Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 10.08.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 8HNq$J HIUMPUR OG VINIR HANS * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 21. — Nú höíum við ekki meíri pönnukökur, en — En nú ætla ég að spyrja þig hvort víð — Þetta er miðjarðarlínan, og Þeir sem fara það var unun að heyra og sjá þig éta þær. erum á réttri leið til pólsins, og hvort það er yfir hana eru skírðir. Fyrst skíri ég ykkur og mjög langt þangað? svo tölum við um pólinn. — Má ég kynna ykkur syni mína, þeir eru klæddir sem hafmeyjar til að gera skírnina há- tíðlegri. — Það væri gaman ef þetta væri rjómafroða. En þetta er sápufroða, það stendur i reglugerð- inni að hún skuli notuð. — Eruð þið tilbúnir? — Æ, mig langar til að segja eitthvað, Klumpur, en munnurinn fyllist af froðu. — Vissirðu ekki að það var jökull á toppinum? * £kHtlur * — Hann kom hingað til að leita að leynifjársjóði og svo fann hann bara hana Bambólínu. Maðurihn kemur með miklu fasi inn í vínstofuna: „Látið mig fá eitt- livað sterkt," segir hann. Kunningi hans situr skammt frá og spyr hvort eitthvað sé að. „Konan mín er strokin í bílnum minum, með besta kunningja mínum." „Hvaða vandræði. Og var þetta kannske nýr bíll?" Þegar fiðluhljómleikunum lauk sátu tveir menn og klöppuðu í sífellu eftir að aðrir voru hættir, og hrópuðu „Bravo — bravo." Maður sem sat bak við þá furðaði sig á þessu, því að fiðluleikarinn hafði ekki verið neitt afbragð. En ráðninguna fékk hann þegar hann heyrði annan klapp- arann hvísla að hinum: „Við skulum hakla áfram dálitla stund enn, þvi að þetta verður borgun fyrir yfir- vinnu." Kona nokkur í Drumbsvik var al- ræmd fyrir nisku. Utanbæjarmaður veðjaði um að hann skyldi geta vakið meðaumkvun hjá henni. Hann lagðist á hrammana fyrir utan húsdyrnar hjá henni og lét sem hann vœri að bíta gras. Eftir dálitla stund var dyrunum lokið upp og konan kom út og spurði hvað hann væri að gera. „Æ, góða frú," sagði hann kjökr- andi. „Ég hefi ekki bragðað mat í þrjá daga, og þess vegna ætlaði ég að reyna að seðja hungur mitt með grasi." „Aumingja maðurinn," sagði hún. „Ég skal gefa yður gott ráð. Farið þér inn á blettinn hérna við næsta bús. Það er miklu betra gras þar. Og svo skellti hún aftur hurðinni og grasbíturninn tapaði veðmálinu. „Well, piltár, þetta kalla ég nú ekki rok," sagði Söffrin gamli, sem á yngri árum hafði verið kúasmali i Ameríku. „Þegar ég var í Arkansas var stund- um svo hvasst, að við urðum að negla málninguna á húsin. til þess að hún tylldi." — Þetta kalla þeir nú skýjaskafa. — Væri hægt að sjá hann i notkun? Kennslukonan: „í dag skulum við gera nokkuð, sem við höfum aldrei gert áður. Þið eigið að spyrja mig tuttugu spurninga, einnar í einu, vit- anlega, og svo reynum við hve mörg- um ég get svarað." Innan skamms réttir lítill snáði upp höndina: „Getið þér sagt mér hve margir punktar eru i einni fimmtíu aura blekbyttu?" — Mikil einstök frekja af mannin- um, að aka svona stuttu fyrir framan okkur! — Það er maður sem kvartar — á ég ekki aS vísa honum í íþrótta- deildina ... ?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.