman- tískum blæ yfir daglegt líf þitt, og það litur út fyrir að þær ákvarðanir sem þú gerir í sambandi við vini þína á Ijcssu ári verki í lengri tWma. Þriðjudagur 19. maí. — Útlit er fyrir að meira öryggi skapist í til- veru þinni, og það mun vera náinn vinur þinn, sem kemur til með að hafa mikil áhrif í þá átt. Góður grund- völlur mun skapast fyrir bættari af- komu þinni og um leið tækifæri til aukatekna. Miðvikudagur 20. maí. — Það m’un verða skemmtilegt þetta ár mð tilliti til atvinnu þinnar, og þú rnunt fá að reyna alla þekkingu sem þú hefir skapað þér. í fjárhagslegu tilliti munu áhrifin vera heillavænleg, og þú mtint losna úr enfiðleikum, sem þú hefir átt við að stríða. Fimmtudagur 21. maí. — Á kom- andi misserum munt þú komast að raun um að margt fer á annan veg en þú óskar. En þrátt fyrir það mun þó öryggi þitt síst minnka, og það mun borga sig fyrir þig að einbeita öllum þínum kröftum að þeirri at- vinnu sem þú hefir tekið þér á hendur. Föstudagur 22. maí. — Aukin vel- gengni og margir óvæntir, en þægi- legir atburðir eru á næsta leiti. Það lítur út fyrir að þú getir nú gert fjárhag þinn öruggari án þess að það kosti 'þig sjálfsafneitun. Það er um að gera að leggja áherslu á þau verk- efni sem verka langt fram i tímann, en ekki eyða tíma og kröftum í fá- nýt áform. FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiðsla: Bankastræti 3, Reykjavík. Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. - HERBERTSprent. Garðurinn okkar: VERMIREITIR. Framhald úr síðasta blaði. Gróðurreitir vermdir með heitu vatni. Það er á allra vitorði, að við Is- lendingar höfum algera sérstöðu i allri Nbrðurálfu, hvað snertir þá ó- hemju orku, sem við eigum í livera- vatninu, er víða er hægt að ná til með litlum tilkostnaði, en sem við höfum ekki hagnýtt okkur nema að svo ör- litlu leyti, miðað við þá gnægð, sem af er að taka. Yfirgnæfandi meiri- hluti allra gróðurreita hlýtur þvi að verða hitaður með liveravatni á þeim svæðum, þar scm jarðhitinn stendur okkur til boða. ferð, enda ekki ætlunin að gefa tæm- andi skýringar í þessari grein. Upp- dráttur fylgir með, sem sýnir i aðal- dráttum hvernig rörakerfinu er kom- ið fyrir í reitnum. Venjulega er talið nóg að leggja fjögur tommurör langs eftir reitunum í 25 til 30 cm. dýpt, auk einnar leiðslu ofanjarðar með- fram körmunum. Nauðsynlegt er að koma stopphönum fyrir þannig, að hægt sé að tempra hitann eftir vild, og hafa útbúnað til að tæma rörin, þegar reiturinn er ekki i notkun yfir veturinn. Þegar kerfið er lagt, er gott Hitaleiðsla í gróðurreit. Broýna linan táknar loftleiðsluna. Þverskurður af hitakerfi i gróðurreit. Gróðursetning. Frændþjóðir okkar á Norðurlönd- um hafa talið það borga sig að reisa plöntuuppeldisstöðvar og gróðurreiti svo skiptir tugum þúsunda, sem vermdir eru með heitu vatni frá kola- eða olíukyntum kötlum, og ættum við ekki að vera eftirbátar þeirra á þessu sviði með þeim býsnum af ókeypis hitaorku, sem móðir jörð lætur oss i té, og við getum fyrirhafnarlitið beislað. •Þar sem margir munu hafa nú orð- ið reynslu hérlendis við upphitun með hveravatni, mun ekki að sinni farið út í nákvæmar lýsingar á þessari að- að leiða aðrennslisrörin í einangruð- um stokk og setja rauðamöLeða vikur- lag undir rörin i gróðurreitnum, svo að sem minnst hitaorka fari til spillis. í Reykjavík og víðar, þar sem hveravatn er þegar, eða verður tekið til almenningsnota, mun reynast mjög auðvelt og hagkvæmt að koma gróð- urreitum í samband við hitakerfið á staðnum, og verður þá nýtt sú orka, sem afgangs er á þeim tíma sólar- hrings, þegar liennar er ekki þörf til upphitunar bíbýla og annarra heim- ilisstarfa, þar sem reitina þyrfti ekki að verma nema að næturlagi, ef vel er hlúð að þeim. FLÓRA selur yður fræið

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.