Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 9

Fálkinn - 28.09.1956, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 nð öxlinni á honum. Hún slóðst freist- inguna nokkrar mínútur en lét svo undan. Stella vaknaði við að leslin herti á sér. Hún opnaði augun: — Jolin ... :Þau lireyfðu sig samtímis ■— leit- andi — knúin af sömu hvöt. Kossinn var hikandi og varkár — eins og þau væru hæði að vakna af djúpum svefni, og hæði voru dálítið ringluð, því að þctta var í fyrsta skipti sem þau höfðu kysstst. Loks sleppli hann lienni. Stella andaði djúpt. — Hvaða stöð vorum við að fara hjá? spurði hún hikandi. Hann horfði forviða, og hún sá að hugur hans var langt í burtu. — Við höfum ekið of langt, sagði hún hjá- róma og kvíðin. John brosti og klappaði huggandi á handlegginn á henni. — Við getum gengið þennan spöl til baka, sagði bann. Engir aðrir fóru úr lestinni í Foley. John og Stella stóðu og horfðu á eftir hálftómri lestinni, sem rann áfram út í myrkrið. Þau gengu þvert yfir götuna í þorp- inu og inn á stíg, sem lá upp að hús- inu, sem Stella átti heima i. Þau héld- ust i hendur og önduðu djúpt að sér svölu kvöldloftinu. Þau námu staðar. Ekki heyrðist nokkurt hljóð — ekki svo mikið sem að vindblær truflaði næturkyrrðina. — Það er líkast og ekki sé nokkur lifandi sál liérna nærri, hvíslaði hann, Stellu hafði fundist ]mð sama — eins og þau væru alein í heiminum. Klukka sló einhvers staðar í fjarska. John sneri sér að henni til að lijálpa henni yfir gangbrú á læknum, sem þau voru komin að. — Ég get elcki séð þig, sagði hún lágt. — Ég er liérna, svaraði hann aiveg hjá henni. — Eg er liérna alltaf þeg- ar þú þarft á að halda. Henni kom þetta svar á óvart, og á næsta augnabliki voru þau í faðm- lögu m. MÁNUDAGSMORGUN fór allt í ó- iestri. Stella hafði gleymt að draga upp vekjaraklukkuna kvöldið áður — lykkja raknaði á öðrum sokknum þegar hún var að fara i hann — og strætisvagninn ók burt rétt fyrir nef- inu á henni. 2. bekkur B var allur úti á þekju eftir frídagana tvo. Stella reyndi að vera umburðarlynd, cn þegar þrír nemendurnir i röð gátu ekki svarað ailra einföldustu spurningum, skellti hún bókinni saman og horfði spyrj- andi á hópinn. — Ég vildi óska að ])ið létuð mig vita þegar þið skiljið ekki það sem verið er að tala um, sagði hún mild. Hún færði sig að töflunni og fór að skrifa. Það varð ókyrrð í bekknum bak við liana, og einhverjir hvísluðu, en hún lét sem hún heyrði það eklci. Hún sneri sér fram og stóð graf- kyr. Svo færði hún sig að borðinu og leit yfir hópinn. — Carol, viitu gera svo vel að koma með þetta blað, sem þú ætlaðir að rétta lienni Sús- önnu? Carol kom fram og rétti henni biaðið. Stella liorfði á hana og nú var hún viss um að ]>ær liöfðu ætlast til að luin sæi þetta blað. — Ilún fletti því sundur og las: ... var það ekki ergilcgt að J. H. skyldi ekki koma á ungmennafélags- sýninguna, eins og hann hafði lofað? Ilann hefir líklega ekki getað Iosn- að við hana. Hann bróðir minn sá þau í síðustu lestinni, og J. leit út eins og hann væri að drepast úr leiðindum. Var það furða! Að hugsa sér að hengja sig svona á aumingja manninn .. . Stella liélt áfram að stara á blað- ie löngu eftir að hún liafði lesið það. Neðst á blaðinu var teikning af manni á harða hlaupum. — Þú situr eftir til klukkan fjögur i dag, sagði Stella og rödd hennar var nærri því óþekkjanleg. — Ég get ekki setið eftir, sagði Carol, — ég á að hafa tíma i dans- skólanum