Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.08.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Verö ó sandí, niöl og mulningi í Tilkynning | frá Sand-og grjótnámi bæjarins | I frá skrifstofu borgarstjórans ;J verðnr frá 1. ágnst 1953 sem | | [ ReykjaVÍk | Iiér §<kgir | 1 '' S v| Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1953 er 1. ágúst. Sandur ................... kr. 35,00 pr. m3 | | Þá ber gjaldandanum að hafa lokið lögboðinni fyrir- Möl 9—32 mm. (veggjamöl) ...... — 125,00 — — | | framgreiðslu og greiða % hluta álagðs útsvars, að fyrir- X x x framgreiðslunni frádreginni. Möl 32 mm. (veggjamöl) .... — 100,00 — — ’ % \ <ó> é Um fasta starfsmenn gilda sérreglur. Möl stærri en 64 mm....... — 38,00 | 4 Vanskil á greiðslu útsvarsWwta valda því, að állt Púkkgrjót ................ .. 22,00 __ — i | útsvarið, sem vangoldið er, fellur í eindaga, ásamt dráttar | X vöxtum, og er lögtakskrœft. Oharpað efni ............. 22,00 X S Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru sérstak- Salli ..................... — 160,00 — — | | lega minntir á: Muln. 8—12 mm.............. — 160,00 _| | Ábyrgðina, sem iþeir bera, lögum samkv., á greiðslu útsvara $ \ starfsmanna sinna, bæði þessa árs útsvörum og vangreidd- Muln. 8 16 mm............. 160,00 ^ h um útsvörum frá fyrri árum. Muln. 8 19 mm............. 140,00 | | Svo og skyldur sínar til að tilkynna ibæjarskrifstofunum Muln. 19—32 mm (loftam.) ...— 125,00 — — | & um alla starfsmenn, breytingar á starfsmannahaldi og i \ kaupgreiðslur til starfsmanna, að viðlagðri eigin ábyrgð Muln. 32—64 mm (veggjam.) .... — 100,00 — — | | á útsvörunum. Itæjarverkfræðiiig ar. i | skripstofa borgarstjóra. X\ Miðstöðvar- og hreinlætistæki nýkomin; Miðstöðvar- - PÍPUR, svartar og galv. FITTINGS, svartur og galv. KRANAR og STOPPHANAR alls konar SKOLPPÍPUR- og FITTINGS HANDLAUGAR BAÐKER SALERNI ELDHÚSVASKAR BLÖNDUNARTÆKI Heljji Hagnússon & Co. Hafnarstræti 19. - Sími 3184. Ferðadstlun H.s. ,Gullfoss‘ ohtóber - desember Iffi 14. 15. 16. 17. Frá Ivaupmannahöfn, laugardag kl. 12 á hádegi 3. okt. 24. okt. 14. nóv. 5. des. Til Leith mánudag árdegis 5. — 26. — 16. — 7. — Frá Leith þriðjudag 6. — 27. — 17. — 8. — Til Reykjavíkur föstudag árdegis 9. — 30. — 20. — 11. —* Frá Reykjavík þriðjudag kl. 5 e. hád 13. — 3. nóv. ■ 24. — 27. — sd Frá Leith föstudag 16. — 6. — 27. — Til Kaupmannahafnar sunnudag árdegis .... 18. — 8. — 29. — 31. — fid Eftir komu skipsins til Reykjavíkur 11. desember fer iþað í ferð til Akureyrar, frá Reykjavík miðvikud. 16. desember, til Akureyrar fimmtud. 17. des. frá Akureyri laugard. 19. des. til Reykjavíkur sunnud. 20. desember. H.f. Eimskipafélag íslands, Reykjavík Sími: 82460 (15 línur). Sín ögnin af hverju — Á síðustu þremur árum hafa yfir 2000 húsfreyjur í Sviss kært til yfir- valdanna yfir því, að menn þeirra séu of nískir á framlag til lieimilis- þarfa. Kærur þeirra allra voru tekn- ar til greina og húsbændurnir urðu að opna b'udduna betur. * # í Þýskalandi leitar lögreglan að 10.000 karlmönnum, sumpart vegna þess að þéir liafa yfirgefið konur sínar og sumpart af þvi að þeir sjá ekki heimili sínu farborða. Það er algengt í Mexiko að elsk- hugar syngi mansörigva á nóttinni fyrir neðan glugga ástmeyja sinna. En nú liafa ný lög verið sett, sem mæla svo fyrir að enginn megi syngja leng- ur en klukkutíma. Annars verður hann settur i steininn fyrir óspektir á almannafæri! Aumingja lögreglu- þjónarnir verða m. ö. orðum að skrifa bjá sér hvenær liver einstakur ásta- mjálmari byrjar að kyrja. # # Refsifangar á Langholmen i Stolck- hólmi fengu fyrir nokkru leyfi til að mega taka á móti 6 appelsinum á dag frá ættingjum sínum og vinum. En þetta leyfi var bráðlega afnumið. Það kom sem sé á daginn að appelsinu- gjafararnir höfðu sprautað brennivini inn i ávöxtinn. # # Úlfaldi einn þrammaði 16 tima á dag þrjá daga i röð og liafði þá farið 500 kílómetra, svo að meðalhraðinn hefir verið rúmlega 10 km. á klukku- stund. En venjulega fara úlfaldalestir miklu hægar. # # Fyrstu póstkassarnir voru settir upp í Berlín árið 1851, cða fyrir að- eins 102 árum: # # Fram á árið 1700 urðu menn í her- togadæminu Júnicli-Berg að fá leyfi yfirváldanna til þess að reykja pípu. # # í Ameríku kunna 53% af þjóðinni ékki að synda. 40% geta fleytt sér stuttan spöl, en aðeins 7% geta talist gott sundfólk. * *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.