Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 09.11.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 ALI KHAN. Framhald af bls. 7. LITLA SAGAN. Frh. af bls. 11. anann liátt. Einu sinni hafði ég sótt riýjan Delage-bíl til að aka prinsinum í samkvæmi 'hjá hertoganum af Windsor. Ég beið þar i'di þegar prins- in kom út og sagði: — Sláðu niður þakinu, ég ætla að gefa bílinn. — Og Ihverjum ætlar yðar tign að gefa iiann? Prinsinn svaraði: — Hertoganum af Windsor. Hertoginn kom út, en þegar hann leit á bílinn, afsakaði hann að hann gæti ekki þegið hann, því að 'hann notaði aldrei nema enska bíla. Sjálfum finnst mér húsbóndi minn fyrrverandi vera göfugasti maðurinn. sem ég þekki, en ekki eru allir á snma máli um það. Þess vegna er ég líka einni framtönn fátækari. Eg sat einu sinni á vínstofu i Deauville og heyrði mann tala illa um prinsinn. Ég stóðst ekki mátið — og lenti í slagsmálum. Þegar ég sagði prinsin- um frá þessu sagði hann bara: •— Bjáni ertu, að vera að eyða tíma í þetta! Næst segir Emry Williams frá sambúð Alis við föður sinn og börn, og frá kynnunum við Gene Tierney. og barði aftur í borðið og fór. Þctta var daginn sem þú fórst til útlanda. Eftir þessa skýlausu yfirlýsingu mina var Gæla alltaf klædd þegar ég kom. Svo að þú sérð að það hrifur að bcrja í borðið. Og nú erum við gift — hamingjusamt og friðsamlegt hjóna- band, sagði Kiddi kvakandi. Svo töluðum við enn um stund, þarna sem við stóðum, uns ég leit á klukkuna. — Æ, hver þremillinn! sagði ég. — Nú 'höfum við staðið hérna í rúm- an klukkutima. Eigum við ekki að koma hérna inn á Höll og fá okkur hressingu? — Nei. sagði Kiddi með lciðinda- svip. — Ég gct það ekki. Eg verð að bíða hérna eftir henni Gælu, hún er að versla inni í SÍS. Og við ætlum heim tit tengdaforeklra minna á eftir. Tengdapabbi er nýkominn heim af spítala og bróðir hennar Gælu hefir fcngið ný frímcrki i safnið sitt. * EgiSs áváxtadrykkir <.<<<<<<<<<<<<<<<<-<<<<<<<<*<^<<-<^-<<<<<<<<-<<<^^-<-<-<<<<<<<^ > r v. yr >r, V V PITTSBURGH-DIIZLER Ndliiig oi löhli Gegn nauðsynlegum gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum vér hina heimsþekktu Pittsburgh-Ditzler máln- ingu og lökk. Eftirfarandi 1956 gerðir amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ditzler lökk: BUICK CHEVROLET CHRYSLER DE SOTO DODGE FORD IMPERIAL LINCOLN MERCURY NASH-HUDSON OLDSMOBILE PACKARD PLYMOUTH PONTIAC WILLYS AL/LiT A SAHA STAÐ J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ íi J S J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ H.f. Egill ¥ilkjálms§on Laugavegi 118. — S'mú 8-18-12. ■>■>■»»» > > > > > ■> ■> > > ^<<<<<<<<<<<<<-<<<<<-<<<<<<<»<<<<<<<<<<<<-<<<<<<<<<<<<-<<< 'i■ Nýtt undra bón og ekkert nudd! \r 'r * V >r > r > r \r V >f Sr >r >r >r v >r S r > r > r > r > r > r ' r ' r ' r ' r ' r ' r > r- 'Y ■> Pride Umboðsmenn MimniKN Reykjavík. > »»»»»»»»»»»»»->->■» Johnson’s Pride er nýtt húsgagnabón með mikl- um, langvarandi gljáa, sem þér fáið án nudds og erfiðis. Pride lield- ur gljáa sínum, verst fingraförum og vökvum. Þurrkið Pride léttir störfin og veitir hvíld. af >>>>>>>>>>> ^> >»-»»>>>>>>>>> >»->><»>>»»-»»»-»»>-»»»»»»>-»;»»>»>->>>>>->■>>->->->->

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.