Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN garðurinn okkar . '$$> Afshorin blóm getð lifoð lcnqi I votni Setjið aldrei blómavasann me.ð af- sk-ornu blónuinum við opinn glggga eða annars staðar þar sem trekkur er, og ekki lieidur nálœgt of niiklum liita til dœniis kola- eða miðstöðvar ofninum. Þurrahiti frá þessum liit- unartækjum flýtir fyrir því að blómin visni. Gætið þess að blómin standi alltaf í fersku vatni og það sé nægilegt vatn í blómavasanum. Háir og mjóir blóma- vasar eru óheppilegir því að öftar þarf að gæta þess að blómin skorti ekki vatn. Skcrið blómin af þannig að það myndist langt snið á sárflötinn, í stað þess að beita hnífnum eða klippunum beint á stilkinn. Ef þannig er að farið eiga stilkarnir auðveldara með að sjúga til sín vatnið. Ef blómastilkarnir eru mjög harðir eins og lil dæmis á Chrisanthemum er gott að merja stilkendana með hamri. Verði blómin slöpp rétt eftir að þau hafa verið sett inn í stofuhit- ann, er ofl hægt að fá þau til að reisa sig aftur ef þau eru fyrst sett í vel volgt vatn i V'i klukkustund og þvi næst í hreint kalt vatn. Blómin halda sér I)etur ef þau eru sett á kaldari stað, þar sem ekki er loftraki yfir nóttina. Það liafa verið gerðar margar tilraunir með að setja eitthvcrt það efni í vatnið til að blómin haldi sér lengur í fersku ástandi. Mörg mis- munandi efni hafa verið notuð, svo sem örlítið af borsýru eða dálítið af aperíndufti eða salicylsýru hafa verið sett í vatnið. Við það iieldur vatnið sér lengur ferskt án þess að úldna og blómin standa lengur að minnsta kosti nokkrum dögúm lengur. Agnar- litið af sykri saman við vatnið virðist gera svipað gagn og þau efni seni ég gat um áðan, þess ber þó að gæta að ekki á að nota nema eitt þessara efna i einu. Ef skorið er daglega dálítið neðan af stilkunum og sjtipt um vatn og blómin sett á kaldari stað yfir nótt- ina er hægt að lengja mikið þann tíma sem afskorin blóm geta staðið svo að prýði sé að þeim. Sigurður Sveinsson. Lárétt skýring: 1. rámur, 4. fótur, 8. skref, 12. þýsk- ur tónsniliingur, Í3. er bjartsýnn, 14. valkyrja, 15. rás, 17. þétt, 18. bæj- arnafn í Vestur-Skaftafellssýslu, 19. dvöl, 21. nær miðju, 23. ber skraut- klæði, 25. konan, 27. bibliunafn, 28. dugleg að iæra, 30. þyngdáreining, 32. spor, 34. deyfð, 35. lausn vandamáls, 37. stofu, 38. búsáhöld, 39. rotið, 40. líffæri, 42. átrúnaðargoð, 43. náið skyldmenni, 44. fugl, 45. þátttaka, 47. konuefni, 50. randa, 52. rösull, 54. skrambann, 50. fjall á Mývatnsöræf- um, 58. helgum manni, 00. liöfðing- legar móttökur, 01. bein úr sauðkind, 02. skapari, 03. hræðsla, 04. nagla, 05. korna. Lóðrétt skýring: 1. sjávar, 2. gróði, 3. lýsingarorð notað um sumar nálar, 4. bruni, 5. skapvond, 0. höfuðborg, 7. algeng skammstöfun, 8. þyngdareining, 9. landshluti, 10. vermir, 11. sár, 13. samkomustaður á Snæfellsnesi, 14. ólipurt, 10. atlot, 17. tré, 20. vaída hávaða, 22. dýrmætt efni, 24. plöntu- hlutar, 20. meðlimur stjórnmála- flokks, 29. breytileg stjarna, 30. höf- uðfat, 31. hvolfi, 33. framkoma, 34. vekringur, 30. koma saman, 38. hús- dýr, 40. lireinsa, 41. hreyfingar, 44. róa, 40. kletta, 48. get, 49. fræga rímnahetju, 51. sorg, 53. iíffæri, 55. suða, 50. í fjárhúsi, 57. bækur, 59. mjó spýla, 01. á húð. LAUSN Á SÍÐUSTU IÍROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. net, 4. auga, 8. reis, 12. urr, 13. árnar, 14. varða, 15. dreifing, 17. einnig, 18. digna, 19. aumingi, 21. nagli, 23. rekatré, 25. rilla, 27. lin, 28. n(eðst) t(il) h(ægri), 30. ýl, 32. mill- jón, 34. visna, 35. múrað, 37. fen, 38. körin, 39. spor, 40. vasabók, 42. Ra, 43. auk, 44. roð, 45. nösum, 47. skrítin, 50. Kaleto, 52. Samaría, 54. Ivorea, 50. þakkar, 58. stckkinn, 00. grönn, 01. stari, 02. nes, 03. fara, 04. marr, 05. ósa. Lóðrétt ráðning: 1. nudd, 2. errin, 3. tregar, 4. Ari, 5. unna, 0. gagur, 7. ar, 8. rangt, 9. ernirnir, 10. iði, 11. sag, 13. áfallið, 14. vinan, 10. Ingimar, 17. eikin, 20. melónan, 22. ill, 24. étnir, 26. aífaðir, 29. hana, 30. ýmsa, 31. lúpus, 33. Jes, 34. vökulok, 36. rokkskör, 38. kósakki, 40. votar, 41. bök, 44. ríman, 46. meri- nó, 48. rakna, 49. nísta, 51. Benes, 53. atar, 55. ansa, 50. þgf (þágufall), 57. ara, 59. err, 01. s(ama) m(ánaðar). LEIÐRÉTTING. Sú meinlega villa læddist inn í síðasta tölublað, í grein- inni um úðun garða, að sagt var að nota ætti 4 kg. af Blatan í 10 lítra af vatni, en átti að vera 4 grömm. BETRI EN AIN. — Mæðurnar í Miinchen eru ckki hrifnar af því að senda börnin til þess að baða sig í ánni. Þær hafa tekið því vel, að hinir vísu feður bæjarins hafa látið gera grunna laug fyrir biirnin, þar sem þau geta vaðið og buslað. Veggir laugarinnar eru úr óbrjótandi en vel gegnsæju gleri, svo að eftirlitsmönnunum er auðvelt að fylgjast með börnunum yfir og undir vatnsyfirborðinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.