klukkan fimm. — Mér er ánægja að skrifa miða fyrir þig, um að ])ú getir ekki komið, sagði Stella kuldalega. — Eða kannske hún móðir ])ín vilji gera það. Hún hefir betri æfingu í þvi. Þetta var heimskulega sagt. Stúlk- urnar hlógu i laumi og Carol varð sótrauð i framan. — Þér eruð bara reið af því ... Carol þagnaði. Stella tók krítina og gekk aftur að töflunni. — tlnnur persóna í ein- tölu ... Dauðaþögn í hekknum, og hún fann á sér að allar stúlkurnar einbeittu sér að því að fylgjast með, eins og þær ósjálfrátt hefðu orðið til að taka svari liennar gagnvart Carol. Stella forðaðist að hitta Jolin næsta Rjómaísinn er KÆLITÆlKNIN hefir valdið því, að nú er h'ægt að kaupa sér rjómaís á strætum og gatnamót- um. En mannkyninu hefir lengi þótt gott að gæða sér á frosnu sælgæti. Hippokrates gamli, sem talinn er faðir allra læknavisinda varaði fólk við kældum mat. „Of mikil kæling í maganum leiðir af sér sjúkdóma og vandræði," sagði sá athuguli maður. Gustaf Vasa, sá frægi lands- faðir, hafði ekki álit á isátinu. Hann varaði dætur sínar við að borða of mikið af „frosnum linet- um“, en það mun hafa verið eitt- livað iikt því, sem nú er kaliað „nougat-ís“. Það var kringum aldamótin 1500. En samt hefir isinn sífellt ver- ið að ryðja sér rúms, og þó aldrei eins og á síðustu árum. Áður var hann aðailega í dýrustu veislum, en nú fæst hann í hverri mjólkur- búð — og víðar þó. Rjómaís er ekki aðeins sælgæti heldur er hann iíka nærandi, sérstaklega ef ósvikinn rjómi er í honum, en út af því vili þó bera því að tek- ist hefir að búa til gerviefni, sem virðast furðu iík þeyttum og frystum rjóma, að minnsta kosti í útliti. Og vitanlega frýs ný- mjólk og undanrenna ekki síður en rjómi. Rjómaisinn mun hafa komist í tísku í Evrópu á 13. öld. En sagnir eru til um fryst sælgæti löngu fyrir þann tima. Nero iét til dæmis sækja snjó og ís upp í fjöll til þess að nota hann í veislumat. En það er sagt að Kínafarinn Marco Poio hafi frætt Evrópubúa um rjómaísinn í Kína, eins og svo margt annað þaðan að austan. Og nokkur hundruð árum seinna er Katrin af Medici farin að nota rjómais sem ábæti i veisl- um sínum og innleiðir ])ctta við frönsku hirðina er hún verður drottning i Frakklándi. Eftir þann tíma fara uppskriftir að is- réttum að sjást í matreiðslu- bókunum. Charles I. Englakonungur var sólginn í rjómaís. En hann var svo eigingjarn að hann unni ekki 1 engin nýjung. öðrum þessa lostætis. Mirco, liinn franski matsveinn hans fékk 200 sterlingspunda eflirlaun fyrir að þegja yfir hvernig rjómaís kon- ungsins væri búinn til. En nú eru sumir læknar farnir að prédika, að rjómaís sé holl fæða, sem geri eigi siður gagn á sjúkrahúsum en í veislum. Vit- anlega er liann fitandi. Einn lilri af ís inniheldur 1175 hitaeiningar eða nærri tvöfalt meira en einn nýmjólkurlitri. f venjulegum rjómais er mjólk, rjómi, sykur og egg — eða að minnsta kosti tvennt af þessu fernu, auk ýmiss konar dropa til bragðbætis, eink- um vanilludropa. Þar sem iaga- fyrirmæli eru um rjómais er fyr- irskipað að í honum sé svo að minnsta kosti 12% af fitu og oft- ast nær er rúmlega annað eins af sykri. Rjómaísinn, í þeirri mynd sem hann er algengastur nú, á rót sina að rekja til mjólkursala i Balti- more, sem Iiét Jakob Fussel. Honum datt það í hug, eitt sum- arkvöld 1851, er liann átti mikla mjólk óseida að búa til úr henni rjómaís og seija hann. Þetta lieppnaðist svo vel að innan skannns hafði liann miklu