Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 lltanríkisráðherra Kanada í opinberri heimsókn á íslandi Lester Pearson, utanríkisráðherra Kanada, og kona hans komu í opinbera heimsókn til Islands s.l. mánu- dag ásamt fylgdarliði, og héldu þau heimleiðis að- faranótt fimmtudagsins. Utanríkisráðherrann gekk á fund forseta íslands og átti viðræður við ríkisstjórn- ina. Lester Pearson er, sem kunnugt er, einn þeirra manna, sem mestan svip hafa sett á alþjóðleg stjórnmál síðustu árin, og hann hefir notið mikils trausts á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og í öðrum alþjóðlegum samtökum. — Myndin er tekin á Reykja- víkurflugvelli við komuna til landsins. Talið frá vinstri: Mrs. Pearson, Henrik Sv. Björnsson ráðu- , neytisstjóri, Chester Rönning sendiherra Kanada, Lester B. Pearson og Emil Jónsson utanríkisráðherra. Ný hósahynni Húsgngnaverslunar Austurbœjar fjílbrcytt habarcttsýning d vegum Blaðamannafélags íslands Austurrísku jafnvægislistamennirnir. Blaðamannafélag íslands mun gangast fyrir kabarettsýningum i Austurbæjarbíói fyrri hluta október- mánaðar til þess að afla tekna i Menningarsjóð blaðamanna. Fyrsta sýningin verður sjötta október. Félagið befir fengið Einar A. Jóns- son, sem sá um sýningar Sjómanna- dagskabárettsins, til þess að sjá um framkvæmdir i sambandi við þetta mál, en bann hefir manna mesta reynslu í þessum efnum og samband við ráðningarstofur fjöllistamanna víða um faeim. Fjöllistamennirnir, sem hingað koma, verða af ýmsu þjóðerni. Þeir eru þýskir, danskir, enskir, írskir, sænskir, austurrískir, belgískir og kinverskir. en þetta mun vera i fyrsta sinn, að kínverskir fjöllistamenn koma hér fram. Hér skal getið stuttlega nokkurra skemmtikraftanna. Meðal þeirra eru systurnar Gitta og Lena, en þær eru 11 og 9 ára, en Gitta kom liingað fyrir fáum árum og heillaði þá alla með zylofón-Ieik sínum. Þá má nefna Þjóð- verjana Svinos, sem leika furðulegar listir með fótunum, varpa alls konar hlutum í loft upp með fótunum, grípa l)á á sama hátt, o. s. frv. Þeir eru taldir snjallastir allra í þessari grein. Kínverjarnir eru þrir, og nefna þeir sig Rassy & Co. Þeir gera alls konar jafnvægisæfingar, en eru auk þess mcð ÖO dúfur, sem leika ótrúlegustu listir, sem vart verður með orðum lýst. Austurrikismennirnir eru þrír feðgar, sá yngsti 7 ára. Þeir standa á liöfði bver á öðrum og sýna jafnvægisfim- leika. Undrabarnið Daniella, 9 ára, (iönsk, sýnir, hvað liægt er að gera við reiðhjól, en listir Iiennar þykja stórfurðulegar. Tveir írskir línudans- arar sýna hrollvekjandi listir á „slappri linu“. Sænskur hugsanales- ari (kona) mun koma þarna fram, en af henni fer mikið orð um þessar mundir. Þá má nefna hjón, sem leika ,.grínmúsíkk“, mjög skemmtilegt at- riði og vel unnið. Þau eru sænsk. Þá kemur fram númerið sem einna mesta hrifningu mun vekja, en það er leikritið „Romeo og Julia“, sem er leikrit i einum þætti og eru leikendur Húsgagnaverslun Austurbæjar hefir nú tekið i notkun hin nýju og glæsi- legu búsakynni i stórhýsinu númer 1G við Skólavörðustíg. Verslunin verður á þremur fyrstu hæðum hússins. I kjallara hinnar nýju verslunar verða svefnherbergishúsgögn, dag- stofuhúsgögn á fyrstu liæð, en á ann- arri hæð verða Ijósatæki, gólfteppi o. fl. — Sveinn Kjarval hefir liaft um- sjón mcð innréttingu og skipulagi verslunarinnar. * Húsgagnaverslun Austurbæjar mun vera fyrsta verslunin sem faefir á boð- stólum svo að segja allt til heimilis- stofnunar, og mun ýmislegt fáanlegt gegn afborgunum. * luindar. Enginn maður aðstoðar útur. Sviðið er: Dagstofa og svefnlier- hunda þessa við leiksýninguna og bergi. * stendur liún yfir i um það bil 15 min- Gitta og Lena.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.