Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 2

Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN PÍPUR Miöstööva- og 'v vatnsleiöslupípur svartar og galv. nýkomnar! v* Helpi Mngnússon & (o. > Hafnarstræti 19. - Sími 3184. Næringarefnið pektin, sem talsvert er af í eplum virðist hafa góð áhrif á garnir og ristilinn. Það er talin heilsubót að eta eitt epli rétt áður en maður etur aðalmáltíðina. # * Hvergi í heiminum hafa háskóla- kennarar eins léleg laun og í Grikk- landi, Austurríki og á Malta. # # Flærnar geta dregið með sér byrði, sem ér 80 sinnum þyngri en þær s.jálfar. * # Maðurinn dregur ekki aðeins and- ann með lungunum heldur líka gegn- um svitaholurnar, en þær eru milli 2 og 3 milljónir á öllum bjórnum. # * Krabbarnir ganga stundum aftur á bak, en aðeins þegar ráðist er á þá eða þeir verða varir við yfirvofandi hættu. # # ! HúsniiEðar! Sultu-tíminn er kominn Tryggið yður góðan árangur |af fyrirhöfn yðar. Varðveitið > vetrarforðann fyrir skemmdum. >Það gerið þér best með því að >nota: Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum. Ullt frá rHEMin"// > Fæst öllum matvöruverslunum. X \ í Mið-Afríku hefir opnast ágætur markaður fyrir enska hárolíu. Svert- ingjarnir nota liana sem viðbit á brauð og þykir þctla Ijómandi bragðgott. * * í Kína var sólmyrkva lýst á vís- indalegan hátt í riti frá árinu 2G97 f. Kr. By Appointmem lable Salt Mamifacture' v iðjið um £jáiö tutekHÍg pað 'iemuik/ MATBORG H.F. Lindargötu 46—48. Símar 5424 og 82725. -Eru aðeins búnar til úr glænýrri ýsu, eggjum og ný- mjólk, framleiddar sam- kvænit ströngustu kröfum um meðferð og hreinlæti. Viðskiptavinum okkar skal bent á, að við leggjum fyrst og fremst áherslu á V ö r u - v ö n d u n . Nú er sól og sumar, og hvarvetna er hægt að fó NIVEA, til þess ad njóta loffs og sólar sem best. Sumarnturinn er: NIVEA-brúnn. Realan er þessi: Takid ekki sólbað ó rakan líkamann. Smóvenjid húdina vid sólskinid og notid óspart NIVEA:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.