meira upp úr rjómaísnum en mjólkur- sölunni. Og loks keypti félag af honum uppskriftina fyrir 500 dollara! Nú er rjómaisinn orðinn svo að segja daglegt brauð Banda- ríkjamanna og er áætlað að livert mannsbarn þar í landi éti um 18 lítra af rjómais að meðaltali á ári. Amerískar húsmæður eru farnar að nota is scm ábæti, með- fram til að venja krakkana af því að borða is í tíma og ótíma og eyðileggja matarlystina. Hér á iandi fer rjómaís-át óð- um vaxandi, siðan verslanir fengu kæliskápa. En þó er ekki borðað viðlika eins mikið af ís hér á landi cins og i nágranna- löndunum, enda eru sumarhitarn- ir minni hér. En það er i mestu sumarhitunum, sem rjómaísinn gengur best út og þá sleikja ekki börnin ein bann í sig heldur þeir fulloirðnu lika. dag og loks kom nýr laugardagur. Þeg- ar John Hatton opnaði garðshliðið við hús Bents síðdegis þennan dag, var Stella í garðinum að raka saman rusli. Hún var ógreidd og hafði farið í víða úlpu. Hún liafði ekki komið auga á hann ennþá og John liikaði, því að hann vildi ógjarna trufla hana, þarna sem hún dundaði með hrifuna sína og var auðsjáanlega að l)ugsa. En í sömu svifum leit hún upp og augu þeirra mættust. Gleðin skein úr augum hennar. Ég bið þig að afsaka ef ég hefi gert þér ónæði, sagði hann. — Nei, öðru nær. Ég var bara að hugsa. John brosti. — Þú ert svo alvarleg. Þarftu hjálpí Ilún hrisli höfuðið. Nei, ég geri ekki meira í dag. — Ertu þreytt? Við höfum haft mikið að gera þessa viku. — Hefirðu lveyrt meira um þessa skóiaferð i sumar? spurði Stella. Eitt- hvað varð bún að segja, en það var erfitt þegar hugurinn er á ferð og flugi. — Jolm, hvers vegna sagðir þú mér tkki að þú hefðir lofað að koma á ungmennafélagsskemmtunina á sunnudagskvöldið? spurði hún loks- ins. Ilann varð forviða. — Ég hafði alls ekki lofað þvi. Það voru einhverjir sem spurðu hvort ég ætlaði að koma, og ég svaraði engu um það. Eg vildi heldur eyða kvöldinu eins og við gerðum, sagði iiann og þrýsti henni að sér. — Vildirðu það? Gerðir þú það ekki eingöngu min vegna? — Fannst þér það á mér? Hann hieypti brúnum, en andlitið var al- varlegt. — Stella, livað gengur að þér? Hún starði út i garðinn og roði kom fram i kinnar henni. — Það cr farið að tala um að ég elti ])ig á röndum, sagði hún þreytulega. — Þess vegna liélt ég að það væri best að hætta. Einn af strákunum sá okkur i lest- inni. John virtist hugsandi. — Það er undravert hve þessir krakkar eru á- hugasamir um málefni kennáranna sinna. Ég hefi líka fengið að heyra sitt af hverju. í augnablikinu gengur sú saga, að ]ni hafir hryggbrotið mig ... Hann hló stutt. — Hefir þú látið mig líða, aðeins fyrir þetta? Hún leit undrandi á hann. — John, ég ... — Geturðu ekki iitið á þetta frá mínu sjónarmiði, sagði hann. — Hverju átti ég að trúa, nema því að þú kærðir þig ekkert um mig? — Nei, það var ekki þannig. Ef það hefði verið svo, mundi ég hafa forð- ast þig strax frá byrjun. Ég nmndi ... Nei, það var af þvi að ... — Af því að þér stóð ekki _á sama um mig, sagði John rólega. Hann sneri sér að henni. — Góða Stella, maður ei' ekki með stúlku til þess að gera góðverk. Það er ómögulegt að falsa sjálfan sig ... ég get það að minnsta kosti ekki. Það verður að vera annað hvort eða. Stella horfði á hann. Hann brosti og strauk hár hehnar. — Trúir þú mér nú? Og loks hafði allur efi horfið. Hann liélt lienni fast að sér, og hún vissi að hún var örugg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.