Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1956, Qupperneq 10

Fálkinn - 16.03.1956, Qupperneq 10
10 FÁLKINN BANQjST KLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 4. — Hvað segirðu, Klumpur? — Ég skil ekki — Horfðu ekki svona lengi á naglann, Peli. — Jæja, þá er húsið fullgert. Og nú hlökk- að Skeggur skuli geta sofið i þessum hávaða. Rektu hann strax. — Annars verður stiginn um við allir til að byrja á skipinu. Krakkarnir ólmast líka. þinn þreyttur. — Við getum ekki smíðað skip úr þessu. — Við komum, Skeggur, — hvað er að? — Það er svo dimmt hérna, ég er víst ekki Við verðum að fara inn í skóg og sjá hvort Dreymdi þig illa, eða er ruggustóllinn þinn vaknaður, þvi að ég get hvergi fundið við finnum ekki eitthvað toetra. bilaður? dyrnar. Freistandi. * SktíUUr ★ Þetta var í fjórða bekk og kennslu- konan hafði hugsað sér að byrja kennslustundina í móðurmálinu með því að skrifa létta spurningu á töfluna. Hún skrifaði: „Mér ])ótti ekkerl gaman i sumar- ]eyfinu,“ og svo sagði hún: — Það er eitthvað bogið við ])etta, viljið þið segja mér hvað það er? Ella titla, sem jafnan var fljót til svars, rétti upp höndina og sagði: „Mér dettur í hug hvort það sé ekki af því að yður vantar pilt.“ Dómarinn: — Segið mér nú ná- kvæmlega hvað fauk úr ykkur hjóm unum þegar ykkur lenti í þessum svarra. Ákærði: — Fimm pör af skóm, ein mjólkurflaska, fjórir bollar og átta diskar, herra dómari. Blaðamaðurinn: „Hvernig atvikað- ist það eiginlega, að þér urðuð hljóm- sveitarstjóri? Hljómsveitarstjórinn: „Það atvik- aðist þannig, að þegar ég var lítill gaf hann faðir minn mér einu sinni slóran spýtubrjóstsykur. Og þegar ég hafði sleikt allan sykurinn tímdi ég ekki að fleygja spýtunni. Lítil telpa gekk prúð og nett á göt- unni nieð :henni mömmu sinni, en þá kom strákur eins og skot úr þvergöt- unni án þess að líta fram undan sér, hljóp beint á telpuna og felldi hana. Telpan stóð upp, duslaði af sér og segir svo við móður sína: „Hvers vegna hafa allir strákar fimm gira, en engá' bremsu, mamma? — Veistu að hann Hanníbal hefir eignast harmoniku í staðinn fyrir nýja bílinn sinn? — Hvað ætli hann hafi að gera við harmoniku. Ekki kann hann að spiba á harmoniku. — Hann kann ekki að aka bíl held- ur. Hann ók bílnum sínum á grjótgarð, svo að hann varð að harmoniku. — Og ef ég kaupi þessa skinnkápu af yður, og manninum mínum líkar hún ekki — viljið þér þá gera svo vel að neita að taka við henni aftur. Allir frægustu veðurfræðingar Eng- lands sátu á fundi i Oxford, en þegar fundinum lauk var komin úrliellis rigning. Enginn þeirra hafði með sér regnhlíf því að allir höfðu spáð — þurrviðri. — Já, ef yður finnst það betra þá skal ég stytta buxurnar dálítið ...

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.